Fréttablaðið - 23.02.2012, Page 33

Fréttablaðið - 23.02.2012, Page 33
FIMMTUDAGUR 23. febrúar 2012 25 Vilt þú spennandi og líflegt starf? ALP bílaleiga leitar að einstaklingum með drifkraft, þjónustulund og metnað til starfa í Reykjavík. Umsóknir sendist á atvinna@alp.is. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2012. Leitað er að bæði konum og körlum. Reynsla og áhugi á ferðaþjónustu og bílum er kostur. Launakjör eru samkvæmt samningum Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Alp er umboðsaðili AVIS og BUDGET á Íslandi. AVIS og BUDGET starfa á heimsvísu, með starfsstöðvar í yfir 160 löndum. AFGREIÐSLA Starfið felur í sér afgreiðslu á bílaleigubílum. Unnið er á dagvöktum. HELSTU VERKEFNI: • Afhending og móttaka bílaleigubíla • Gerð leigusamninga • Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini • Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina ALMENNAR HÆFNISKRÖFUR: • Bílpróf er skilyrði • Tungumálaþekking er skilyrði (helst tvö erlend mál) • Hreint sakavottorð • Tölvuþekking • Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður • Snyrtimennska • 20 ára lágmarksaldur ÞJÓNUSTUVER Starfið felur í sér kynningu og sölu á þjónustu fyrir- tækisins ásamt öflun og viðhaldi viðskiptasambanda. Við leitum að jákvæðum, skipulögðum og þjónustu- lunduðum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í ört vaxandi fyrirtæki. ALMENNAR HÆFNISKRÖFUR: • Bílpróf er skilyrði • Tungumálaþekking er skilyrði (helst tvö erlend mál) • Hreint sakavottorð • Tölvuþekking • Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður • Snyrtimennska • 20 ára lágmarksaldur SÖLUMAÐUR Leitum að framúrskarandi sölumanni. Um fullt starf er að ræða. HELSTU VERKEFNI: • Öflun nýrra viðskiptavina • Viðhald núverandi viðskiptatengsla • Samskipti við viðskiptavini • Tilboðs- og samningagerð ALMENNAR HÆFNISKRÖFUR: • Bílpróf er skilyrði • Reynsla og færni í sölumennsku • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Frumkvæði, samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð almenn tölvukunnátta, kunnátta á Excel og Navision • Dugnaður, lipurð í samskiptum og jákvætt hugarfar • Skipulagshæfileikar og drifkraftur E N N E M M / S IA / N M 45 41 7 Knarrarvogur 2 104 Reykjavík Sími 591 4000 avis.is AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að lýsingu skipulags fyrir eftirfarandi aðalskipu- lagsbreytingar: 1. Breyting á Aðalskipulagi Hrunamannahrepp 2003-2015 á spildu úr landi Miðfells 3 Svæðið sem breytingin nær til er um 8 ha spilda úr landi Miðfells 3 sem staðsett er suðaustur af Miðfellshverfinu. Aðkoma að spildunni er fyrirhuguð um veg sem liggur í gegnum land Dalbæjar 1. Fyrirhugað er reisa gistihús á svæðinu fem felur í sér að breyta þarf svæðinu úr land- búnaðarsvæði í svæði fyrir verslun- og þjónustu. 2. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000- 2012 í landi Heiðar við fossinn Faxa í Bláskógabyggð. Breytingin nær til svæðis við fossinn Faxa, milli þjóðvegar og ár, og felst í að landnotkun hluta svæðisins verði verslun – og þjónusta í stað frístundabyggðarsvæðis. Ástæður breytingarinnar er að landeigendur hafa í huga að koma upp húsnæði fyrir veitingasölu. 3. Breyting á Aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012 í landi Efsta-Dals 1 í Bláskógabyggð. Fyrirhugað er að skilgreina tvö ný svæði fyrir frístunda- byggð, annarsvegar um 3 ha svæði vestan við Skútagil og hinsvegar um 7,5 ha svæði vestan við Hlauptungufoss í Brúará. Svæðið vestan Skútagils er að hluta innan hverfis- verndarsvæðis Kóngsvegar og svæðið vestan Hlauptungu- foss er að hluta innan svæðis á Náttúruminjaskrá. Ofangreindar tillögur liggja frammi á skrifstofu skipulags- fulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni og á skrifstofum viðkomandi sveitarfélaga á skrifstofutíma. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á vefslóðinni http://www.sveitir.is/ skipulagsfulltrui/auglysingar/ og á heimasíðum viðkomandi sveitarfélaga þ.e. www.hrunamannahreppur.is og www. blaskogabyggd.is. Kynningartími er frá 23. til 29. febrúar 2012. Athugasemdir og ábendingar skulu berast skipulagsfull- trúa uppsveita Árnessýslu fyrir lok dags. 29. febrúar. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps. Atvinna - með þér alla leið - 569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Svarthamrar 5 Frábær staðsetning Stærð 92,4 m2 3-4 herbergja Mikið endurnýjuð Góð áhvílandi lán fimmtudaginn 23.febrúar 112 Reykjavík Heimir H. Eðvarðsson sölumaður verður á staðnum sími: 893 1485 heimir@miklaborg.is Verð: 23,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG frá kl. 17:00-18:00 Fasteignir - með þér alla leið - 569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar 110 Reykjavík Verð: 69,8 millj. Nánari upplýsingar veitir Heimir H. Eðvarðsson sölufulltrúi sími: 893 1485 heimir@miklaborg.is 322,8 m2 þar af 40,2 m2 bílskúr Skipti koma til greina á eign á Suðurlandi 9 herbergja tveggja hæða einbýlishús Malarás Háholt 14, Mosfellsbær Fax: 588 5540 Pétur Pétursson lögg. fasteignasali Petur@berg.is Falleg og vel við haldið 4ra herbergja 106,6 fm. íbúð á annari hæð ásamt sérstæðum 32 fm bílskúr, alls 138,6 fm. Sölumaður Berg fasteignasölu tekur á móti gestum. OPIÐ HÚS Opið hús Krókahraun 10. Hafnarfirði í dag 23. febrúar. Kl. 17.00 til 17.30. STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS asteignir.is er stærsti og ítarlegasti húsnæðisvefur á Íslandi, með yfir 12.000 eignir á skrá.F Eini vefurinn með allar sölueignir á skrá Lifandi og uppfærður leiguvefur Fjölbreyttar upplýsingar í boði fyrir kaupendur, seljendur og leigjendur Opin hús, myndasýningar og þjónustusíður fyrir húseigendur ú færð góð ráð um fasteignaviðskipti og aðstoð við leigu á íbúð.Þ ú finnur draumaeignina þína á fasteignir.is.Þ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.