blaðið - 26.01.2007, Side 28

blaðið - 26.01.2007, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2007 blaöiö Sigmundur Einar Masson er eini Islendingurinn a heimslista ahugamanna i golfi sem birtur var í vikunni en þar mælist hann i 528. sæti. Verður það að teljast góður árangur en ails 1.200 kylfingar mælast með stig á listanum Sigmundur varð sem kunnugt er islandsmeistari i höggleik síðasta sumar. ithrottir@bladid.net Skeytin Eiður Smári verður brátt ekki eini íslendingurinn semspilará Spáni. Hinn hálfíslenski JonDahl Tomasson er á leið til Villareal til láns fram á sumar. Munu Spánverj- arnir þá eiga forkaupsrétt á To- masson standi hannundir væntingum, Tomass- onhefur spilað með Stuttgart síðan 2005 þegar hann kom frá AC Milan en óskaði sjálfur eftir að fá að fara til Spánar. Naumt tap fyrir Póllandi á HM í handbolta Betur má ef duga skal rátt fyrir að franska toppliðið Lyon hafi tapað á heimavelli ífyrstasinnívetur ívikunnierliðið jp v' á góðri leið með að vinna deild- ina enn einu sinni en takist það verður umnýtt evrópskt metað ræða en ekkert liðí stærstu deildum Evrópu hefur unnið titil sex sinnum í röð. I nn einn Argentínumaðurinn sem fallið hefur í skuggann /síðustu misserin er Juan Ro- man Riquelme hjáVillareal.Sá hefur lítið spilað eftir að hafa op- inberlega lýst yfir óánægju með þjálfarann sinn. Hagur strympu gæti þó hækkað enda berast fregnir frá Ítalíuþessefnis að Inter hafi gert Villareal gott tilboð. Sjá þeir Riquelme að ein- hverju leyti sem arftaka Figo sem frispilandi miðju- og kantmann. Mest selda dagblað Spánar, íþróttablaðið Marca, telur sig hafa heimildir fyrir því að geti Real Madrid ekki fengið Cristiano Ronaldo frá Manchester United í sum- ar sé Frakkinn Franck Ribery næstur á óska- listanum. Með brottför Beckhams 10 ira þarfliðiðá y, ^ fljótum og skapandi vængmanni að halda og víst er að báðir uppfylla þau 1 ^0 skilyrði. V Beinar útsendingar Föstudagur 00.00 Sýn Körfubolti Philadelphia-Cleveland ■ Erfiður leikur ■ Of miklar hræringar ■ Dómar féllu íslandi ekki í vil “Þarna voru tvö góð lið að spila og tapið er ekkert til að skammast sin fyrir,” sagði Kristján Arason, fyrrum handboltakappi, eftir leik Is- lands og Póllands í milliriðli á Hm í Þýskalandi en þar tapaði ísland með tveggja marka mun eftir að hafa leitt meira eða minna allan leikinn. Lokamínútur leiksins voru afarspennandi en Island hélt forystu allan v síðari hálf- leik þangað til fimm mínútur lifðu. Kom þá hikst í sókn og og Pólverjar nýttu sér það til sigurs. Tapið breytir því þó ekki að möguleikar íslands á að komast upp úr riðlinum eru ágætir en liðið fær hvíld í dag. Liðið á þó enn tvo erfiða leiki fyrir höndum gegn Slóvenum á laugardag og gest- gjöfunum Þjóðverjum á sunnudag. Alfreð Gíslason stillti upp sama liði gegn Pólverjum og sigraði Túnisbúa í fyrradag. Var fyrri hálf- leikur jafn að mestu þó íslenska liðið hefði eins til þriggja marka forystu allan hálfleikinn. Var ís- lenska liðið með tök á leiknum þó ekki tækist að hrista Pólverja alveg af sér og réði þar mestu ágæt mark- varsla Pólverja. Síðari hálfleikur var meira af því sama til að byrja með en Pólverjar voru þó grimmari í sóknarleik sínum og náðu að jafna og komast marki Bestu afrísku knattspyrnumennirnir Gnótt af hæfileikum Næsta heimsmeistarakeppni í knattspyrnu fer fram í Suður-Afríku eftir þrjú ár og þrátt fyrir að engin lið frá álfunni hafi gert rósir á HM í Þýskalandi í sumar er enginn skortur á hæfileikaríkum snillingum víðs vegar að. En hvaða afrísku leikmenn koma til með að spila stærsta rullu fyrir landslið sín að þremur árum liðnum? Líklegast sömu ungu strákar og hrifu evrópska áhorfendur hvað mest á síðasta ári. Didier Samuel Drogba jg^j Eto'o (Chelsea) (Barcelona) Mahamadou Diarra (Real Madrid) Mohamed Aboutreika (Al Ahly) Michael Essien (Chelsea) Arthur Boka (Stuttgart) Kolo Toure (Arsenal) (Everton) Idriss Kamem (Espanyol) 3: - ÍS8 • MILURIÐILL 1 -v L Mörk Stig 1. Island 3 101:89 4 2. Þýskaland 3 89:80 4 3. Slóvenía 2 59:56 2 4. Frakkland 2 55:54 2 5. Pólland 3 84:89 2 6. Túnis v 3 . 85:105 0 J *Leik Frakka og Slóvena var ekki lokið þegar Blaðið fór í prentun MILLIRIÐILL 2 A L Mörk Stig 1. Króatía 3 85:71 6 2. Spánn 2 68:58 4 3. Ungverjaland 3 76:76 4 4. Rússland 3 86:95 2 5. Danmörk 2 55:58 0 6. Tékkland V 3 80:93 0 *Leik Dana og Spánverja var ekki lokið þegar Blaðið fór í prentun yfir þegar tíu mín- útur voru liðnar af hálfleiknum. Urðu bæði Guð- jón Valur og Logi Geirsson fyrir smávægilegum meiðslum og þurfti Logi að fara útaf um hann miðjan. Skiptust liðin á að leiða næstu mínúturnar án þess að forskotið væri meira en eitt mark. Þegar fimm mínútur voru til leiksloka náðu Pólverjar tveggja marka forskoti í fyrsta sinn í seinni hálfleik og var staðan skyndilega orðin dökk hjá íslenska liðinu. Náðu Pólverjar að halda fengnum hlut eftir það og sigruðu að lokum með tveggja marka mun. Kristján Arason segir að mistök íslands hafi legið í of miklum hrær- ingum sem sköpuðu glundroða og að vörn íslendinga í seinni hálf- leik hafi ekki gefist nógu vel. “’Pól- verjar voru að spila vel og ekkert hægt að taka af þeim en við áttum í erfiðleikum strax og Logi meidd- ist. Þá urðu nokkur kaflaskipti og HELSTA TÖLFRÆÐI: Ólafur Stefánsson 6 mörk Guðjón Valur 6 mörk Róbert Gunnarsson 6 mörk Alexander Petersson 6 mörk Snorri Steinn 5 mörk Logi Geirsson 4 mörk Birkir fvar 11 varin TÍMARAMMI: PÓL-ÍSL 8 mín 4-4 13 min 6-7 23 mín 9-12 27 mín 11-12 30 min 12-14 35 mín 16-18 41 min 21-21 50 mín 27-28 54 mín 30-30 58 mín 33-31 60 mín 35-33 við áttum í erfið- leikum með að ná takti eftir það.” Kristján segir þó Island eiga alla möguleika áfram þrátt fyrir tapið. “Leikirnir framundan eru erfiðir en það eru íslendingar líka.” Leik Slóvena og Frakka var ekki lokið þegar Blaðið fór í prentun og því er óvist með stöðuna í riðli ís- lands eftir leikinn. Sigri Frakkar er Island enn í toppsæti en sigri Sló- venar ná þeir efsta sætinu. NÆSTU LEIKIR I RIÐLINUM: Laugardaginn 27. jan Frakkland - Þýskaland, island - Slóvenia, Pólland - Túnis Óvæntur endir hjá landsliðinu í hniti: Landsliðsþjálfarinn hættur Kenneth Larsen, landsliðsþjálf- ari íslands í badminton, hefur sagt starfi sínu lausu, eftir að hafa leitt liðið til sigurs í Evrópukeppni B-þjóða í badminton á dögunum. Að sögn Ásu Pálsdóttur, fram- kvæmdastjóra Badmintonsam- bandsins, kom upp faglegur ágreiningur milli þjálfarans og sumra leikmanna og aðstand- enda þeirra sem endaði með fyrr- greindum afleiðingum. „Það voru hans og stjórnarinnar. Það ríkir einfaldlega ekki sama faglega við- horfið hér á íslandi gagnvart þess- ari íþrótt og hann er vanur annars staðar. Hann er gríðarlega hátt metinn þjálfari á heimsvísu og var ekki í fullu starfi hér.”

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.