Fréttablaðið - 29.02.2012, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 29.02.2012, Blaðsíða 19
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Hugsaðu vel um fæturna Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugard. 10-14. Í meira en hálfa öld hafa milljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK® sér til heilsubótar. Hvað um þig? Teg: Arisona. Verð: 12.885,- Stærðir 36 - 48 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Jón Ásgeir Hreinsson hefur hafið útgáfu mótorhjólatímarits. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Varð ástfanginn af fyrsta hjólinu sextán ára Þ etta er ákveðinn kúltúr sem tengist svokölluðum kaffi-racerum og strætisrökkum, eins og við köll- um Street Tracker á íslensku,“ segir Jón Ásgeir Hreinsson sem hafið hefur útgáfu mótorhjóla- tímaritsins Kickstart. „Á þessum hjólum er það ekki endi- lega aflið sem skiptir máli heldur útlitið og „performans- inn“. Þarna eru menn á 400 til 600 kúbika hjólum í staðinn fyrir 1.000 til 1.200 kúbika. Svo er stíllinn í kringum þessi hjól mjög skemmtilegur. Rockabilly tengist þessu mikið og þetta er svona pínu afturhvarf til fortíðar en samt gert á fallegri máta en gert var á sjöunda áratugnum þegar þessi stíll varð vinsæll. Þetta er kúltúr sem lítið hefur farið fyrir hér heima en maður hefur fylgst með erlendis og mig langaði að kynna betur.“ Fyrsta tölublað Kickstart er komið út, 74 blaðsíð- ur af fjölbreyttu efni sem tengist hjólunum. „Þetta verða þrjú blöð á ári,“ segir Jón Ásgeir. „Í febrúar, júní og október. Júníblaðið kemur út 16. júní og 3 Árleg byssusýning verður í Veiðisafninu á Stokkseyri að Eyrarbraut 49 laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. mars frá klukkan 11 til 18. Þar verður fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfn- urum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.