Fréttablaðið - 04.04.2012, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 04.04.2012, Blaðsíða 72
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja S T Ó R V I R K I EFI / MORGUNBLAÐIÐ 1983 VW bjalla ´76 1991 Opel Corsa ´88 1999 Toyota Corolla ´96 2006 Volkswagen Passat ´06 1987 Honda Prelude ´81 1995 Suzuki Swift ´91 2002 Ford Escape ´01 Það er ógleymanleg stund að fá lykilinn að sínum fyrsta bíl. Flest eignumst við fleiri en einn bíl um ævina og tilfinningin breytist aldrei. Lykill er nýr valkostur í bílafjármögnun og býður hagstæð kjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hafðu samband eða farðu á lykill.is – og nýr lykill gæti verið innan seilingar. Lykill er hluti af MP banka Ármúli 13a Sími 540 1700 Lykill.is ER EKKI KOMINN TÍMI Á NÝJAN LYKIL? Til 31. maí fá allir nýir viðskiptavinir Lykils Orkulykil með 15.000 kr. inneign.Bran de nb ur g Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Kolrassa krókríðandi saman á ný Það er löngu þekkt að mikill fjöldi þekktra tónlistarmanna Íslands- sögunnar hefur búið í Keflavík. Um helgina kom fjöldi þeirra saman á tónleikum til heiðurs Myllubakka- skóla, grunnskóla í Keflavík. Flytjendurnir áttu það sammerkt að vera fyrrverandi nemendur skólans. Þar komu fram meðal annarra Gunnar Þórðarson, Jóhann Helgason og hljómsveitin Valdimar. Athygli vakti einnig að hljóm- sveitin Kolrassa krókríðandi kom saman á tónleikunum með Elísu Geirsdóttur í broddi fylkingar. Þær stöllur fögnuðu því á tónleikunum að sama dag voru tuttugu ár frá því að þær unnu Músíktil- raunir. 1 Kom blóðug á lögreglustöð eftir árás frá Facebook-vin 2 Böddi er kominn heim 3 Starfsfólkið fær líka spítalamat 4 Hundur í óskilum hjá 365 5 Íslendingar ekki lengur í hópi hamingjusömustu þjóðanna Ávöxtur Auðuns Útvarpsmaðurinn og grínistinn Auðunn Blöndal hefur síðustu ár eytt miklu púðri í að koma sér í besta form lífs síns. Í síðustu viku naut hann svo ávaxtar erfiðisins þegar hann lyfti 220 kílóum í rétt- stöðulyftu. Rétt er að taka fram að Auðunn er rétt tæp 80 kíló sjálfur, sem gerir árangurinn markverðan og fólk veltir fyrir sér hvort hann sé ekki hreinlega á rangri hillu í líf- inu. Auðunn er hógvær maður, en hefur engu að síður þurft að þola klapp á bakið og hrós frá stórum mönnum víðs vegar um bæinn síðustu daga, sem sáu myndband af afrekinu á netinu og finnst gríðarlega mikið til þess koma. - þeb, afb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.