Bændablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 19
Bændablaðið | fimmtudagur 24. nóvermber 2011 19 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA BKT er einn stærsti framleiðandi hjólbarða fyrir traktora, vinnu- og iðnaðarvélar í heimi. BKT hefur einnig haslað sér völl í framleiðslu á dekkjum fyrir hjólaskóflur og stóra vörubíla (Búkollur). DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI HJÓLBARÐAR FYRIR TRAKTORA, VINNUVÉLAR OG LANDBÚNAÐAR TÆKI VIÐ EIGUM GRÍÐARLEGT ÚRVAL HJÓLBARÐA FYRIR FLESTAR TEGUNDIR VÉLA, TÆKJA OG VAGNA. KÍKTU Á PITSTOP.IS EÐA HAFÐU SAMBAND Í SÍMA 568 2020. BKT MP567 BKT FLOT648 BKT TR459 BKT AGRIMAX RT-657 Gott verð ... HRING- borðstofuse tt Kirsuberjavið ur, þvermál 1 50 cm, og 8 stólar: 2 75.000 kr. Sjá: listinn.is /husgogn.ht m LED lýsing Loftljós, la mpar og sjál f- límandi dí óðuljósborð ar Sjá: listinn .is/lysing.htm BILTURA hægindastó ll Leður hæg indastóll á snúnings fæti: 75.000 kr. Sjá: listinn .is/husgogn .htm SKRAUT- LISTAR Mikið úrva l, gott verð. Sjá: listinn.i s/skrautlistar. htm GÓLF- LISTAR Okkar sérg rein, gott úrv al, sérsmíðum eftir málum . ÚTSALA-Ú TSALA: Maghony gó lflistar 350 kr. mete rinn LISTINN Ný ærblanda Líf! Lynghálsi 3 Reykjavík / Lónsbakka Akureyri / sími: 540 1100 Nú býður Lífland upp á tvær tegundir kjarnfóðurs fyrir sauðfé, Ærblanda og hina nýju Ærblöndu Líf. Innihalda þær m.a. mis hátt hlutfall fiskimjöls. Nokkur lauf að norðan II Töfrakonur/Magic Women ehf. á Syðri-Löngumýri Blöndudal hafa gefið út smásagnasafnið „Nokkur lauf að norðan II”. Í fyrra kom út smásagnasafnið “ Nokkur lauf að norðan” og nú er leikurinn endur- tekinn. Á bókarkápu stendur : Í þessu smásagnasafni birtast sögur eftir íslenska höfunda sem tengjast norðrinu okkar sterkum böndum á einn eða annan hátt. Nú stíga á stokk: Sigurbjörg Árdís Indriðadóttir, Bóthildur Halldórsdótt ir, Þórarinn Torfason, Anna Bryndís Sigurðardóttir, Valdemar Ásgeirsson, Hilmar Örn Óskarsson, Jóhanna Helga Halldórsdóttir, Ívar Snorri Halldórsson, Guðrún Angantýs- dóttir, Sæunn Jóhannesdóttir, Elín S. Sigurðardóttir, Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, Bylgja Guðrún Brynjólfsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir og Jóhanna Kristín Atladóttir. Sögurnar eru margbreytilegar og spanna flest svið mannlífsins. Við óskum þess að lesendur njóti lauf- anna að norðan. - Margbreytilegar smá sögur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.