blaðið - 26.01.2007, Side 21

blaðið - 26.01.2007, Side 21
blaöið FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2007 21 Rannsóknasetur í menningarfræöum sett á fót Háskólinn á Bifröst, íslenska um efnahagslegum og andlegum óperan og Félag íslenskra hljóm- verðmætum. Öðrum stofnunum, listarmanna hafa orðið ásátt um samtökum og fyrirtækjum á sviði að setja á stofn rannsóknasetur í menningarmála er heimil aðild að menningarfræðum við Háskólann rannsóknasetrinu og á sérhver aðili á Bifröst. Dr. Ágúst Einarsson rekt- fulltrúa í fulltrúaráði þess. í yfirlýs- or, Bjarni Daníelsson óperustjóri ingunni sem undirrituð var í dag og Björn Árnason, formaður FÍH, skuldbinda aðilar sig til að leggja undirrituðu yfirlýsingu þess efnis setrinu lið eftir föngum, með ráð- í íslensku óperunni í gær gjöf, aðstoð, kennslu eða á annan Bjarni, Ágúst og Björn eru sam- hátt. Rannsóknir setursins skulu mála um að í dag hafi verið lagður taka mið af íslenskum og erlend- hornsteinn að mikilvægu verkefni um aðstæðum og niðurstöður rann- sem eigi eftir að vaxa og dafna sókna skulu birtar á aðgengilegan um ókomna framtið. Menningar- hátt og vera grundvöllur umræðna starfsemi er veigamikill þáttur í ís- um menningarmál í íslensku sam- lensku samfélagi og skilar veruleg- félagi. Nýir íslendingar Mikill kraftur hefur einkennTstörf Alþjóðasamfélagsins - félags meistaranema í alþjóðasam- skiptum frá því það var stofnað seint á síðasta ári. (dag stendur félagið fyrir málþinginu Nýir (slend- ingar: Fræðilegt sjónarhorn á mál- efni innflytjenda. Tilgangurinn með því að halda málþing af þessu tagi er að stuðla að málefnalegri um- ræðu um þennan málaflokk. Málþingið hefst klukkan 13:30 í dag, föstudaginn 26. janúar, og fer fram í fyrirlestrasal í öskju, náttúrufræðihúsi H(. Þeir sem taka munu til máls eru Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra, Björg Kjartansdóttir, fulltrúi innflytjenda- ráðs, Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagófræði, Unnur Dís Skaptadóttir, dósent í mánnfræði, Ahn-Dao Tran, verkefnisstjóri Framtíðar í nýju landi, og Sal- mann Tamimi, formaður Félags múslíma á (slandi. Málþingið er öllum opið. Hvað á leikhúsiö að heita? Dansleikhússamkeppni LR og (d verður haldin í fimmta sinn nú í júní. Síðastliðið ár bárust rúmlega þrjátíu hugmyndir í keppnina. Keppnin hefur verið geysivinsæl meðal fagfólks en ekki síst hjá áhorfendum. Nú hafa LR og íd stofnað sameiginlegt dansleikhús. Dansleikhúsið er eðlilegt fram- hald af samkeppninni, en framúr- skarandi þátttakendum keppn- innar gefst nú kostur á að vinna áfram að sínum hugmyndum með hópi listafólks úr röðum Leikfélagsins og Dansflokksins. Dansleikhúsið hóf göngu sína [ desember og völdust tveir höf- undar til að leiða fyrsta verkefni dansleikhússins, Marta Nordal leikkona og Peter Anderson, dansari og danshöfundur. Marta er sigurvegari dansleikhússam- keppninnar 2006 en Peter hefur átt verk í keppninni frá upphafi og hefur unnið til verðlauna, þá hefur hann samið verk fyrir ís- lenska dansflokkinn, Reykjavík dansfestival ofl. Fjórir dansarar og fjórir leikarar taka þátt (verk- efninu sem verður frumsýnt þann 7. júní sama kvöld og danleikhús- samkeppnin 2007 fer fram, en al- mennar sýningar á verkinu verða í haust. Spron hefur verið dyggur stuðningsaðili dansleikhússam- keppninnar frá upphafi. Nú efna Leikfélagið og (slenski dansflokk- urinn til samkeppni um nafn á þetta nýstofnaða dansleikhús. Þeir sem hafa áhuga á að senda inn tillögur geta nálgast allar upp- lýsingar á heimasíðu Borgarleik- hússins, www.borgarleikhus.is. Það er góður siður að borða alltaf morgunmat Morgunmatur kemur brennslunni í gang og gefur þér orku til að byrja daginn. Kelloggs Special K er bragðgóður og hressandi morgunmatur og með honum færðu mörg lífsnauðsynleg vítamín og síðast en ekki síst járn. Þeir sem borða morgunmat eru grennri Það er útbreiddur misskilningur að það sé auðveldara aó grennast ef morgunverði er sleppt. Þvert á móti þá sýna rannsóknir að þeir sem borða morgunmat eru alla jafna grennri en þeir sem sleppa því. Ástæðan er m.a. sú að þeir sem sleppa morgunverði hættir til að næla sér oftar í aukabita til að bæta sér upp slen og orkuleysi. Vendu þig á að borða alltaf morgunmat. Það tekur bara fimm mínútur að fá sér skál af Kelloggs Special K með léttmjólk eða undanrennu og þú nýtur þess langt frameftir degi. Special Brúðurin kom á undan mér í kirkjuna! Ég hef það fyrir reglu að borða alltaf Kelloggs Special K í morgunmat. Ég gleymi oft að borga í stöðumæla þó trúlega sé óstundvísi einn af mínum verstu siðum. Það var persónulegt met þegar ég kom of seint i brúðkaup og missti af þvl að sjá brúðina ganga inn kirkjugólfið. Úff! Ragnheiður Þorleifsdóttir, nemi í viðskiptafræði

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.