Fréttablaðið - 29.03.2012, Page 62

Fréttablaðið - 29.03.2012, Page 62
42 29. mars 2012 FIMMTUDAGUR Bíó ★★★ ★★ The Hunger Games Leikstjórn Gary Ross Leikarar: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson, Woody Harrelson, Elizabeth Banks, Lenny Kravitz, Stanley Tucci, Donald Sutherland, Wes Bentley. Þessi risastóra mynd er byggð á vinsælli skáldsögu eftir Suzanne Collins og gerist í ótilgreindri framtíð. Norður-Ameríka heitir nú Panem og er skipt niður í 12 fylki. Einu sinni á ári leggur hvert fylki til strák og stelpu (á aldurs- bilinu 12-18 ára) sem send eru í óhuggulega útsláttarkeppni þar sem 24 ungmenni berjast um sigur, en aðeins eitt þeirra mun lifa keppnina af. Myndin er vandlega markaðssett fyrir unglinga sem hlusta á tilfinn- ingaþrungið indípopp, og minnir að mörgu leyti á kúltúrinn í kringum blóðsugubókmenntir Anne Rice á 10. áratugnum. Það er leikkonan unga, Jennifer Lawrence (sem fékk óskarstilnefningu í fyrra), sem fer með hlutverk hinnar 16 ára gömlu Katniss Everdeen, en hún býður sig fram í stað yngri systur sinnar sem senda á í sláturkeppnina. Lawrence er hæfileikarík og hríf- ur áhorfendur með sér, en auk þess Þetta er ungt og leikur sér að vera leikin í bogfimi er Ever- deen einnig hjartahlý og hugrökk. Framtíðarheimurinn er íburðar- mikill að sjá og sviðsmynd, búningar og hártíska undirstrika þann ógnvænlega hedónisma sem ríkir í Panem. Stanley Tucci er frá- bær í hlutverki smeðjulegs sjón- varpsþáttastjórnanda sem skartar hvítustu tönnum sem sést hafa í bíó. Það er hann sem sér um að leiða lömbin til slátrunar, og það gerir hann með kynþokka og stæl. Það er fyrri hlutinn sem gerir myndina að því sem hún er. Pers- ónurnar fá góða kynningu, sem og sögusviðið, og hasarinn hefst ekki fyrr en seinasti áhorfandinn hefur gefið sig á vald sögunnar. Ef vel er rýnt má finna ágæta ádeilu á þann elegans sem umlykur stríðshetjur og þátt fjölmiðla í hernaðarbrölti Bandaríkjamanna og annarra. En þó við höldum okkur bara í grunnu lauginni er The Hunger Games spennandi, skemmtileg og eilítið öðruvísi mynd, og ekki eingöngu fyrir tárvota táninga. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Vel heppnuð vísinda- skáldsaga sem flæðir vel. RISASTÓR MYND The Hunger Games er spennandi, skemmtileg og öðruvísi mynd. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: MARGIN CALL 17:50, 20:00, 22:30 BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40, 20:00, 22:20 MY WEEK WITH MARILYN 18:00 THE DESCENDANTS 20:00 THE SKIN I LIVE IN 22:00 MACHINE GUN PREACHER 22:00 BLIKKIÐ 18:00, 20:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLESMARGIN CALL EGILSHÖLL 16 16 L 7 7 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 12 12 V I P 16 16 FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD L FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM - New York Times - Time Out New York - Miami Herald „Hin brjálæðislega fyndna Project X er málið. Hún fer alla leið er auk þess kærulaus og tilbúin í fjörið. Hverjum líkar ekki við það?“ Rolling Stone Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma! 12 12 7 KRINGLUNNI 16 7 12 16 AKUREYRI KEFLAVÍK 12 12 16 KOMIN Í BÍÓ UM LAND ALLT BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úrKristen Wiig, Joh , aya Rudolph og Chris O´Dwod úr MBL DVPRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS STERK BYRJUN, MANN ÞYRSTIR Í MEIRA! T.V. - VIKAN/SÉÐ OG HEYRT 48.000 MANNS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% HUNGER GAMES KL. 4 - 5 - 8 - 10.20 12 HUNGER GAMES LÚXUS KL. 5 - 8 12 ACT OF VALOR KL. 8 - 10.30 16 THE VOW KL. 5.30 - 8 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HUNGER GAMES KL. 6 - 9 - 10.30 12 ACT OF VALOR KL. 8 - 10.30 16 THE VOW KL. 5.40 - 8 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 LISTAMAÐURINN KL. 5.45 L HUNGER GAMES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ACT OF VALOR KL. 10 16 SVARTUR Á LEIK KL. 8 16 THE VOW KL. 6 L HUNGER GAMES 5.20, 7, 10 PROJECT X 8, 10 SVARTUR Á LEIK 5.50, 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FORSÝND Á MORGUN T.V. - Vikan/Séð og Heyrt FT DV MBL FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Sóley Stefánsdóttir og danska dúóið Darkness Falls rugla saman reytum á tvennum tónleikum á komandi mánuðum. Þeir fyrri verða hluti af opnunarkvöldi hátíðarinnar Spot Festival 4. maí, sem fer fram í Godsbanen, nýju menningarhúsi í Árósum. Seinni tónleikarnir verða haldnir í Berlín síðar á þessu ári. Tónleikarnir eru hluti af dansk- þýsku samstarfsverkefni en Sóley er á mála hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Sóley og stúlkurnar í Darkness Falls voru valdar af dómnefnd sem í sátu fulltrúar danskra og þýskra fjölmiðla og einstaklingar úr tónlistarsenum landanna. Sóley með dönsku dúói SÓLEY Tónlistarkonan syngur með Darkness Falls á tvennum tónleikum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.