blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 1
HELGA 79. tölublað 3. árgangur laugardagur 28. apríl 2007 FRJALST, OHAÐ & OKT Galakvöld Operunni Davíð Ólafsson óperusöngvari er upphafsmaður að galadansi k og söng á hinu flotta Óperu- gbk baili sem haldið verður í annaö skiptiö á Éteí. mánudagskvöld. FÓLK » 24 Toff kosningabarátta Það er misjafnt hvað fólki finnst um kosningabaráttuna hingað til, að minnsta kosti þeim fimm viðmælendum Blaösins sem spurðir voru álits nú þegar 4 tvær vikur eru til kosninga. J 20 SPJALLIÐ » Britney skrifar bók Britney Spears ætlar að skrifa bók um samband sitt við Justin Timberlake og Kevin Federline og ná fram hefndum enda sögð reið og bitur út í þá. ORÐLAUS» RTILBOÐ ÚR KJÖTBORÐI Kótilettur kr 899 kg Hnakki úrb.kr 899 kg Lundirkr 1.998 kg Opið alla daga frá kl. 10.-20 SPT R Bæjarlind 1 - Simi 544 4510 Sigmar í Eurovision Sigmar Guðmundsson Kastljósstjórn- andi er hóflega bjartsýnn fyrir íslands hönd í Eurovision en finnst þó sem lagið mælist nokkuð vel fyrir. Sigmar mun kynna keppnina frá Helsinki 10. og 12. maí. „Lagið okkar er ofboðs- lega melódískt og grípandi. Hins vegar segir sagan okkur að við ættum ekki að vera sérstaklega bjartsýn. Það eru mörg sterk lög í undankeppninni, þar á meðal mikið af lögum frá Austur-Evr- ópuþjóðunum og þær, eins og aðrar þjóðir, detta í þann pytt að greiða nágrannaþjóðunum atkvæði." VIÐTAL » 40-41 Vefdu þinn stað í Reykjavík Lóðir fyrir að minnsta kosti 1000 íbúðir verða í boði í nýbyggingahverfum í Reykjavík á næstu árum og 500 nýjar íbúðir í miðborg og nágrenni. Fast verð er á lóðunum og verður úthlutað þrisvar á ári. Borgarstjóri segir markmiðið að allir sem vilja geti byggt og búiö í Reykjavík. FRÉTTIR » 2 Eðlilegt að semja til tveggja ára Formaður Rafiðnaðarsambands fslands telur eðlilegt að stytta samningstíma og semja til tveggja ára í senn líkt og á öðrum Norðurlöndum. Þing Rafiðnaðarsambandsins var sett í gær og þar gagnrýndi formaðurinn misskiptingu auðs, og efnahagsstjórn stjórnvalda. FRÉTTIR » 4 Útskrifast 95 ára úr háskóla í vor Þann 12. maí næstkomandi útskrifast Nola Ochs, sem er 95 ára, með gráðu í sagnfræði frá háskóla í Kansas í Bandaríkjunum ásamt 21 árs gömlu barnabarni sínu, Alexöndru. Nola ætlaði ekki að út- skrifast svona seint á ævinni. Henni þótti gaman aö læra þegar hún var táningur. Hún fór í framhaldsskóla og gerðist bóndakona en löngunin til æðra náms hvarf aldrei. Frá því að eiginmaður Nolu lést 1972 hefur hún tekið kúrsa hér og þar í gegnum tíðina. Það var svo síðastliðið haust sem hún flutti á stúdentagarð til þess að taka síðasta kúrsinn fyrir lokapróf. Að því loknu ætlar hún að sækja um vinnu á skemmtiferðaskipi sem umsjónarmaður sögustundar. NEYTENDAVAKTIN Verð á Gevalia kaffi I r Vl Verslun Krónur Verslun Krónur 10-11 519 Kaskó 345 11-11 445 Krónan 335 Bónus 339 Nettó 349 Fjarðarkaup 349 Nóatún 399 Hagkaup 397 Samkaup úv. 383 Verð í gær á Gevalia kaffi meðalristuðu nr. 103 Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALOMIÐLA SALA % USD 64,31 -0,45 ▼ GBP 128,75 0,12 ▲ mmm m wm DKK 11,79 0,02 ▲ m JPY 0,54 -0,37 ▼ H EUR 87,86 0,02 ▲ GENGISVÍSITALA 118,64 -0,08 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 7.781,12 0,80 ▲ i mfylkingin Sprengjuhöllín _ ~ ?LJÍMr^ ’ ■ Ske o.íi. o.fl. biðlistum! Stórtónleikar á NASA í kvöld kl. 21 Frítt inn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.