Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2012, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 29.03.2012, Qupperneq 28
■ FRAMHALD AF FORSÍÐU FÓLK| Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is FULL BÚÐ af flottum fötum fyrir flottar konur Stærðir 40-60 ■ Veldu réttan augnblýant fyrir þig, hvort sem þér líkar betur að notast við blautan augn- pensil eða hefðbundinn tréblýant. Blautir augnblýantar smita síður eða renna til á augn- lokinu í dagsins önn. ■ Til að ná lýtalausri línu á augnlokin er gott að styðja olnboganum við fastan flöt og halla andlitinu upp á við svo augnlokið sjáist vel í spegli. Notaðu aðra höndina til að strekkja á húð utan við ytri augnkrók og byrjaðu að draga út línu frá innsta augnhári. Dragðu augnblýantinn þétt meðfram augnhárunum í stuttum og öruggum strokum, en þegar þú ert komin hálfa leið á augnlokinu skaltu snúa augnblýantinum um hálfa vegu þannig að línan þykkni. Lína í einni og sömu þykktinni lætur augun virka minni. Horfðu beint í spegilinn þegar þú lýkur við línuna og gerðu fallegan krók á endann. Lagfærðu gloppur, ef einhverjar eru, og dragðu svo örþunna línu undir ysta þriðjung neðri augnhára þinna. ■ Augnblýantur innan í neðri augnhvörmum gefur svalt og sexí útlit, en þá er best að nota vatnsheldan blýant. Lítil augu virka minni með dökkan blýant á hvörmum, en ljós blýantur stækkar þau. ■ Ef verkið misheppnast er ráð að dýfa horni af bómullarskífu í rakakrem og klappa lauslega á það sem þarf að fjarlægja. Það virkar betur en augnfarðahreinsir sem getur skemmt restina af augnförðuninni. SEXÍ AUGNARÁÐ VILTU FÁ AUGU ÞÍN STÆRRI gneistandi og munúðarfyllri? Þá toppar ekkert svartan Augnblýant til verksins. Hér gefast þrautreynd ráð til að ná f ull- kominni tækni í klassíkri augnfegurð. Nánar má forvitnast um hönnun Ýrar á vefsíðunni www. yrcollections. com Ýr Þrastardóttir fatahönnuður sýnir sína fyrstu heildstæðu fatalínu í Hörpunni annað kvöld. MYND/ANTON mikill á íslenskri fatahönnun og hátíðin laði einnig að erlenda gesti. „Eftir RFF í fyrra var mér boðið til New York og fór þangað síðastliðið sumar. Ég var í tvo mánuði og vann „lookbook“ fyrir síð- ustu línu. Það var mjög gott að kynnast fólki þarna úti, tala við verslanirnar og kynnast því hvernig þetta gengur fyrir sig. Ég kemst vonandi aftur út í sumar en New York er dýr borg,“ segir Ýr. En hvað ætlar hún að sýna í Hörpunni annað kvöld? „Fatalínan hjá mér er meðal annars innblásin af vinnu sem ég tók að mér í haust, en ég var að aðstoða við búninga fyrir Töfraflautuna. Það var einstaklega lærdómsríkt en þar voru milli 50 og 100 búningar gerðir á örstuttum tíma. En þetta er samt aðeins öðruvísi í tísku- bransanum, þar þarf maður víst líka að spá í að geta selt fötin, svo það má ekki alveg búast við brjáluðu búningadrama hjá mér á sýningunni. Þetta verður engu að síður mögnuð sýning og mesta „challenge“ fyrir mig hingað til.“ Sýningin í Hörpunni hefst klukkan 16 á morgun en nánari upplýsingar um dag- skrá RFF er að finna á www.rff.is. ■ rat Íslensk hönnun í fermingarpakkann NÝ SENDING AF VORVÖRUM Allt fyrir fermingarnar og sumarfríið. Skipholti 29b • S. 551 0770 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS KOURTNEY AND KIM TAKE NEW YORK Skemmtilegir þættir á E! FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is s 512 5432 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.