blaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 37
blaðið
FÖSTUDAGUE 26. JANÖAR 2007 37
í London
Kolbrún og Sólveig miðla tónlist milli Skandinavíu og Bretlands
Það er ekki langt síðan Sólveig Óskarsdóttir og Kolbrún Karlsdóttir settust að í London.
Engu að síður hafa þær á skömmum tíma haft mikil umskipti á lífinu og stofnað þar litið
og vinalegt almannatengslafyrirtæki; Two Little Dogs. Orðlaus hitti Kolbrúnu að máli.
London?
„Það var ástin sem kallaði. Ég flutti inn
með enskum manni, vinkonu hans og
danskri stelpu. Sambandið entist ekki
en við stelpurnar erum hér enn auk
Sólveigar Óskarsdóttur. Nú er íbúðin
farin að breytast í skrifstofu og gistihús
en um síðustu helgi lá hér heil dönsk
rokkhljómsveit á stofugólfinu þegar ég
vaknaði til þess að fara í vinnuna.”
Two Little Dogs?
„Okkur Sólveigu fannst vanta einhvern tengiaðila
milli íslands og Englands sem gæti aðstoðað lista-
menn við að koma þeim á framfæri. Við útvegum
ráðgjöf í almannatengslum, bókum listamenn
fyrir minni eða stærri viðburði og útvegum kynn-
ingarefni fyrir listamennina sjálfa eða efni tengt
viðburðum. Höfuðmarkmiðið er að auka menn-
ingarleg tengsl milli landanna og auka með því
svigrúm norrænna listamanna í Englandi.”
Dæmigerður dagur?
„Týpískur Breti drekkur náttúrlega bjór eftir vinnu en
fyrir mig sem er enn að koma mér fyrir þá er það
bara vinnan. Ég þarf að vera dugleg til þess að ná
endum saman því það er dýrt að búa í stórborginni.
Auk þess er ekki auðvelt að fóta sig í borg eins og
London. Mér datt nú reyndar í hug um daginn að
búa til leiðarvísi handa nýfluttum Islendingum bara
til þess að auðvelda þeim að koma sér fyrir því ég
var alltaf að lenda í einhverjum hindrunum.”
spurnmgar
SIGRÚN SKAPTADÓTTIR18 ARA
1. Hverer Hannes
Smárason?
Ég véit það ekki, hand-
boltamaður
2. Fer jörðin í kringum
sólina eða fersólin í
kringum jörðina?
Ég man það ekki, er of
stressuð
3. Hvort skiptir Ólafur Ragnar Grimsson
hárinu til vinstri eða hægri?
Til hægri
4. Hvers lensk er Dorrit Moussaieff?
Hún er frá Israel en mamma hennar er frá
Austurríki en hún ólst upp í London
5. Hvað er einn milljarður margar
milljónir?
100 milljónir
JÓNlNA EINARSDÓTTiR 19 ÁRA
1. Hverer Hannes
Smárason?
Ég hef ekki hugmynd
2. Ferjörðin í kringum
sólina eða fersólin i
kringum jörðina?
Jörðin í kringum sólina
3. Hvort skiptir Ólafur
Ragnar Grímsson hárinu til vinstri eða
hægri?
Til vinstri
4. Hvers lensk er Dorrit Moussaieff?
Hún er pólsk
5. Hvað er einn milljarður margar
milljónir?
100 milljónir
GUÐNÝ HJALTADÓTTIR^l ÁRS
m 1. Hver er Hannes
Smárason?
Ekki húgmynd
2. Fer jörðin í kringum
sólina eða fersólini
kringum jörðina?
Jörðin í kringum sólina
3. Hvort skiptir Ólafur
Ragnar Grimsson hárinu til vinstri eða
hægri?
Vinstri
4. Hvers lensk er Dorrit Moussaieff?
Hún er frá Israel
5. Hvað er einn milljarður margar
milljónir?
100 milljónir
GARÐAR Þ0RSTEINSS0N 20 ÁRA
1. Hver er Hannes
^ Smárason?
~ Mjög ríkur maður
2. Fer jörðin í kringum
sólina eða fer sólin í
kringum jörðina?
Jörðin i kringum sólina
w 3. Hvort skiptir Ólafur
Ragnar Grímsson hárinu til vinstri eða
hægri?
Vinstri
4. Hvers iensk er Dorrit Moussaieff?
Man það ekki
5. Hvað er einn milljarður margar
milljónir?
100 milljónir
HILDUR VALDfS GfSLADÓTTIR 15 ARA
1. Hverer Hannes
Smárason?
Veit það ekki
2. Fer jörðin í kringum
sólina eða fer sólin i
kringum jörðina?
Jörðin f kringum sólina
3. Hvort skiptir Ólafur
Ragnar Grimsson hárinu til vinstri eða
hægri?
Hægri
4. Hvers lensk er Dorrit Moussaieff?
Rússnesk
5. Hvað er einn milljarður margar
mllljónir?
100 milljónir
Jjupjmui 000' l 'S UéJEJBBjoqs|>t!J UB>(Sua|S!
gaLujaunH mjsuia 'E BUjips ujnBupM
! rej uiqjqp ’z ðnojg u ugfjsjoj 'i :joas
Cablelink75. I
60 stööva minni í \
sendi. Framlengir
fjarstýringar. Sendir
Audio/video mefe
4x40 wött. Utvarp með stöðva-
minni. Geislaspilari. Aux inn. Aux
út. USB tengi fyrir minnislykla og
Tlash mp3 spilara. Sd kortarauf
fyrir minniskort með MP3 tónlist.
4 analog stöðvaminni.
FM/MW/LW útvarp.
4 Stöðva minni á FM.
Bassa og Diskant stilli
Stór hljómmikill há-
talari. Heyrnatólatengi
Gengurfyrir raf-
hlööum. 220v.
RF sendir og mót-
takari fyrir tölvuna.
Virkar einnig sem
fjölnota fjarstýring
fyrir sjónvarp, DVD
vídeó og fleira.
Útvarp FM/AM 18 stöðva minni. Öflugur
2x25w magnari. Segulbandstæki ofan á
stæðunni. CD spilari sem les MP3. USB.
Hægt að spila MP3 skrár beint af USB lykli
Fjarstýring.
Spilar: DIVX / XVID / MPEG4 / DVD / DVD+R / DVD+RW
/DVD-R DVD-RW / JPEG. Dolby Digital. Audio / Video
útgangur. Coaxial Digital útgangur. 2 x heyrnatólatengi.
Heyrnatól fylgja. 12 snúra í bílinn fylqir. Taska fylgir.
Ármúla 38
sími 5531133 • www.radio.is
CL'ARION HATALARAR
AFSLfÆTiTI
aus; löftnets
•mríT yjk*