blaðið - 20.01.2007, Page 50

blaðið - 20.01.2007, Page 50
54 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 blaðið í hvaða mynd vakti hann fyrst athygli? Hvert er rétt nafn hans? í hvaða dansi þótti hann liðtækur? Hver gaf honum viðurnefnið Diesel? Á hvaöa borðspili hefur hann miklar mætur? suoBeja pue suoaöunQ g sijjon >ionqo -þ isuep>teajg g JU0OU|A J|B|0U!S >|JeiAi Z ueAg ajBA.ud BujAes 'l ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það er erfitt að hafa sýn um það sem gæti orðið þegar einhverjir yfirmenn eyðileggja það allt sam- an. En hvað getur þú gert? Naut (20. april-20. maí) Þú skalt vera afslöppuð/aður, nýjungagjörn/gjam og hafa gaman af lífinu. Af hverju ættirðu að berj- ast á móti þvi? Frekar skaltu sleppa fram af þér beislinu. ©Tvíburar (21. ma(-21. júnO Þú hefur jafn gaman af góðri keppni og hver annar en á stundum sem þessum hugsarðu meö þér hver tilgangurinn sé. Heilbrigö skynsemi ýtir á eftir þér að rannsaka dýpri málefni hjarta og hugar. ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Undarlegt og áhugavert fólk heillar þig, kannski vegna þess að þu ert að uppgötva skrýtna hlið á sjálfri/um þér þessa dagana. Vel af sér vikið. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Þú ert í sérstöku skapi þessa dagana, til í alls kyns tilraunir og óhrædd/ur. Þú hefur það mikinn þokka og sannfæringu að þú getur fengið fólkið i kring- umþiglnánast hvaðsem er.. Meyja y (23. ágúst-22. september) Eru einhverjir að stara á þig sem aldrei fyrr? Segðu sjálfri/um þér að þeir fatti þig hreinlega ekki. Það eru ekki varnarviðbrögð heldur er það sannleikur. Vog (23. september-23. október) Vertu betri maöur/kona og neitaðu að taka þátt í ögrunum annarra. Frekar skaltu íhuga af hverju þeir fara í taugarnar á þér en svarið er nær en þú heldur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Því sáttari sem þú ert við sjálfa/n þig þvi betur líður þér með öðru fólki. Ef vandamál varðandi sjálfsálit þitt truflar þig skaltu leita innra með þér að svari i stað þess að leita að viðurkenningu meðal annarra. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er fátt sem þér finnst skemmtilegra en alls kyns hæfileikakeppnir. Þú ættir samt að fara var- lega og halda þessu á jákvæðu nótunum, svo leik- irnirverði vinalegir. Steingeit (22. desember-19. janúar) Fáðu einhverjum sem er traustsins verður ákveðin verkefni. Þú ert með skrýtnar hugmyndir í kollin- um á þér og þú ættir þvi að eyða tíma með hugs- unum þínum. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Stundum langar þig að losa þig við allt og byrja upp á nýtt. Þú ættir að hætta að hafa áhyggjur í bili. Þegar þú kemur aftur að verkefninu með ferskum huga muntu sjá hverju þú getur bjargað eða endurnýtt. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft að lifa almennilega og þú hvorki getur né ættir að hundsa þá þörf lengur. Nýttu peningana sem þú átt og forgangsraðaðu. Ófrumleikinn flæðir yfir bakka sína 1 kvöld sýnir Sjónvarpið fyrstu umferð í undan- keppninni fyrir Eurovision-keppnina sem haldin verður í Finnlandi ío. maí. Eins og íslendingar almennt er ég nokkuð spenntur fyrir Eurovision, ég viðurkenni það alveg. Lögin eru yfirleitt glöt- uð, en fjandinn hafi það, partíin eru góð. Ég bjóst ekki við miklu þegar ég renndi yfir lagalista fyrstu umferðar íslensku keppninnar. Átta lög verða flutt í kvöld og ég held ég geti sagt i fullri hreinskilni að öll skarta þau titli sem framkallar kjánahroll sem hríslast á kvalafullan hátt niður eftir endilöngu mjóbakinu. Ekki nóg með það, heldur hreinlega skammast ég mín þeg- ar ég les titlana, ekki bara vegna þess að ég er Is- lendingur, heldur vegna þess að ég skil íslensku og tala hana á hverjum degi. Hverjum datt í hug að árið 2007 væri ekki bú- ið að semja hundrað þúsund lög sem heita „Þú gafst mér allt“? Og hvernig er það, fékk textahöf- undurinn á bak við „Allt eða ekki neitt“ borgað fyrir sína „vinnu“? Einnig þætti mér gaman að vita hvort þeir sem sömdu text- ana við lögin „Áfram“ og ,Draumur“ hafi hlustað á íslenska dægurtónlist síðustu ár vegna þess að ófrumleiki titlanna flæð- ir yfir bakka sína. fAtli Fannar Bjarkason Er ósáttur við lagatitla íslensku Eurovision-forkeppninnar. Fjölmiðlar atli@bladid.net Frá og með kvöldinu í kvöld mótmæli ég ófrum- legum lagatitlum. Ég mun ekki greiða ófrumleg- um lagatitlum atkvæði mitt - sama hvernig lagið verður. Mér er sama þótt mesta snilldarlag tónlist- arsögunnar verði flutt í kvöld, ef það heitir „Eng- inn eins og þú“ gef ég því ekki séns. Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin og furðuleg dýr 08.06 Bú! (23:26) 08.17 Lubbi læknir (46:52) 08.29 Snillingarnir (19:28) 08.53 Sigga ligga lá (45:52) 09.08 Jarðarberjahæð (3:6) 09.15 Trillurnar (15:26) 09.41 Matta fóstra og ímynd- uðu vinir hennar (44:53) 10.03 Spæjarar (52:52) 10.25 Stundin okkar (e) 10.55 Kastljós 11.30 Sterkasti maður islands 2006 (e) 12.00 Kraftavíkingurinn 2006 12.30 Alpasyrpa 13.50 HM-stofan 14.50 HM í handbolta Bein útsending frá leik (slendinga og Astrala. 16.30 HM-stofan 16.50 HM í handbolta Bein útsending frá leik Úkraínumanna og Frakka. 18.30 HM-stofan 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 JónÓlafs 20.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 21.10 Spaugstofan 21.35 Söngyakeppni Sjónvarps- ins - Úrslit kvöldsins 21.50 Staðfastir í trúnni Bandarísk bíómynd frá 2000 um tvo vini, kaþólsk- an prest og rabbína, sem verða ástfangnir af sömu stúlkunni. 23.55 Miranda Bókavörður hefur ástríðu- þrungið samband við dul- arfulla konu sem hverfur síðan. Hann fer til London að leita að henni og kemst að því að hún er þrjár kon- ur: dansari, kynlífsgyðja og svikahrapþur. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 07.00 Kærleiksbirnirnir (54:60) 07.10 Ruff's Patch 07.20 FunkyValley 07.25 Gordon the Garden Gnome 07.35 Véla-Villi 07.50 Véla-Villi 08.00 Barney 08.25 Graliararnir 08.50 Animaniacs 09.10 Justice League Unlimited 09.35 Kalli kanína og félagar 09.55 Tracey McBean 10.10 S Club 7 10.35 Lísa litla á fína hótelinu 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Bold and the Beautiful 14.25 X-Factor (9:20) 15.35 Svæsnustu lýtaaðgerðir i Hollywood 16.20 Sjálfstætt fólk (e) 17.00 Martha 17.45 60mínútur 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Lottó 19.05 iþróttir og veður 19.10 Freddie (17:22) 19.35 The New Adventures of Old Christine (12:13) 19.55 Stelpurnar (3:20) 20.20 Cinderella Man Sannsöguleg mynd eftir Óskarsverðlaunaleikstjór- ann um hnefaleikakappann Jim Braddoc. Stranglega bönnuð börnum. 22.40 8MM Stranglega bönnuð börn- um. 00.40 Le Divorce Farsakennd stjörnum þrýdd gamanmynd. 02.35 The Guys Átakanlegt drama sem byggir á samnefndu leikriti. 03.55 Going for Broke Bönnuð börnum. 05.25 The New Adventures of Old Chritine (12:13) 05:45 Fréttir (e) 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 2006 World Pool Championships (e) 10.00 Vörutorg 11.00 Rachael Ray (e) 12.50 Celebrity Overhaul (e) 13.50 The Bachelor VIII (e) 15.45 Trailer Park Boys (e) 16.10 Parental Control (e) 16.35 Last Comic Standing (e) 17.20 Rachael Ray (e) 19.10 Game tiví (e) 19.40 The Office (e) 20.10 What I Like About You 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. 21.00 Last Comic Standing Bráðfyndin raunveruleikas- ería þar sem grínistar berj- ast með húmorinn að vopni. Gamanleikarinn Jay Mohr stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 21.45 Battlestar Galactica Framtíðarþáttaröð sem á dyggan hóp aðdáenda. ( þáttunum er fylgst með klassískri baráttu góðs og ills eftir að hinir illskeyttu Cylons réðust ájarðarbúa og tortímdu milljörðum manna. 22.35 Book of Shadows: Blair Witch 2 Spennutryllirfrá árinu 2000. Framhald myndarinn- ar The Blair Witch Project. Bönnuð börnum. 00.05 30 Days (e) 01.05 Kojak(e) 01.55 Nightmares and Dreamscapes (e) Nýgift hjón í brúðkaupsferð á Bretlandi er boðið í mat hjá vinafólki í afskekktu þorpi. Þau komast fljótt að því að þorpið býr yfir ýms- um leyndarmálum. Claire Forlani leikur eitt aðalhlut- verkanna. Bönnuð börnum. 02.55 Vörutorg 03.55 Da Vinci’s Inquest (e) 04.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 06.20 Óstöðvandi tónlist 16.30 Trading Spouses (e) 17.15 KF Nörd (2:15) 18.00 Seinfeld (11:24) (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Seinfeld (12:24) (e) 19.30 SirkusRvk(e) 20.00 South Park (e) 20.30 Tekinn (e) Rock Star-stjörnurnar Toby og Storm Large eru hrekkt- ar af Audda sem fékk þau Ragnhildi Steinunni og Sveppa til liðs við sig. 20.55 Leiðin að Hlustenda- verðlaunum (6:10) 21.00 AManApart Sean Vetter starfar í fíkni- efnalöggunni og hefur orðið vel ágengt við að stöðva eiturlyfjasmyglið frá Mexíkó. Stranglega bönn- uð börnum. 22.50 Chappelle’s Show (e) 23.20 Star Stories (e) 23.50 Vanished (11:13) (e) (Vanished) 00.40 X-Files (e) 01.25 Twenty Four (9:24) (e) Str. bönnuð börnum. 02.10 Twenty Four (10:24) (e) Str. bönnuð börnum. 02.55 EntertainmentTonight 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 11.45 Upphitun (e) 12.15 Liverpool - Chelsea (b) 14.35 Á vellinum með Snorra Má 14.50 Newcastle - West Ham (b) 52 Fulham - Tottenham 53 Reading — Sheff. Utd. 54 Portsmouth - Charlton 55 Middlesbrough - Bolton 16.50 Á vellinum með Snorra Má 17.05 Man. City - Biackburn (b) 19.20 Juventus - Bari (beint) 21.30 Aston Villa - Watford (frá 20.jan) 23.30 Reading - Sheff. Utd. (frá 20.jan) 01.30 Dagskrárlok -si=r7-? sýn 08.30 Presidents Cup 2007 - Official 09.00 Evrópumótaröðin 13.00 NBA deildin (Dallas - LA Lakers) 14.50 Pro bull riding 15.45 World Supercross GP 2005-06 16.40 X-Games 2006 17.35 Football lcon 18.20 Spænski boitinn - upphitun 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leikAt- letico Madrid og Osasuna í spænska boltanum. 20.50 Box - Nicolay Valuev vs. Jaamel McCiine (Nikolay Valuev - Jameel McCline) Bein utsending 23.30 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Ricky Hatton) 00.40 Hnefaleikar (Ricky Hatton - Luis Call) 02.00 Box (Ricky Hatton vs. Juan Urango) Bein útsending 06.00 Beethoven's 5th 08.00 Dodgeball: ATrue Und- erdog Story 10.00 To Walk with Lions 12.00 DearFrankie 14.00 Beethoven's 5th 16.00 DodgebalhATrueUnd- erdog Story 18.00 To Walk with Lions 20.00 DearFrankie 22.00 The Pentagon Papers Bönnuð börnum. 00.00 BoatTrip Bönnuð börnum. 02.00 Control Stranglega bönnuð börnum. 04.00 The Pentagon Papers Bönnuð börnum. Prince Polo - olltaf jafn goft Skafmiðaleikur Prince Polo Yfir 1000 vinningar! Veldu 4 e&a 6 stykkja Prince Polo pakka með skafmiða og freistaðu gæfunnar! Glæsilegir vinningar: • Acer fartölva frá Svar tækni • Fartölvutaska • Miði á fjölskyldumyndina Artúr og Mínimóarnir • Pakkar af Prince Polo mini

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.