Fréttablaðið - 04.04.2012, Blaðsíða 72
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
S T Ó R V I R K I
EFI / MORGUNBLAÐIÐ
1983
VW bjalla ´76
1991
Opel Corsa ´88
1999
Toyota Corolla ´96
2006
Volkswagen Passat ´06
1987
Honda Prelude ´81
1995
Suzuki Swift ´91
2002
Ford Escape ´01
Það er ógleymanleg stund að fá lykilinn að sínum fyrsta bíl. Flest eignumst við fleiri en
einn bíl um ævina og tilfinningin breytist aldrei. Lykill er nýr valkostur í bílafjármögnun
og býður hagstæð kjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hafðu samband eða farðu á lykill.is
– og nýr lykill gæti verið innan seilingar.
Lykill er hluti af MP banka Ármúli 13a Sími 540 1700 Lykill.is
ER EKKI KOMINN TÍMI Á NÝJAN LYKIL?
Til 31. maí fá allir nýir viðskiptavinir
Lykils Orkulykil með 15.000 kr. inneign.Bran
de
nb
ur
g
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Kolrassa krókríðandi
saman á ný
Það er löngu þekkt að mikill fjöldi
þekktra tónlistarmanna Íslands-
sögunnar hefur búið í Keflavík. Um
helgina kom fjöldi þeirra saman á
tónleikum til heiðurs Myllubakka-
skóla, grunnskóla í Keflavík.
Flytjendurnir áttu það sammerkt
að vera fyrrverandi nemendur
skólans. Þar komu fram meðal
annarra Gunnar Þórðarson, Jóhann
Helgason og hljómsveitin Valdimar.
Athygli vakti einnig að hljóm-
sveitin Kolrassa krókríðandi
kom saman á tónleikunum
með Elísu Geirsdóttur í
broddi
fylkingar.
Þær
stöllur
fögnuðu því á
tónleikunum
að sama dag
voru tuttugu ár
frá því að þær
unnu Músíktil-
raunir.
1 Kom blóðug á lögreglustöð
eftir árás frá Facebook-vin
2 Böddi er kominn heim
3 Starfsfólkið fær líka
spítalamat
4 Hundur í óskilum hjá 365
5 Íslendingar ekki lengur í hópi
hamingjusömustu þjóðanna
Ávöxtur Auðuns
Útvarpsmaðurinn og grínistinn
Auðunn Blöndal hefur síðustu ár
eytt miklu púðri í að koma sér í
besta form lífs síns. Í síðustu viku
naut hann svo ávaxtar erfiðisins
þegar hann lyfti 220 kílóum í rétt-
stöðulyftu. Rétt er að taka fram að
Auðunn er rétt tæp 80 kíló sjálfur,
sem gerir árangurinn markverðan
og fólk veltir fyrir sér hvort hann
sé ekki hreinlega á rangri hillu í líf-
inu. Auðunn er hógvær maður, en
hefur engu að síður þurft að þola
klapp á bakið og hrós frá stórum
mönnum víðs vegar um
bæinn síðustu daga,
sem sáu myndband
af afrekinu á netinu
og finnst gríðarlega
mikið til þess
koma. - þeb, afb