Fréttablaðið - 22.03.2012, Page 37
KYNNING − AUGLÝSING Skólar & námskeið22. MARS 2012 FIMMTUDAGUR 5
Háskól inn í Reykjav í k býður upp á sterka fræði-lega undirstöðu og sér-
hæfða fagþekkingu meðal ann-
ars á sviði tækni- og verkfræði og
útskrifar stoltur f lesta nemend-
ur úr tæknigreinum hér á landi.
Opni háskólinn í HR vinnur náið
með stærstu fyrirtækjum á Ís-
landi og leggur sig fram við að
mæta þörfum einstaklinga þegar
út í atvinnulífið er komið með
fagtengdri símenntun, stjórn-
endaþjálfun og öðrum hagnýt-
um námsleiðum.
„Við höfum að undanförnu
lagt meiri þunga í að sérhanna
framboð styttri námskeiða fyrir
tækni- og verkfræðinga. At-
vinnulífið kallar í auknum mæli
á einstaklinga með slíka mennt-
un og það er okkar hlutverk að
bregðast við því,“ segir Salóme
Guðmundsdóttir, forstöðumað-
ur FagMenntar Opna háskólans
í Háskólanum í Reykjavík.
Framundan eru námskeiðin
SQL gagnagrunnar, R tölfræði-
úrvinnsla, skuldabréfagreining,
hermun með simul8, eignastýr-
ing og líkanagerð fyrir rekstrar-
áætlanir, arðsemismat og verð-
mat. „Námskeiðin eru opin
öllum og henta vissulega mörg-
um starfsgreinum,“ útskýrir Sal-
óme. „Opni háskólinn býður
upp á fjölbreytt framboð öf l-
ugra námsleiða þar sem þér gefst
tækifæri á að auka samkeppnis-
hæfni þína og persónulega færni
undir leiðsögn innlendra og er-
lendra sérfræðinga.“
Að hennar sögn hefur mikið
af tækni- og verkfræðimennt-
uðum einstaklingum einnig sótt
lengra nám á vegum Opna há-
skólans. „Þar ber líklega hæst
að nefna námsbraut í Verkefna-
stjórnun, APME (Applied Project
Management Expert) en í haust
munum við einnig bjóða upp á
námsbrautina Verkefnastjórnun
og leiðtogaþjálfun. Báðar þessar
námsbrautir leiða til alþjóðlegr-
ar D-vottunar sem er staðfesting
á þekkingu á ákveðinni aðferða-
fræði verkefnastjórnunar en hafa
aftur á móti ólíkar áherslur.“
Salóme segir að í haust megi
áfram búast v ið spennandi
framboði hjá Opna háskólan-
um þar sem áhersla verði lögð á
fjölbreyttar símenntunarleiðir á
sviði tækni, viðskipta og laga.
Þess má geta að opnað hefur
verið fyrir skráningar á sérsniðin
námskeið fyrir lögfræðinga sem
fram fara í apríl og maí. Nám-
skeiðin eru unnin í samstarfi við
lagadeild Háskólans í Reykjavík,
Viðskiptaráð Íslands og Lex lög-
mannsstofu. Um er að ræða hag-
nýt námskeið í samkeppnisrétti,
úrlausnum ágreiningsmála fyrir
gerðardómi og auðkennisrétti.
„Gera má ráð f yrir því að
framboð haustannar hjá Opna
háskólanum verði komið inn
á heimasíðuna ok kar w w w.
opniha skolinn.is um miðjan
apríl,“ bætir Salóme við.
Nánari upplýsingar
www.opnihaskolinn.is
sími: 599 6300
www.facebook.com/opniha-
skolinn
Aukin áhersla á framboð símenntunar
fyrir tækni- og verkfræðinga
„Opni háskólinn býður upp á fjölbreytt framboð öflugra námsleiða þar sem þér gefst
tækifæri á að auka samkeppnishæfni þína og persónulega færni undir leiðsögn inn-
lendra og erlendra sérfræðinga,“ segir Salóme. MYND/GVA
Skráning og nánari upplýsingar
í síma 599 6300
opnihaskolinn@hr.is
www.opnihaskolinn.is
HAGNÝT STYTTRI NÁMSKEIÐ VORIÐ 2012
ÞÚ!
ÞETTA SNÝST
UM ÞIG OG FRAMTÍÐINA
MARS
Þjónustuframkoma
22. mars
Skattskil rekstraraðila
26. mars
Samningatækni grunnatriði
27. mars
Mælingar á árangri í mannauðsstjórnun
27. og 28. mars
Nýmiðlun - markaðssetning á netinu
28. mars
Tímastjórnun
28. mars
APRÍL
Basic Business English
3. apríl
Excel í starfi - Flýtilyklar og formúlur
10., 12. og 16. apríl
Greiningar á hegðun neytenda
(Customer Analytitics)
1. apríl
Stjórnun og líðan
12. apríl
Samkeppnisréttur
16. og 17. apríl
Grunnatriði verkefnastjórnunar
17. apríl
Starfsmannasamtöl, launaviðtöl og
samningatækni
17. og 18. apríl
Excel: grunnnámskeið
23. apríl
R tölfræðiúrvinnsla
23. apríl
Gerð viðskiptaáætlana og uppbygging rekstrar
23. apríl
Hermun með Simul8
24. og 26. apríl
Líkanagerð fyrir rekstraráætlanir,
arðsemismat og verðmat
26. apríl
Finance English for Managers
12., 19. og 26. apríl
MAÍ
Leiðir til úrlausna krefjandi starfsmannamála
7. og 9. maí
7 venjur til árangurs (7 habits)
9. - 11. maí
SQL gagnagrunnar
29. og 31. maí og 5. og 7. júní
Skuldabréfagreining
Eignastýring