Fréttablaðið - 23.02.2012, Page 39

Fréttablaðið - 23.02.2012, Page 39
Helgar „Roast” Nýr Helgar „Roast“ mánaðarlega Matreiðslumenn Gallery Restaurant hafa sett saman matseðla sem höfða til mismunandi bragðlauka kynjanna. Það er gaman að finna hvað kitlar bragðlaukana hjá hvoru kyni – svo kemur mismunandi smekkur til sögunnar. Hvor hentar þínum bragðlaukum? Hún Lystauki - Saffrankrydduð kræklingasúpa og appelsínur Túnfiskur á tvo vegu ásamt mangó og agúrkusalati, þeyttri kókosmjólk og lime K júklingabringa undir kóríanderhjúp ásamt steiktum humarhala, snjóbaunum og asíukryddaðri appelsínusósu Valrhona „Gianduja” með ástaraldinkaramellu, sítruskremi í sætu röri og gleymdi ísinn 5.900.- Hann Lystauki - Humarsúpa Gallery Restaurants með marineruðum humri Saltfiskur og parmaskinka ásamt sultuðum tómötum og nýrakaðri fenniku Rib-eye steik - 12 daga „Premier Cru” með stökkum Belgískum kartöflum og Béarnaise- eða rauðvínssósu Kirsuberjatoppar í súkkulaðihrauni, hindberja ískrap og frosið vanillukrem 5.900.- Vetrarseðill Hann & Hún Alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 11.30 Helgarsteik mánaðarins: Úrval forrétta þar sem hver velur fyrir sig Heilsteikt nauta rib-eye með innbökuðum gratineruðum kartöflum í smjördeigi ásamt Pipar- og Béarnaisesósu Kirsuberjatoppar í súkkulaðihrauni, hindberja ískrap og frosið vanillikrem 3.500.-

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.