blaðið - 28.04.2007, Side 1

blaðið - 28.04.2007, Side 1
HELGA 79. tölublað 3. árgangur laugardagur 28. apríl 2007 FRJALST, OHAÐ & OKT Galakvöld Operunni Davíð Ólafsson óperusöngvari er upphafsmaður að galadansi k og söng á hinu flotta Óperu- gbk baili sem haldið verður í annaö skiptiö á Éteí. mánudagskvöld. FÓLK » 24 Toff kosningabarátta Það er misjafnt hvað fólki finnst um kosningabaráttuna hingað til, að minnsta kosti þeim fimm viðmælendum Blaösins sem spurðir voru álits nú þegar 4 tvær vikur eru til kosninga. J 20 SPJALLIÐ » Britney skrifar bók Britney Spears ætlar að skrifa bók um samband sitt við Justin Timberlake og Kevin Federline og ná fram hefndum enda sögð reið og bitur út í þá. ORÐLAUS» RTILBOÐ ÚR KJÖTBORÐI Kótilettur kr 899 kg Hnakki úrb.kr 899 kg Lundirkr 1.998 kg Opið alla daga frá kl. 10.-20 SPT R Bæjarlind 1 - Simi 544 4510 Sigmar í Eurovision Sigmar Guðmundsson Kastljósstjórn- andi er hóflega bjartsýnn fyrir íslands hönd í Eurovision en finnst þó sem lagið mælist nokkuð vel fyrir. Sigmar mun kynna keppnina frá Helsinki 10. og 12. maí. „Lagið okkar er ofboðs- lega melódískt og grípandi. Hins vegar segir sagan okkur að við ættum ekki að vera sérstaklega bjartsýn. Það eru mörg sterk lög í undankeppninni, þar á meðal mikið af lögum frá Austur-Evr- ópuþjóðunum og þær, eins og aðrar þjóðir, detta í þann pytt að greiða nágrannaþjóðunum atkvæði." VIÐTAL » 40-41 Vefdu þinn stað í Reykjavík Lóðir fyrir að minnsta kosti 1000 íbúðir verða í boði í nýbyggingahverfum í Reykjavík á næstu árum og 500 nýjar íbúðir í miðborg og nágrenni. Fast verð er á lóðunum og verður úthlutað þrisvar á ári. Borgarstjóri segir markmiðið að allir sem vilja geti byggt og búiö í Reykjavík. FRÉTTIR » 2 Eðlilegt að semja til tveggja ára Formaður Rafiðnaðarsambands fslands telur eðlilegt að stytta samningstíma og semja til tveggja ára í senn líkt og á öðrum Norðurlöndum. Þing Rafiðnaðarsambandsins var sett í gær og þar gagnrýndi formaðurinn misskiptingu auðs, og efnahagsstjórn stjórnvalda. FRÉTTIR » 4 Útskrifast 95 ára úr háskóla í vor Þann 12. maí næstkomandi útskrifast Nola Ochs, sem er 95 ára, með gráðu í sagnfræði frá háskóla í Kansas í Bandaríkjunum ásamt 21 árs gömlu barnabarni sínu, Alexöndru. Nola ætlaði ekki að út- skrifast svona seint á ævinni. Henni þótti gaman aö læra þegar hún var táningur. Hún fór í framhaldsskóla og gerðist bóndakona en löngunin til æðra náms hvarf aldrei. Frá því að eiginmaður Nolu lést 1972 hefur hún tekið kúrsa hér og þar í gegnum tíðina. Það var svo síðastliðið haust sem hún flutti á stúdentagarð til þess að taka síðasta kúrsinn fyrir lokapróf. Að því loknu ætlar hún að sækja um vinnu á skemmtiferðaskipi sem umsjónarmaður sögustundar. NEYTENDAVAKTIN Verð á Gevalia kaffi I r Vl Verslun Krónur Verslun Krónur 10-11 519 Kaskó 345 11-11 445 Krónan 335 Bónus 339 Nettó 349 Fjarðarkaup 349 Nóatún 399 Hagkaup 397 Samkaup úv. 383 Verð í gær á Gevalia kaffi meðalristuðu nr. 103 Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALOMIÐLA SALA % USD 64,31 -0,45 ▼ GBP 128,75 0,12 ▲ mmm m wm DKK 11,79 0,02 ▲ m JPY 0,54 -0,37 ▼ H EUR 87,86 0,02 ▲ GENGISVÍSITALA 118,64 -0,08 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 7.781,12 0,80 ▲ i mfylkingin Sprengjuhöllín _ ~ ?LJÍMr^ ’ ■ Ske o.íi. o.fl. biðlistum! Stórtónleikar á NASA í kvöld kl. 21 Frítt inn!

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.