blaðið - 09.06.2007, Side 26
SKOLASTJORI
óskast í grunnskólann á Reykhólum
Reykhólaskóli er góður fámennur grunnskóli
með 30 nemendur í 1.-10. bekk.
Meginhlutverk skólastjóra verður:
Að vera leiðtogi skólans og veita
faglega forystu á sviði kennslu og
þróunar í skólastarfi.
Að stýra og bera ábyrgð á daglegri
starfsemi og rekstri skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Kennaramenntun að lágmarki.
* Stjórnunarnám æskilegt.
Reynsla og stjórnunarhæfileikar.
1 Reynsla af kennslu og vinnu með
* börn og unglinga.
Lipurð í mannlegum samskiptum.
Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2007.
Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf auk
annarra gagna er málið varðar.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 2007.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
Á Reykhólum er gott mannlíf, mikil náttúru-
fegurð og gott að búa.
Upplýsingar um skólann veitir Áslaug Gutt-
ormsdóttir, skólastjóri, í síma 434 7806 eða
434 7731.
Sjá heimasíðu skólans: http://www.skola-
torq.is/kerfi/revkholaskoli/skoli/ og heimasíðu
Reykhólahrepps: www.revkholar.is
Sveitarstjóri Reykhólahrepps,
sími 434 7880.
ti
HSA
jfS HEJlBRIGDfSSTOfNUN
AUSTURLANDS
Ljósmóðurstaða
Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir eftir Ijósmóður til
starfa í 100 % stööu viö Heilsugæsluna í Fjarðabyggð
Umsækjandi þarfað geta hafið störfí síðasta lagi
1. september nk.
Heilsugæslan í Fjarðabyggð samanstendur af
heilsugæslustöðvunum á Eskifirði, Reyðarfirði,
Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
Umsóknarfrestur er til 20 júní2007
og skulu umsóknir berasttil Emils Sigurjónssonar
fulltrúa framkvæmdastjóra Strandgötu 31.
735 Eskifirði
Nánari upplýsingar um starfið veita:
Jónína Óskarsdóttir hjúkrunarstjóri Heilsugæslunnar í
Fjarðabyggð sími 865-5737 netfang: jonina@hsa.is
Lilja Aðalsteinsdóttir hjúkrunarforstjóri HSA sími 860-1920
netfang: lilja@hsa.is og Emil Sigurjónsson fulltrúi
framkvæmdastjóra HSA sími 895-2488
netfang:emils@hsa.is
Óskum eftir hressu og skemmtilegu
sölufólki í sumarhúsgögn.
Fullt starf og góð laun í boði fyrir rétta
einstaklinga.
Upplýsingar gefur Njáll í síma 820-8001
Rúmfatalagerinn
Akkorðsvinna 12:00 - 22:00
Þriggja daga
J
Vegna aukinna umsvifa óskar Sláturfélag Suðurlands eftir að ráða starfsmenn
í afgreiðsludeild fyrirtækisins í Reykjavík.
Vinnutími erfrá kl. 12:00 til 22:00 mánudaga til fimmtudaga.
Frí á föstudögum.
Góðir tekjumöguleikar eru fyrir röska aðila.
Við leitum að stundvísum og duglegum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt.
Starfið fellst í að taka til pantanir fyrir verslanir og er greitt skv. akkorði.
Einnig möguleiki á hlutastörfum og 1- 2 stöðugildum í tímavinnu.
Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykavík.
Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is
Nánari upplýsingar gefur Bjarni Stefánsson, starfsmannastjóri í síma 575-6000.
Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtaeki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Fljá
félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins.
HHH
ERTU AÐ LEITA?
Ráðningarþjónustan sérhæfir sig í persónulegri þjónustu
á sviði ráðninga, jafnt til fyrirtækja sem og umsækjenda.
Kynnið ykkur þjónustu okkar á www.radning.is
RAÐNINGAR
ÞJÓNUSTAN
Kr<y<háls5a * 110Reykjavík • Sími: 588 7700 • Fax: 588 8700 • www.radning.is • radníng@radning,is
Reykjavíkurborg
Leikskólasvið
Mannauðsráðgjafi
Starfsmannaþjónusta leikskólasviðs óskar eftir að ráða mann-
auðsráðgjafa til starfa.
Starfsmannaþjónustan annast ráðgjöf á sviði starfsmannamála
til leikskóla Reykjavíkur.
Undir Leikskólasvið heyra 80 leikskólar og á sviðinu starfa um
1.800 starfsmenn.
Verkefni mannauðsráðgjafa eru meðal annars:
• Veita ráðgjöf vegna ráðninga og hafa umsjón með starfs-
auglýsingum.
• Veita ráðgjöf um símenntun og sjá um símenntun fyrir
ákveðna hópa.
• Fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar.
• Veita ráðgjöf til stjórnenda.
• Vinna að bættu starfsumhverfi.
• Veita handleiðslu í starfi.
Auk ýmissa annarra þátta sem lúta að þvf að gera leikskóia
þorgarinnar að aðiaðandi og eftirsóknarverðum vinnustöðum.
Gerðar eru eftirfarandi kröfur tii umsækjanda um:
• Háskólamenntun.
• Framhaldsmenntun og/eöa reynsla á sviði starfsmannamála
æskileg.
• Lipurð í samskiptum.
• Metnað í starfi, skipulagshæfileika, frumkvæði og áhuga á
að takast á við krefjandi verkefni.
Upplýsingar veitir Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri,
ingunn.gisladottir@reykjavik.is eða í síma 411-7000.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til 18. júní nk.
Umsóknum fylgi yfiriit yfir nám og fyrri störf.
Umsóknir sendist til Leikskólasviðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi
1, 101 Reykjavík eða á netfangið
starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoóa á heimasíóu Reykjavikurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar. 4 11 11 11. færó þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsem/
borgarinnar og samband vió þá starfsmenn sem þú þarft að ná i.