Fréttablaðið - 22.03.2012, Side 72

Fréttablaðið - 22.03.2012, Side 72
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland Rýmingar dagar! afsláttur af öllum vörum! aðeins í nokkra daga! 50%-70% Úr tökum í háloftin Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk þingmannsins og leikur María Birta ástkonu hans. María Birta flaug til Bandaríkjanna í gær og mun dvelja þar næsta mán- uðinn. María Birta hyggst heimsækja New York, Los Angeles og Flórída þar sem hún ætlar meðal annars að fara í fallhlífarstökk. Ólíklegt er að stúlkan sé loft- hrædd því hún hefur undanfarið ár verið að læra til flug- manns og því vön háloftunum. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT 512 5100 | STOD2.IS H EF ST Í KV Ö LD K L. 2 1. 00 1 Banaslys í íslenskum togara 2 Hitamet frá árinu 1948 gæti fallið um helgina 3 Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum 4 Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag 5 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Gamall köttur dauður Gæludýr eru oft á stundum ekki síður hluti af fjölskyldum en mann- fólkið, sér í lagi ef þau ná háum aldri. Því er ekki að undra að margir urðu til þess að votta Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og fjölskyldu hennar samúð sína í gær þegar upplýstist að heimiliskötturinn Keli hefði gefið upp öndina. Meðal þeirra sem sendu kveðju á samskiptavefnum Facebook voru Guðrún Ögmundsdóttir, sem taldi sig hafa grunað í hvað stefndi síðast þegar hún sá köttinn. „Keli var flottur,“ sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir og í sama streng tók Sigðurður G. Tómasson, sem kvað Kela hafa verið greindarlegan og íbygginn á svipinn. „Innilegar samúðarkveðjur,“ sagði líka Björgvin Halldórsson. - sm/óká

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.