Orðlaus - 01.04.2005, Blaðsíða 20

Orðlaus - 01.04.2005, Blaðsíða 20
H - 1 1 k m 1 j' -3« -1 B Beta Ómarsdóttir 22 ára Hver er nýi bankastjóri Alþjóðabankans? Ég veit það ekki því miður. Hvað heitir kærasti Britney Spears? Kevin held ég. Hvað eru aðfallsgöng? Nei, ég veit það ekki. Hvar er Finnmörk? Veit það ekki. Hvað heitir maðurinn sem nýlega sagði af sér sem fréttastjóri Útvarps? Ég á nú að vita það, en man það ekki í þessum töluðu orðum. > Lísa María Markúsdóttir 20 ára Hver er nýi bankastjóri Alþjóðabankans? Hef ekki hugmynd. Hvað heitir kærasti Britney Spears? Eitthvað Federline... Hvað eru aðfallsgöng? Ekki viss. Hvar er Finnmörk? Veit ekki. Hvað heitir maðurinn sem nýlega sagði af sér sem fréttastjóri Útvarps? Uuumm, nei ég man það ekki. Einar Magnús Halldórsson 27 ára Hver er nýi bankastjóri Alþjóðabankans? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hvað heitir kærasti Britney Spears? Kevin Federline. Hvað eru aðfallsgöng? Eitthvað á konu. Ef ég væri George W. Bush þá myndi ég... fara aftur í grunnskóla. Ef ég væri Birgitta Haukdal þá myndi ég... byrja aftur með Hanna, nei djók, þá myndi ég bara halda áfram að vera súper kúl og viðkunnanleg ung kona. Ef ég væri Michael Jackson þá myndi ég... "moonwalka" út úr réttarsalnum, hitta Palla Banine og finna aðra plánetu til þess að halda partíinu áfram gangandi. Ef ég væri Jón Ásgeir þá myndi ég... beila Michael Jackson út, byrja í Stuðmönnum, kaupa Royal Albert Hall og halda partíinu éfram gangandi með Palla Banine. Ef ég væri Ingibjörg Sólrún myndi ég... sjóða ýsu, kveikja á Rás 1 og hlusta á fréttirnar. Ef ég væri Bobby Fischer myndi ég... stofna pönkhljómsveitina: "Dirty Djús". ÞAÐ STYTTIST í AÐ STELPUR ROKKI! Hvar er Finnmörk? Ábyggilega á íslandi. Hvað heitir maðurinn sem nýlega sagði af sér sem fréttastjóri Útvarps? Auðun Georgson held ég.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.