Fréttablaðið - 22.03.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 22.03.2012, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Fimmtudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Skólar & námskeið veðrið í dag 22. mars 2012 69. tölublað 12. árgangur Kynningarblað Framhaldsmenntun, endurmenntun, nýjungar, hagnýt ráð og fróðleikur. SKÓLAR FIMMTUDAGUR 22. MARS 2012 &NÁMSKEIÐ HANNAR ÚR ÍSLENSKU LEÐRI SVUNTA OG VESTI Bóas Kristjánsson fatahönnuður sýnir nýjar vörurúr í l k h á f HOLSTER-vesti undir fylgihluti fyrir karlmenn úr íslensku leðri verður kynnt á Kexhosteli á morgun klukkan 18. MYND/BÓAS KRISTJÁNSSON Verð: 9.750 kr. H2O heilsukoddinn • Minnkar verki í hálsi og eykur svefngæði • Fylltur með vatni eftir þörfum hvers og eins Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga NÝKOMNIR GLÆSILEGIR SUNDBOLIR Teg. BAHAMAS - frábært snið í D,DD,E,F,FF,G, GG,H,HH,J skálum á kr. 12.900,- 20% afsláttur af Ö Peysudagar BLÓM FRÁ TOPPI TIL TÁAR Blóm skipa stóran sess í vortískunni. Allir helstu tísku-kóngar eru með litrík blómamynstur í hönnun sinni. Bæði má sjá fínleg blóm sem stórgerð. Dolce & Gabbana velur að hafa stór blóm, laufblöð og ávexti í sumarkjólunum. 15 kr. afsláttur af lítranum í tíunda hvert skipti sem þú dælir 25 lítrum eða meira með ÓB-lyklinum! Glæsileg afmælistilboð Heimsferðir 20 ára á bls. 22 og 23 22. mars - 4. apríl Sýning á íslenskri hönnun Opið til 21 í kvöld í kvöld Opið til 21 E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 7 5 1 FÓLK Fyrsti fundur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmanna- eyja var haldinn í vikunni og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. Alls mættu um þrjátíu á fund félagsins sem lýsir mikl- um áhuga Vest- mannaeyinga á stjörnuskoð- un. Védís Van- díta Guðmundsdóttir, tónlistar- kennari og félagi í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórn- armeðlimur nýstofnaðs Stjörnu- fræðifélags Vestmannaeyja. Hún segir stjörnuskoðun vera hollt áhugamál og hefur sjálf sinnt því frá barnsaldri samhliða tón- listinni. „Stjörnuskoðun gerir mér gott því þá átta ég mig á því hvað lítils háttar vandamál eru í raun agnarsmá miðað við stærra sam- hengi,“ segir Védís. - sm / sjá síðu 54 Stjörnufélag stofnað í Eyjum: Mikill áhugi á stjörnuskoðun Ellismellirnir koma! Meðalaldur tónlistarmanna sem eru væntanlegir til landsins er um 60 ár. popp 54 Hrikalega svekkjandi Stórleikur Þóru B. dugði ekki til fyrir Malmö í Meistaradeildinni. sport 48 BLAUTT OG MILT Í dag verður víða suðaustan 8-15 m/s og úrkoma en hægari og úrkomulítið NA-til. Hiti víðast 4-10 stig síðdegis. VEÐUR 4 4 4 3 7 6 SAMFÉLAGSMÁL Á árunum 2007 til 2011 hefur einelti dregist saman á landsvísu um þriðjung, nemend- um fækkar sem leggja í einelti og nemendur telja kennara og aðra starfsmenn beita sér meira. Þetta er meðal niðurstaðna eineltisrann- sókna í grunnskólum á Íslandi sem fylgja Olweusar-áætluninni gegn einelti og andfélagslegu atferli. Þorlákur H. Helgason, fram- kvæmdastjóri Olweusar-áætlun- arinnar, segir niðurstöður ein- eltisrannsókna sem gerðar eru á hverju ári sýna að skólarnir standi sig afar vel. „Þetta hefur ekki áunnist á einni nóttu en hægt og bítandi er þessi vinna að bera ávöxt. Ég lít þó aðeins á þetta sem áfangasigur því eitt barn sem lagt er í einelti er einu barni of mikið.“ Átta þúsund nemendur svör- uðu könnuninni að þessu sinni en Olweusar-áætluninni er fylgt í 56 grunnskólum hér á landi, sem fer nærri því að vera einn af hverjum þremur grunnskólum hér á landi. Skólunum hefur fækkað lítillega en það er skólanna að greiða fyrir þjónustuna. Þorlákur segir að vitund sam- félagsins um einelti hafi aukist og foreldrar geri jafnframt meiri kröfur. „Ef litið er tíu ár aftur í tímann gæti ég trúað að tíundi hver nemandi hafi þá orðið fyrir einelti. Núna eru þeir innan við fimm prósent hjá þeim skólum sem við höfum upplýsingar um. Ég get ekki sagt til um hvernig þetta er í öðrum skólum.“ Niðurstaða könnunarinnar sýnir að einelti í 5.-10. bekk mælist 4,8% að meðaltali í grunnskólum á Íslandi sem fylgja Olweusar-áætl- uninni en eineltið var 7,6% á sama tíma haustið 2007. Einelti í skólum í Reykjavík er nú 4,6% en var 6,9% árið 2007. Nemendur staðfesta í könnun- inni að umsjónarkennarar geri meira til að koma í veg fyrir ein- elti og að kennarar og aðrir starfs- menn grípi meira inn í til að stöðva einelti. Þá séu aðrir nemendur líka meira á varðbergi og grípi frekar inn í eineltisatburði. 1,7% nem- enda segjast leggja aðra nemendur í einelti og hefur gerendum fækk- að um tæplega helming frá árinu 2007. - shá Einelti hefur dregist saman um þriðjung á fimm árum Eineltisrannsóknir sýna að stórlega hefur dregið úr einelti í þeim grunnskólum þar sem Olweusar-áætlun- inni er fylgt. Gerendum hefur fækkað um helming. Nú er áætluninni fylgt í 56 grunnskólum af um 150. VANRÆKSLA Eigendur ökutækja greiddu 360 milljónir króna í vanrækslugjöld í fyrra fyrir að hafa ekki látið skoða ökutækin á tilsettum tíma. „Ég er alveg undrandi á því hversu mikið er um að menn láti ekki skoða ökutækin á réttum tíma,“ segir Jónas Guðmundsson sýslumaður, sem annast innheimtuna. Sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Leigði sér skart Dorrit Moussaieff leigði sér skartgrip í gær en leigan tengist HönnunarMars sem hefst í dag. menning 34 SAMKEPPNISMÁL Samkeppniseft- irlitið skoðar nú ábendingu um meint ójafnræði sem talið er felast í lögum um gistináttaskatt sem tóku gildi í byrjun árs. Ábendingin snýr að því að hlut- fallslega er greiddur hærri skatt- ur af svefnpokarýmum á farfugla- heimilum en af hótelherbergjum. Björk Kristjánsdóttir, fram- kvæmdastjóri Reykjavík Backpack- ers, bendir á að greiða þurfi um fimm prósent af tekjum af gistingu farfuglaheimila, en hótel greiðium 0,38 prósent af tekjum samkvæmt dæmi sem Björk setur fram. „Kjarni málsins er að þessi staða getur komið upp og ég tel það vera augljóst dæmi um misrétti,“ segir Björk, sem mun senda Samkeppnis- eftirlitinu formlega kvörtun. Erna Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir skattinn mismuna fyrirtækj- um mikið, heppilegra væri að miða gistináttagjaldið við hvern einstak- ling, ekki herbergi. - gh, bj / sjá síðu 6 Útfærsla gistináttagjalds er augljóst dæmi um misrétti segir talsmaður gististaðar: Skoðað hjá Samkeppniseftirliti Ef litið er tíu ár aftur í tímann gæti ég trúað að tíundi hver nemandi hafi þá orðið fyrir einelti. ÞORLÁKUR H. HELGASON FRAMKVÆMDASTJÓRI OLWEUSAR- ÁÆTLUNARINNAR VÉDÍS VANDÍTA GUÐMUNDSDÓTTIR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.