Fréttablaðið - 23.02.2012, Page 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Ísdrottningin skilin
Fyrirsætan Ásdís Rán og fótbolta-
maðurinn Garðar Gunnlaugsson
hafa ákveðið að skilja eftir níu ára
hjónaband. Ásdís og Garðar eiga
saman tvö börn, Hektor, sex ára, og
Victoriu, fjögurra ára. „Örlagaríkur
dagur í ævintýralandi Ísdrottningar-
innar,“ skrifaði Ásdís á Facebook-
síðu sína í gær eftir að skilnaðurinn
varð opinber. Garðar er búsettur á
Íslandi um þessar mundir, en hann
spilar nú með knattspyrnufélaginu
ÍA á Akranesi. Ásdís býr enn í
Búlgaríu þar sem hún fæst við fyrir-
sætustörf. - afb / - sv
LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ
ORATORS
- félag laganema við
Háskóla Ísland
fjölpósti, blöðum,
tímaritum, bréfum
og vörum.
Okkar
hlutverk
er að
dreifa
Sími 585 8300 - www.postdreifing.is
Andri á Norðurlöndunum
Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem
fylgst var með útvarpsmanninum
Andra Frey Viðarssyni flakka um
landið á húsbíl, hefur verið seld
til sænskra, danskra og norskra
sjónvarpsstöðva. Spennandi verður
að sjá hvernig frændur okkar og
frænkur taka Andra, en þættirnir
nutu mikilla vinsælda á Íslandi og
voru tilnefndir til Edduverðlauna
sem besti menningar- og lífstíls-
þátturinn. Andri Freyr
vinnur nú að
nýrri þáttaseríu,
Andralandi, þar
sem hann
flakkar um
Reykjavík.
1 Ráðist á starfsmann Dróma á
heimili hans
2 Lögreglan lýsir eftir 15 ára
gömlum dreng
3 Sýslumenn svara HH fullum
hálsi
4 Helmingur af tunglgrjóti
NASA er horfið eða týnt
5 Forrit finnur barnaníð í
tölvum