Bændablaðið - 24.11.2011, Page 28
Bændablaðið | fimmtudagur 24. nóvermber 2011 29
Til sölu
Eigum varahluti í Scaniu 110, 111, 112, 113, 140, 141, 142, 143
og Volvo F88, 10, 12, 16, Iveco, Hino, Man og Benz. Vörubíla- og
vagnagrindur eins, 2ja og 3ja öxla, tilvaldar í smíði allskyns vagna,
lausir öxlar undan vörubílum og vögnum, vörubílspallar í ýmsum
útfærslum, gámakrókur m/kranaplássi, lyftur af kassabílum, sturtu-
dælur, sturtutjakkar ofl.
Volvo F 10 m/18 tonnmetra-krana og sturtupalli árg. ´82, Scania
112 H m/16 tonnmetra krana m/fjarstýringu og sturtupalli árg. ́ 86,
Scania 142 H m/grjótpalli árg. ´88, Scania 111-142 H, 4ja öxla m/
sturtupalli árg. ´80, Scania 142 H dráttarbíll árg. ´81, Man 26-422
á grind árg. ́ 89, Volvo F 12 dráttarbíll árg. ́ 87, eigum malar-, flat-,
gáma-, og vélavagna.
Fiat Hitachi FH-150 W2 hjólagrafa árg. ́ 93, önnur eins fylgir í vara-
hluti, Fiat Hitachi FH-300 W2 beltagrafa árg. ́ 94, mikið endurnýjuð,
(nýr mótor, beltagangur ofl.), brotfleygar, skóflur og annar búnaður
fyrir vinnuvélar, rafmagns- og dísellyftarar, vinnulyftur, jarðvegs-
þjöppur, valtarar, steinsagir ásamt hæðarkíkurum, röralaserum,
rafmótorar, hlaupakettir ofl. Smíðum kerrur og vagna fyrir fólks-
bíla, vörubíla og vinnuvélar.
Erum með tæki úr vélsmiðju, frystihúsi, veitingarhúsi, hóteli, lyft-
ingartæki, eldhústæki, húsgögn, notaðar og nýjar inni- og úti-
hurðar, nýja og notaða miðstöðvarofna, blöndunartæki, spegla og
vörur fyrir baðherbergi. Einnig sjálfvirkar reyklúgur í þök, einingar
úr steini, tilvalið í milliloft, gólf í sumarbústaði ofl., einangraðar
timburveggeiningar, 1.100 l plastdúnkar, t.d. fyrir rotþrær, hitablás-
arar, kæliviftur, pottofnar og kolakyndiofnar. Einnig milliveggjagler
fyrir skrifstofur ofl., ásamt nýjum og notuðum vörum fyrir hunda,
t.d. hundabúr ofl og notaðar fartölvur.
Norskur yfirbyggður fokheldur plastbátur 31 fet, hraðbátar 14-16
fet, Scania 111 bátavél, gír, skrúfur ofl.
Ford Mustang GT SCT, mikið breyttur árg. ́ 00. Ford Galaxy árg. ́ 63,
uppgerður. Ford Focus, ZTS 2300cc, (ameríkutýpa), árg. ́ 05, Opel
Corsa árg. ´01, Nissan Terrano, 2,7 dísel árg. ´97, rafmagnsþríhjól,
(þarf ekki að skrá), 85cc. Go-kart bílar, Honda Magna 700 cc, árg.
´85 og Yamaha YZ 85 cc, árg. ´07. Can-Am Outlander árg. ´07.
Óskum eftir mótatimbri,þakpappa og þakjárni.
Uppl. Í símum 772-3334, 771-4414, 899-2202.
Email: steintak@simnet.is.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Félags gulrófnabænda verður haldinn
miðvikudaginn 7. desember n.k. kl 13: 00, að Smáratúni í
Fljótshlíð.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Fræðsluerindi Magnúsar Ágústssonar,
3. Kynningarátak 2012.
4. Fræðsluferð félagsmanna 2012.
5. Útboð á rekstrarvörum
6. Önnur mál.
Nýjir félagar velkomnir
Stjórnin
Hafnarfjarðar
Bónstöð
Bílageymslunni Firði
Hafnarfirði
Sími: 565 2929
hfjbon@gmail.com
Viljum minna á að panta tímanlega fyrir jól
ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 16 | Sími 568-1500 | Akureyri: Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is
Eigum einnig til afhendingar strax 95 ha og 108 ha KUBOTA dráttarvélar á frábæru verði.
ÞÓR HF
REYKJAVÍK - AKUREYRI
Allt þetta fyrir aðeins 9.480.000 kr. án vsk.
5 strokka, 5,9L KUBOTA diesel mótor
125 hestöfl
Vökvavendigír
Vökvaskiptur (24 gírar áfram og 24 gírar afturábak) + sjálfskiptimöguleikar
3 tvívirkar vökvaspólur
Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur
Vagnbremsuventill
Stillanlegt vökvaflæði
Rafstýrt beisli
Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun
Gott farþegasæti
Trima +4.0 ámoksturstæki með 3 sviði, hraðtengi, vökvalæsingu og fjöðrun.
Heavy Duty 210 cm Trima skófla.
Klárlega ein bestu kaupin á markaðnum í dag.
M125X - Flaggskipið frá KUBOTA
Smíðum sérlega vandaðar bílskúrs- og
iðnaðarhurðir eftir málum.
Þær eru léttar og auðveldar í notkun.
Einangrun er á öllum köntum. Fáanlegar í mörgum
stærðum og gerðum, með eða án glugga.
Einnig fáanlegar með mótordrifi.
Vagnar & þjónusta ehf
Tunguháls 10, 110 Reykjavík
Sími: 5673440, Fax: 5879192
BÍLSKÚRA- OG
IÐNAÐARHURÐIR