Bændablaðið - 24.05.2005, Page 34

Bændablaðið - 24.05.2005, Page 34
34 Þriðjudagur 24. maí 2005 Til sölu til uppgerðar eða niður- rifs Volvo F-16 árg. ´90, Scania 141 árg.´81, Scania 142 árg. ´88, Iveco turbo Star, árg. ´86, Iveco 26-321 árg. ´84, Icarus steypubíll árg. ´84, Man 26- 361,árg. ´86, Volvo FB-88 árg. ´72-´74, dragskófla með öllum búnaði árg.´68 vörubílspallar, gámaheysi, malarvagnar, snjó- blásari, vagnar smíðaðir úr vörubílsgrindum einnig vara- hlutir í ofangreinda vörubíla. Uppl. í símum 893-4880 og 849-9536. Til sölu MF-185 stórbaggavél og Kverneland 7655 pökkunar- vél. Hvorutveggja árg. ´00 og notaðar á u.þ.b. 38.000 bagga. Uppl. í síma 862-6879 eða 863-1650. Til sölu Mercedes Bens D-300 mótor með skiptingu í góðu lagi og Scania mótor, nýuppgerður DS-1101-340 hö, sex cyl.L-15. Uppl. í síma 894-7879 og eftir kl. 19 í síma 554-1668. Til sölu Deutz 6507, 4x4, árg. ´84. Notuð 6500 vst. með tækj- um. Uppl. í síma 892-1270. Gerpluræktun. Til sölu hrein- ræktaðir íslenskir hvolpar úr þremur gotum. Allir litir. Uppl. í síma 868-4500 eða 487-8527. Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól. Gott hjól. Uppl. í síma 894- 1994. Land Rover Freelander 2001 V-6 vél, sjálfskiptur, leðursæti og með ýmsum öðrum auka- búnaði. Aðeins ekinn 44.000 km. Gott eintak. Tilboð 1,9 m. kr , listaverð á nýjum yfir 4 m. kr. Uppl. í síma 856-7464. Til sölu Claas baggabindivél, ca. frá 1980. Vélin er í topp- standi. Uppl. síma 661-1137. Til sölu vökvadrifin eins poka hrærivél. Uppl. í síma 478- 1935 eða 861-9053. Til sölu Galloper árg. 97. Þarfn- ast lagfæringar. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 843-9160. Til sölu MAN 25-422 árg. '92, trailer með dælu, góð vél, ný dekk, olíumiðstöð og hátt hús. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 862-7502. Til sölu átta stk. 38" dekk á átta gata felgum (USA) Teg: Mud- der og Cepek. Slitin dekk, verð kr. 70.000 gangurinn. Uppl. í síma 852-8855. Til sölu kútakerfi fyrir mjalta- bás, 4 kútar ásamt sogdælu, rakakút og glerrörum. Einnig til sölu Triolet heymatari, að- færsluband og heyblásari, Eb- erl 3200 saxblásari, 6 cyl. Bens vörubílsvél með aflúttaki, göm- ul Khun snúningsvél, OMC heyskeri og nýlegar Lister sauðfjárklippur (ekki barka- klippur). Uppl. í síma 860- 4980. Til sölu vökvayfirtengi með 40 mm stimpli, 2 Pottiputki gróður- setningarstafir (50 mm geisp- ur), 2 bakkabelti, úðadæla fyrir illgresiseyði, Salter skífuvog (300 kg), 110 hö Trader mótor með gírkassa og aflúttaksöxli. Er á grind með hjólum, beisli og olíutanki. Hentar vel til að knýja saxblásara o.m.fl. 10 hö Jötuns rafmótor 440 V. Uppl. í síma 863-8826. Til sölu John Deere 6320 árg. ´04 með tækjum. 100 din hö.(112 iso hö), IH 384 árg. ´80, Kuhn heytætla dragtengd. Niemeyer heytætla, lyftutengd. Krone stjörnumúgavél, vinnslu- br. 3,80 m-4,20 m. Uppl. í síma 464-3367, 894-3367 eða 853- 1534. Til sölu Sipma rúlluvél árg. ´02 og Silapac-4500 pökkunarvél árg. ´94. Verð beggja véla kr. 800.000 án vsk. Vélarnar lítið notaðar og alltaf geymdar inni. Skipti möguleg á dráttarvél. Uppl. í síma 552-3226 eða 478-1830. Til sölu Fahr sláttuvél, Heyt- ætla fjögurra stjarna, snúnings- vél, áburðardreifari, skítadreif- ari, Ursus C-360 og valtari. Uppl. í síma 892-2866. Til sölu sex kvígur. Burðartími október - nóvember. Uppl. í síma 869-7807. Tilboð óskast í 96 þús lítra framleiðslurétt í mjólk til nota á næsta verðlagsári. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist á netfangið: pila@simnet.is Til sölu Slam diskasláttuvél, árg. ´00, vinnslubr. 2,80 m. Uppl. gefur Stefán í síma 465- 2230 eða 659-1433. Óska eftir að kaupa þvottabretti með gleri og gamlar sykurteng- ur. Uppl. í síma 486-8897. Útungunarvél óskast. Óska eft- ir útungunarvél fyrir ca. 50 - 100 egg. Guðni s. 695-5116. Óska eftir að kaupa land, 2-5 ha. undir sumarhús og til gróð- ursetningar. T.d. í Fljótshlíð, Holtahreppi eða uppsveitum Árn. Uppl. í síma 894-2910. Óska eftir að kaupa gamla, ódýra en nothæfa traktors- gröfu. Uppl. í síma 847-2658. Óska eftir gæsalendum til leigu. Uppl. í síma 698-1667. Óska eftir að kaupa startara eða hjól til niðurrifs af gerðinni Kawazaki KFL300 Baygo. Uppl. veitir Gunnar í síma 455- 4574 eða 453-5063. Traktorsgrafa óskast á verðbil- inu 400-750 þúsund. Hafið samband við Maríönnu í síma 695-0796. Notaður hæðakíkir óskast, Uppl. í síma 695-0796. Óska eftir að kaupa þriggja til fimm hesta kerru. Uppl. í síma 866-4954. Óska eftir að kaupa garðúðun- ardælu á dráttarvél. Þarf helst að vera með 400-600 ltr. tanki. Uppl. í síma 864-2730. Til sölu tveir góðir og lítið not- aðir hnakkar, beisli, múlar og hjálmar. Uppl. í síma 577-7799. Til sölu til niðurrifs Nissan Patr- ol árg. '86. Uppl. í síma 861- 0688. Til sölu Vermeer 501 rúlluvél árg. ´91. Nýupptekin. Uppl. í síma 486-8604 eða 899-7775. Til sölu andarungar. Uppl. í síma 486-5614 eða 897-9883. Til sölu New Holland dráttarvél 85 hö. árg. ´00. Notuð 2.800 vst. með tækjum. Verð kr. 2.700.000. Springmaster hjól- múgavél, vökvatengd árg. ´00, verð kr. 130.000. Niemeyer sláttuvél vinnslubreidd 2,60m, árg. ´02 Verð kr. 400.000. Krone-125 rúlluvél árg. ´94, verð kr. 250.000. Kverneland pökkunarvél árg. ´89. Þarfnast lagfæringa. Verð kr. 80.000. Rúlluvagn á vörubílsgrind, tek- ur 17 rúllur. Þarfnast lagfæring- ar á palli. Verð kr. 120.000. Allt verð án vsk. Uppl. í síma 451- 2576. Til sölu Krone-243 diskasláttu- vél árg. ´97, PZ-Fanex 500 snúningsvél, Kuhn fjölfætla og Bögballe áburðardreifari. Uppl. í síma 863-9131. Til sölu Landsberg fjölhnífa- vagn LH-3131 árg. ´87, tveggja öxla í góðu ástandi. Uppl. í síma 464-3602. Til sölu Pöttinger diskasláttuvél 2,4 m, verð kr. 260.000. Pöttin- ger stjörnumúgavél með Tan- dem, 3,8 m, verð kr. 260.000. Kuhn heytætla 5,4 m, verð kr. 90.000. Dimamant grjótrakstr- arvél 3 m, verð kr. 450.000. De Laval kálfafóstra, verð kr. 650.000, De Laval beiðlisgrein- ir, verð kr. 210.000. Allt verð án vsk. Uppl. í síma 860-2162. Til sölu New Holland 544 rúllu- vél, árg. ´99 og Connor pökk- unarvél, árg. ´00. Vélar í topp- standi. Uppl. í símum 464-3248 og 464-3250. Til sölu New Holland 274 baggabindivél, árg. ´74, bagga- vagn, tveir gamlir jarðtætarar 60", Fella stjörnumúgavél, árg. ´74 og Underhaug kartöfluupp- tökuvél Uppl. í síma 899-9906. Til sölu vörubílar og dráttarvél. Bens 1834 sex hjóla árg. ´94. Scania 92 M sex hjóla árg. ´87. Báðir í góðu standi. Seljast á grind. Einnig Ford 3000 með tækjum. Uppl. í síma 451-2565 eða 897-2564 eftir kl. 20. Til sölu Scania Super 80, árg. '70-'71, olíubíll með 8.000- 9.000 ltr. tank. Húsið á bílnum er ónýtt en gangverk í lagi. Uppl. í síma 893-4852. Til sölu Welger RP-202 rúlluvél, árg. ´99. Verð kr. 500.000 án vsk. Uppl. í síma 434-1541. Til sölu MF-23 þreskivél árg. ´98. Vélin er vandlega yfirfarin og lítið notuð. Uppl. í síma 892- 8160. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is Til sölu 16 ára piltur óskar eftir starfi í sveit í sumar. Er vanur vélum. Uppl. í síma 464-3656 eftir kl. 20. Tæplega 30 ára Þjóðverji óskar eftir atvinnu á sveitabæ frá júní 2005 til september 2006. Getur vel hugsað sér að vinna í lengri eða skemmri tíma á mismun- andi bæjum en það er ekki skil- yrði. Talar þýsku, ensku og frönsku. Netfang: pet.aign- er@web.de - Sími: 0049-3028- 702560 Vanur 14 ára strákur óskar eftir plássi í sveit þar sem eru kýr og góð fjölskylda. Laus 20. júní. Uppl. í síma 663-3064 eða 554-2920. Hjalti. 12 ára strák langar að komast í sveit í lengri eða skemmri tíma í sumar. Uppl. í síma 562- 7048 og GSM 862-0013. 14 ára strákur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 482-3410 eða 690-3410. 12 ára stelpa óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 482-3410 eða 690-3410. Hraustur strákur á 16. ári óskar eftir starfi í sveit. Vanur. Laus strax. Uppl. í síma 865-9497 eða 461-1327. Óska eftir að ráða ungling í sumar til almennra bústarfa. Á sama stað er til sölu Kawasaki Mojava fjórhjól. Uppl. í síma 895-6561 eða 487-4754. Hvolpur fæst gefins. Blandaður af íslenskum og Border Collie. Hvolpurinn er níu vikna. Uppl. í síma 424-6766 eða 898-6760. Ábyrgt par á Norðurlandi óskar eftir að taka á leigu land til gæsaveiða á komandi hausti, helst kornakur. Sími: 860-5020, Kjartan Óska eftir kornakri eða túni til gæsaveiða á komandi hausti, leiga kemur til greina. Uppl í síma 698-3859. Varahlutir í heyvinnuvélar, Slam, Sip og Tanco. Einnig varahlutir í Kverneland plóga. Uppl. í síma 895-1666. Óska eftir Þjónusta Gefins Atvinna Leiga Samfestingar 3400kr BS Buxur svart 3200kr BS Buxur grátt 3490kr Vinnuskyrtur 2200kr Öryggisskór 4900kr Girðingahanskar 300kr Gulir Gumihanskar 250kr Munið heimasíðuna !!!! www. thjarkur.is “Ef verslað er fyrir 5000 kr eða meira borgum við undir” Pöntunarsími 5336030 Þjarkur /Koltur ehf Smiðuveg 6 Rauð gata Þjarkur Vinnuföt BS Buxur svart 3200kr BS Buxur grátt 3490 r Vinnuskyrtur 2200kr Öryggisskór 4900kr Girðingahanskar 300kr Gulir Gumihanskar 250kr Munið heimasíðuna !!!! www. thjarkur.is “Ef verslað er fyrir 5000 kr eða meira borgum við undir” Pöntunarsími 5336030 Þjarkur /Koltur ehf Smiðjuveg 6 Rauð gata s t tt i t r iss r ir i s lir i s r unið hei a íðuna ! Þjarkur /Koltur ehf Smiðjuvegi 6 Rauð gat       0     0 + #/  .#*    *      ! "# $%& '''    (   Lágmúla 7 Sími 588 2600

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.