Orðlaus - 01.12.2003, Blaðsíða 63

Orðlaus - 01.12.2003, Blaðsíða 63
Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) Pú ert eitthvað óörugg/ur þessa dagana og gæti það verið þvi þú ert ekki alveg að gera þér grein fyrir hvað það er sem þú vilt fá út úr lífinu. En alls ekki örvænta, það kemur að þvi að þú verðir alveg viss og það fyrr en síðar. Þér finnst þú ekki vera að gera rétt varðandi þau mál sem eru þér efst í huga og átt það til að leita ráða hjá vinum og kunningjum en þú ein/n veist svarið best. ^faktu þér því tíma til að fara yfir málin með sj^i/um þér, dag eða svo og það mun hjálpa þér mun meira^n fólkið í kring um þig. Ástarmálin eru á fínu róli þennan mánuðinn og allt getur gerst. Þú verður að passa þig að hafa ekki of miklar áhyggjur af öllu. Fiskar (19.febrúar - 20. mars) Það ér eitthvað búið að vera að angra Ug undanfarið en þú ert farin að róast yfir því núna og gqíjr farið að slappa af. Það er ekki mikil rómantik i gangi hja þér þessa dagana þannig að þú ættir að reyna að einbeita þér að allt öðrum hlutum sem hafa kannski legið á hakanum undanfarið. Fjármálin eru í iagi en passaðu að fara ekki að eyða of miklum pening í vitleysu þvi buddan er fljót að verða tóm. Njóttu þess vel sem er framundan þvi þú gerir þér stundum ekki alveg grein fyrir því hvað lífið er yndislegt þó að það sé i lægð. Hrútur (21.mars - 19. apríl) Allt gengur sinn vanagang þegar það kemur ástarmálunum þennan mánuðinn, ekkert nýtt allaveganna. Þú ert rólegri núna en i síðasta mánuði og það er gott, aldrei neitt slæmt við það að vera i andlegu jafnvægi. Reyndu að einþeita þér að sjálfri/um þér og hvað þú getir gert fyrir sjálfa/n þig. Fjölskyldan ætti að- vera í forgang hjá þér núna og einhverfjölskydumeðlimur gæti hjálpað þér með vandamJPið sem hefur verið að angra þig. ' Naut (20.apríl - 20.maí) ^ Nautið er að blómstra í alla staði, hvort sem um er að ræða vinnu/skóla, peninga eða ást. Þú ert með öll tromp á hendi en verður að passa hvernig þú spilar úr þeim. Um miðjan mánuð er hætta á að þú skellir þér í mikla ikemmtun því erfiður áfangi sé að baki en hafðu varann á þvi það er hættulegt að verðlauna sér of vel. Njóttu þess hve hlutirnir eru að ganga vel upp en á uppbyggilegan hátt. Varðandi ástarmálin þá eru allir á eftir þér þvi þú ert uppfull/ur a®fcryggi sem laðar að fólk. Einhver sem þig grunar ekki er heitur fyrir þér og það á eftir að gleðja þig en mundu að þú ert með trompin og það er ekki allt sem sýnist. Þú ert með valið þennan mánuðinn og ef farið er vel yfir hlutina er kannski annar kostur betri. Tvíburar (21.maí - 21.júní) Það er allt í föstum skorðum bæði hvað varðar ást og peninga þannig að það er þitt að reyna að gefa smá krydd í tilveruna. Ef þér líst á einhvern/ja láttu þá slag standa það er ekkert óh(*Ht að verða fyrir vonbrigðum ef þér er neitað, það er þó skárra en hafa aldrei prófað! Venjulega rútínan er að gera þig brjálaða/nn þannig að það er um að gera að lyfta sér upp og eyða smá peningum og gera þér dagamun. Núna er tíminn til að gersamlega sleppa sér og gera allt það sem þig dreymir um að gera dags daglega. Jt Krabbin (22. júní - 22. júlí) Ástarmálin eru í brennidepli hjá þér núna. Annaðhvort kviknar í gömlum kolum eða að ný manneskja kemur inn i líf þitt. Ef þú ert á föstu þá mun eitthvað óvænt gerast. Þú ert að leita að öryggi og mikilli ástúð þessa dagana þannig að þú verður að passa að verða ekki of %rvæntingarfull/ur. Allt gengur sinn vanagang i vinnunni/skólanum en þér finnst þó að þú gætir gert betur. Ekki hafa neinar áhyggjur af því, þú stendur þig vel. Reyndu að fara aðeins meira út og hitta fólk, hafðu jafnvel samband við gamla vinkonu eða vin sem þú ert búin að trassa lengi að tala við. Fjármálin eru öll á sama róli og venjulega og haltu þeim þannig. Ljón (23.JÚIÍ - 22.ágúst) Þú ættir að einbeita þér að fjármálunum núna, það ér góður timi til þess og láta aðra hluti sitja á hakanum. Þú hefur verið að spreða frekar mikið og það er komion tími til að fara að spara og ákveða hvar þú vilt standa í framtíðinni. Einkalífið er rólegt hvort sem þú ert i sambandi eða ekki og nýttu þess vegna timann vel því þegar liða fer á mánuðinn fara hlutir að gerast og þá er einbeitingin farin. Þú æftir kannski að fara í gegnum heimilið þitt líka og gera stórhreingerningu á meðan þú hefur tfma. Taka vel til og henda öllu sem þú þarf JHs ekki á halda. Það kefrtur þér á ovart hvq^pljhikltl íéttir Wleyja (23.ágúst- 22. september) Meyjan þarf aðeins að leysa um taumana og ekki fara eftir öllum reglum sem hún hefur sett sér. Hlutirnir geta farið öðruvísi en þú ætlaðir þér og það er ekkert stórmál. ■Það fer eitthvað spennandi að gerast i ástarmálunum seinnipart mánaðarins og mjög líklegt að það verði eitthva# sem komi þér verulega á óvart. Leyfðu þvi að gerast þvi þú veist aldrei livað gæti komið út úr þvi. Það sem virkar algerlega óhugsandi einn daginn er það eðlilegasta hinn daginn. Þú ættir að reyna að opna þig meira og tala hispurslaust um þá hluti sem fara i taugarnar á þér það er þetra fyrir þig og þann sem á hlut að máli. Vog (23. september - 23. október) nú ert mikið að hugsa um date pakkanrúiessa dagana en reyndu að sleppa þvi. Það gerist þega^að gerist. Þvi meira sem þú leitar því minni likur er að þú finnir eitthvað. Vogin getur verið mjög stjórnföm en þó ekki á vondan hátt en reyndu samt að róa stjórnsemina niður þvi þú fælir fólk frá þér með því. Um miðjan mánuðinn þarftu að einbeita þér meira að vinnunni/skólaum, þú ert að verða mjög kærulaus. Rétt fyrir lok mánaðarins aettir þú að slaka á og vera heima á kvöldin það á eftir að gera þér gott. Ef þú stendur þig vel ættirðu að verðlauna þér rpeð þvi að eyða penirtgum í það sem þig langar í. Bogamaður (22.nóvember - 21.desember) Þú ert öll/allur á iði og langar til að fara að gera eitthvað nýtt. Þú getur varla setið kyrr af óróleika og átt erfitt með að einbeita þér að öðru fólki og því er alls ekki heppilegur timi fyrir rómantik núna. Reyndu að nota alla þessa orku í vinunna eða skólann. Fjármálin eru á ágætu róli en þú átt það til að eyða meira en þú hefur efni á, reýhdu að spara aurinn. Ef þú mundir kynnast einhverjum núnafþá yrði það mjög magnþrungið út af allri orkunni, þannig það er betra að sleppa þvi e4a setja það á bið. Hittu vinkonur/vini þína i staðinn og gerðu eitthvað skemmtilegt með þeim. # Sporðdreki (24.október - 21 .nóvember) Sporödrekinn héftir það gott þennan mánuðinn og líður betur með sjálfa/n sig. Þú átt að fara meira út og hitta fólk, þér veitir ekki af. Peningamálin standa eins og vanalega, en sporðdrekinn á það oft til að eyða um efni fram. Þú átt erfitt með að stoppa þig en reyndu samt. Ástarmálin ganga vel, það er alltaf einhver hrifinn af sporðdrekanum, þeir hafa einhvern sjarma yfir sér og ótrúlegt aðdréttarafl. Það er tíminn til að skemmta sér en mundu að allt er gott i hófi. Steingeit (22.desember - 19. janúar) Nú er timi fyrir steingeitina að slaka á og reyna að hitta fólk sor^Ltengist sem minnst vinnunni/skólanum. Þú ert búin að vera of upptekin/n undanfarið og hefur ekki veriö nógu dugleg/ur að sinna vinum þinum. Þaðer alltaf nóg að gera hjá þér en þú lætur oft eins og þú sért meira upptekin/n en þú i raun og veru og eyðir tímanum þinum í vitleysu. á^tarlifið tekur breytingum til hins betra, ekki endilega skulbinding framundan en einhver neisti. Þegar það kemur að steingeitinni i sambandi þá er hún mjög gefandi og skilningsrik þannig a8 þú ert gæðagripur, mundu það. Fiármálin cjga eftir að taka smá kipp og þú átt eftir að geta gert eitthvað fyrir sjálfa/n þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.