Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 58
22. mars 2012 FIMMTUDAGUR42 popp@frettabladid.is 200 Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur Jonathan Davis, söngvari rokk- sveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. Bandaríski rokkarinn gaf eiginhandaráritanir, sat fyrir á myndum og spjallaði við her- mennina á Ramstein-herstöðinni í Rheinland-Pfalz. Þeir komu Davis í opna skjöldu með því að klæða hann í sprengjuheldan búning og kenna honum að nota sprengjuvélmenni. Korn lauk nýverið tónleikaferð sinni til kynningar á plötunni The Path of Totality. Aftengdi sprengju Grínhópurinn Mið-Ísland forsýndi fyrsta þáttinn í nýrri gamanþáttaröð sinni í Bíó Para- dís á miðvikudag. Fjöldi fólks mætti á svæðið og tók vel í grínið. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Stöð 2 í kvöld. Ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á forsýninguna og fangaði stemninguna. Mið-Ísland hressir og kætir MEÐ STUÐ Í EYRUM Steinunn og Jóhann Alfreð, Mið-Íslandsmeðlimur, voru hress að vanda. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG STUÐ STUÐ STUÐ Mið-Íslendingurinn Ari Eldjárn ásamt Jóhanni Ævari Grímssyni og Árna Filippussyni. Góðir. TF-STUÐ Ingunn Unnsteinsdóttir og Ester Rós Björnsdóttir létu sig ekki vanta. MEIRA STUÐ Gagga, Drauma og Þorsteinn voru gríðarlega hress. STANSLAUST STUÐ Kvikmyndagerðarkonan Vera Sölvadóttir og leikarinn Damon Younger misstu ekki af fjörinu. STUÐ AÐ EILÍFU María Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson fóru um víðan völl. HITTI HERMENN Jonathan Davis lærði að aftengja sprengju hjá bandarískum hermönnum. Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. Bates segist hafa fengið ráðlegg- ingar um að greina ekki frá veik- indunum. „Ég var búin að skrifa undir samning um að leika í kvikmynd á þessum tíma, Little Black Book á móti Brittany Murphy sem ég sakna mjög mikið,“ sagði hinn 63 ára Óskarsverð- launahafi. „Læknarnir mínir þurftu að fá sam- þykki frá tryggingunum og þess vegna sagði ég ekki neitt. Ég þurfti strax að fara að vinna.“ Bates, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Harry´s Law, fór í gegnum krabbameins- meðferðina án utanaðkomandi hjálpar. „Mér fannst ég þurfa að gera þetta ein. Enginn veit í raun hvað þú ert að ganga í gegnum nema aðrir krabbameins- sjúklingar, þrátt fyrir að fjölskyldan sé alltaf til staðar.“ Hún bætti við: „Ef ég þarf að fara í gegnum þetta aftur þá mun ég tjá mig meira opinskátt um veikindin.“ KATHY BATES Leikkonan þagði í átta ár yfir krabbameini sínu. Þagði í átta ár yfir krabbameini DOLLARAR Á MÁNUÐI er það sem Jennifer Aniston segist eyða í snyrtimeðferðir. „Blöðin eiga það til að ýkja og upphæðirnar sem þau nefna eru fjarri lagi,“ sagði leikkonan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.