Bændablaðið - 05.07.2005, Page 48
V E R K I N T A L A
Gylfaflöt 24-30 • 112 Reykajavík • Sími 580 8200 • Fax 580 8210 • velfang@velfang.is
Staðreyndirnar tala sínu máli!
CLAAS er það sem koma skal
• er mest selda dráttarvélin í Frakklandi og hefur
verið það undanfarna áratugi með u.þ.b. 20 %
markaðshlutdeild
• jók markaðshlutdeild sína í Þýskalandi upp í 5,9 %
árið 2004 og þrefaldaði markaðshlutdeild sína m.v.
árið 2003
• seldi fleiri dráttarvélar en Massey Ferguson, New
Holland og Valtra stærri en 100 hö. í Þýskalandi
árið 2004 (aðeins Fendt, JD og DF seldu fleiri vélar)
• dráttarvélar eru með gírskiptingar frá GIMA sem
er í 50 % eigu MF og 50 % CLAAS
• framleiðir í verksmiðju sinni í Le Mans tannhjól og
öxla í GIMA skiptingar
• dráttarvélar eru með DPS (John Deere) mótora,
Carraro öxla og rafkerfi frá Bosh
• er stærsta fyrirtækið í heiminum í
einkaeigu sem framleiðir og hannar
tæki til notkunar í landbúnaði
• seldi árið 2004 tæki til notkunar í
landbúnaði fyrir 160 milljarða
íslenskra króna
• eyddi árið 2004 u.þ.b. 5,8
milljörðum íslenskra króna í hönnun
og þróun á tækjum fyrir kröfuharða
bændur um allan heim.
• framleiðir tæki fyrir bændur í 9
verksmiðjum í 5 þjóðlöndumum
allan heim
• trúir á bændur
CLAASCLAAS
CLAAS og Vélfang til liðs við íslenska bændur - til framtíðar
CLAAS og Vélfang ehf. Kynna nýja línu af CLAAS Ares dráttarvélum 90-151 hestöfl.
• 110-151 hestöfl(6 cyl)
• Hexactiv-sjálfskipting 24/24
• Fjaðrandi hús
• Loftkæling
CLAAS ARES 600
• 90-124 hestöfl(4 cyl)
• Hexactiv-sjálfskipting 24/24
• Fjaðrandi hús
• Loftkæling
CLAAS ARES 500