blaðið - 03.02.2007, Side 7
‘TJcrcMæmi
Blómaeyjan
í beinu flugi
V/SA
MasterCarcf
Fyrsta flokks íbúðahótel, vel staðsett í einungis
300 metra fjarlægð frá strönd.
Verðdæmi: 44.895 á mann m.v. 2 með 2 börn í viku,
brottför 21. ágúst. Verð á mann m.v. 2 fullorðna: 54.366
Stórglæsilegtfimm stjörnu „Grand Luxe" hótel
í mexíkönskum stíl á besta stað.
Verðdæmi: 78.812 á mann m.v. 2 með 1 barn í viku,
brottför 21. ágúst. Verð á mann m.v. 2 fullorðna: 79.312
Tenerife er stærst af Kanaríeyjunum og er
rómuð fyrir náttúrufegurð og veðursæld.
Suðurhluti eyjunnar er sívinsæll hjá sóldýrk-
endum enda skín sólin þar flesta daga ársins.
I gróðursælum norðurhlutanum eru stórir
furuskógar og litrík blómahöf. Hótelin eru
fyrsta flokks og nóg er af frábærum veitinga-
stöðum fyrir sælkerana. Vatnagarðar, sjóskíði,
golf, siglingar og köfun er aðeins brot af þeim
fjölmörgu skemmtunum sem eru í boði svo allir
í fjölskyldunni geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Komdu til Tenerife og skemmtu þér meira.
ÚRVALÚTSÝN
Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu.
Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega.
ÚRVAL ÚTSÝN - LÁGMÚLA 4 -108 REYKJAVÍK - SÍMI 585 4000 - FAX 585 4065 - INFO@UU.IS