blaðið - 09.06.2007, Page 23
STARFSFÓLK ÓSKAST TIL FRAMTÍOARSTARFA
Hjá Prentmeti, Lynghálsi 1 í Regkjavík, eru eftirfarandi störf
laus til umsóknar:
Bókbindari/nemi í bókbandi/aöstoðarmaður
Boðið er upp á tvískiptar vaktir. Vinnutími er 8:00-16:00 /
16:00-23:00. Starfið er aðallega fólgið í innstillingu og keyrslu
véla og tækja. Góð laun og þjálfun í boði fyrir réttan aðila.
Vélamaður á tímingarvél í umbúðadeild
Vinnutími frá 8:30-16:30. Starfið er aðallega fólgið í
innstillingu og keyrslu Itmingarvélar. Góð laun og þjálfun
í boði fyrir réttan aðita.
Prentsmiður/aðili með góða tölvukunnáttu
í stafræna prentdeild
Vinnuttmi 8:30-16:30. Einnig er vaktavinna til umræðu.
Starfið er aðallega fólgið í mðttöku verka fyrir stafræna
prentun, prentun ð stafrænar prentvélar og annað tilfallandi
s.s. skurður og handverk í stafrænni prentdeild.
Góð laun og þjálfun í boði fyrir réttan aðila.
Starfsmaður í frágangsdeild
Vinnuttmi frá 8:30-16:30. Starfið er aðaltega fótgið t broti,
heftingu, tímingu, plöstun og innpökkun.
Góð taun og þjálfun í boði fyrir réttan aðila.
Atvinnuumsókn er á heimasíðunni www.prentmet.is
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 15. júní n.k.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra t síma 8560604.
Prentmet býður upp á hágæða prenturi þar sern hraði, gæði og
persónuleg þjónusta fara vet saman í framleiðslunni. Lögð er rfk
áhersla á að starfsfólki tíði vel á vinnustað.
Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að
Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú é Akranesi og Setfossi
SKÓLASTJÓRI
óskast í grunnskólann á Reykhólum
Reykhólaskóli er góður fámennur grunnskóli
með 30 nemendur í 1.-10. bekk.
Meginhlutverk skólastjóra verður:
Að vera leiðtogi skólans og veita
• faglega forystu á sviði kennslu og
þróunar í skólastarfi.
Að stýra og bera ábyrgð á daglegri
• starfsemi og rekstri skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Kennaramenntun að lágmarki.
* Stjórnunarnám æskilegt.
Reynsla og stjórnunarhæfileikar.
’ Reynsla af kennslu og vinnu með
* börn og unglinga.
( Lipurð í mannlegum samskiptum.
Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2007.
Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf auk
annarra gagna er málið varðar.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 2007.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
Á Reykhólum er gott mannlíf, mikil náttúru-
fegurð og gott að búa.
Upplýsingar um skólann veitir Áslaug Gutt-
ormsdóttir, skólastjóri, í síma 434 7806 eða
434 7731.
Sjá heimasíðu skólans: http://www.skola-
torq.is/kerfi/revkholaskoli/skoli/ og heimasíðu
Reykhólahrepps: www.revkholar.is
Sveitarstjóri Reykhólahrepps,
sími 434 7880.
Auglýsingasíminn er
510 3728
HÁSKÓLI fSLANDS
Rannsókna- og fræðasetur á Vestfjörðum
Forstöðumaður
Stjórn Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla íslands á Vestfjörðum auglýsir laust til
umsóknar starf forstöðumanns.
Rannsókna- og fræðasetrið á Vestfjörðum er staðsett í Bolungarvík og verður vettvangur fyrir
samstarf Háskólans við sveitarfélög á Vestfjörðum, stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og
einstaklinga auk náinnar samvinnu við Náttúrustofu Vestfjarða.
Meginhlutverk setursins er að efla rannsókna- og fræðastarf Háskólans á Vestfjörðum með því að
stunda og efla rannsóknir náttúru, atvinnu- og menningarsögu Vestfjarða með áherslu á
ferðamál.
Forstöðumaður hefur umsjón með starfsemi setursins, fjármálum þess og daglegum rekstri.
Hann skipuieggur rannsóknir og samstarfsverkefni, hefur með höndum áætlanagerð, yfirumsjón
með fjáröflun. Hann þarf að geta tekið að sér leiðbeiningu háskólanema í framhaldsnámi og aðra
kennslu á háskólastigi samkvæmt ákvörðun stjórnar.
Krafist er meistaraprófs frá viðurkenndum háskóla eða aðra sambærilega menntun. Æskilegt er
að umsækjendur hafi lokið doktorsprófi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi stundað
sjálfstæðar rannsóknir. Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, gott vald á ensku og íslensku og
lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynleg.
Sjá nánar á www.hi.is/paqe/storf og www.starfatorq.is/.
Umsóknarfrestur er til 25. júní 2007.
Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður Stofnunar Fræðasetra Háskóla
íslands í síma 525 4929, rol@hi.is.
Við ráðningar í störf hjá Háskóla íslands ertekið mið af jafnréttisáætlun skólans.
Auglýsingasíminn er
510 3728
KR@NAN
NV 06 GLÆSILEG KRONUVERSLUN Á FISKISLÓÐ
Síðla sumars opnar Krónan nýja og glæsilega lágvöruverðsverslun á Fiskislóð þar
sem ferskleikinn verður í fyrirrúmi.
Ifið leitum eftir dugmiklu og jákvæðu fólki á öllum aldri til þess að taka þátt i að byggja
upp og þróa glæsilega lágvöruverðsverslun. Viðkomandi þurfa að geta sýnt sjálfstæð
vinnubrögð, hafa góða hæfni i mannlegum samskiptum og metnað til að ná árangri i
starfi.
VIÐ OSKUM EFTIR STARFSFQLKII EFTIRTALIN STÖRF:
Starfsmaður i kjötdeild
Umsjón með grænmetistorgi
Lagerstjóri
Umsjón með bakaríi | 'jj 'f? ^
Umsjón meó mjólk og ostum p
Hlutastörf
Nánari upplýsingar veitir Guðridur H. Baldursdóttir starfsmannastjóri Kaupáss i tölvupósti, gudridur@kaupas.is.
Umsóknir berist til Krónunnar, bt/ Guðriður H. Baldursdóttir, Bildshöfða 20, 110 Reykjavik eða með tölvupósti. gudridur@kaupas.is.