Fréttablaðið - 08.03.2012, Blaðsíða 14
10:30 Ný störf í grænu hagkerfi með sjálfbærri atvinnusköpun
Benedikt Stefánsson, Carbon recycling, Guðný Reimarsdóttir, Eco
Nord/Clean Tec Iceland, og Skúli Helgason alþingismaður sem stýrir
umræðum.
11:00 Staða og horfur á vinnumarkaði
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, Guðlaug
Kristjánsdóttir, formaður BHM, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA. Umræðustjóri er Runólfur
Ágústsson, stjórnarformaður Atvinnuleysistryggingasjóðs.
11:30 Sóknarfæri í orkuvinnslu og orkufrekum iðnaði
Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, Bjarni Bjarnason, forstjóri
OR, Sigurbjörn Sigurbjörnsson, formaður viðræðunefndar Lands-
sambands lífeyrissjóða um Hverahlíðarvirkjun og Ragna Árnadóttir,
aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, sem stýrir umræðum.
12:00 Vöxtur í verslun og viðskiptum
Andrés Magnússon framkvæmdastjóri SVÞ, Elías Magnússon, for-
stöðumaður kjarasviðs VR, og Guðrún Jóhannesdóttir kaupmaður
sem stýrir umræðum.
12:30 Framtíð velferðarsamfélagsins – mikilvægi
opinberrar þjónustu
Jón Gnarr borgarstjóri, Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, og
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri TR. Umræðustjóri er Guðmundur
Rúnar Árnason bæjarstjóri.
13:00 Menntun og atvinna
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Bryndís
Hlöðversdóttir rektor og Guðmundur Steingrímsson alþingismaður.
Umræðustjóri er Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.
13:30 Þjónusta við atvinnuleitendur
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Elín Björg Jónssdóttir, for-
maður BSRB, og Gissur Pétursson, forstjóri VMST. Umræðustjóri er
Hrafnhildur Tómasdóttir, sviðsstjóri ráðgjafar og vinnumiðlunarsviðs
VMST.
14:00 Úr starfsþjálfun í vinnu
María Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar,
Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Eldingar hvalaskoðunar,
Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Farfuglaheimilanna í Reykjavík,
Árni Júlíus Rögnvaldsson nemi, Jedrzej Spiewak nemi og Bozena
Wyrwas nemi. Umræðustjóri er Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri
Mímis símenntunar. Túlkur er Joanna Ewa Dominiczak.
14:30 Iðnaður, hugverk og hönnun
Orri Hauksson, framkvæmdastjóri SI, Halla Helgadóttir, fram-
kvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, og Berglind Hallgríms-
dóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, sem stýrir
umræðum.
15:00 Reynslusögur af ráðningum
Herborg Haraldsdóttir fulltrúi, Guðmundur R. Ólafsson atvinnu-
rekandi, Auður Lára Sigurðardóttir lagerstarfsmaður og Jakob Þór
Einarsson, vinnumiðlari og ráðgjafi. Umræðustjóri er Hugrún Jó-
hannesdóttir, sérfræðingur mannauðssviðs VMST.
ATVINNU
LAUGARD
8. MARS KL. 10-16
STEFNUMÓT VIÐ ATVINNULEITENDUR – Óformlegar málstofur um ný tækifæri og stöðuna á vinnumarkaði