Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2012, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 29.03.2012, Qupperneq 42
KYNNING − AUGLÝSINGRæsting & þjónusta FIMMTUDAGUR 29. MARS 20124 VIFTAN ER GRÓÐRASTÍA Heimilistækin er nauðsynlegt að þrífa reglulega. Ísskápinn, bakara- ofninn, uppþvottavélina og ekki síst eldhúsviftuna. Það er einmitt hún sem gleymist oft að þrífa. Mikil fita sest á viftuna og gott er að strjúka yfir hana reglulega. Aldrei skal nota hreinsiefni með grófkornum á viftuna og ekki heldur grófa klúta. Gott er að lesa leiðbeiningar um hreingerningu sem fylgdi með viftunni frá framleiðenda. Setjið þá hluti í uppþvottavélina sem þola það samkvæmt upplýsingum frá framleiðandanum. Heitt sápuvatn ætti að duga fyrir aðra hluti. Farið síðan vel yfir með hreinu vatni og þurrkið á eftir með mjúkum mikrofíber-klút. Notið eldhúspappír í lokin ef með þarf. Tryggðu þér Stöð 2 um páskana í síma 512 5100 eða á stod2.is. Fullorðna fólkið á æsispennandi páskafrí í vændum á Stöð 2 með mögnuðum kvikmyndum og vönduðum þáttum. Unga kynslóðin fær hins vegar risastóran skammt af barnaefni af besta tagi. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 INHALE Spennumynd eftir Baltasar Kormák. Páskadag kl. 21:50 VALKYRIE Tom Cruise í stórmynd. Laugardaginn 7. apríl kl. 21:50 GAME OF THRONES Þættirnir eru Evrópufrumsýndir á Stöð 2, aðeins nokkrum klukku- stundum á eftir USA. Annan í páskum kl. 20:55 GREY’S ANATOMY Hefst miðvikudaginn 11. apríl kl. 21:15 PUBLIC ENEMIES Skírdag kl. 21:55 F ÍT O N / S ÍA Tandur hf | Hesthálsi 12 | 110 Reykjavík | Sími 510 1200 | tandur.is -þegar hreinlæti skiptir máli • Úrval hágæða gólfþvottavéla • Öflug viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir fyrirtæki og stofnanirUMDEILD HÚSVERK I Want to Break Free er eitt af þekktari lögum Queen. Lagið var samið af bassaleikaranum John Deacon og kom út á breiðskífu sveitarinnar, The Works, árið 1984. Lagið sló í gegn og myndband sem David Mallet leikstýrði fylgdi í kjölfarið. Söngvarinn Freddy Mercury bregður sér þar í hlutverk konu sem vill brjótast úr hlutverki þjakaðrar húsmóður. Fyrirmyndin var sögupersónan Bet Lynch úr bresku sápuóperunni Coronation Street sem hefur um langt skeið átt miklum vinsældum að fagna. Ekki voru hins vegar allir jafn hrifnir af því að sjá Mercury uppábúinn sem konu við heimilisþrif. Myndbandið fór svo fyrir brjóstið á amerískum áhorfendum og vilja sumir meina að það hafi haft tímabundin neikvæð áhrif á feril Queen í Bandaríkjunum. Nú þykir myndbandið hins vegar sígilt. Í myndvandi við lagið I Want to Break Free bregður Freddy Mercury sér í hlutverk konu sem vill brjótast út úr hlutverki þjakaðrar húsmóður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.