Fréttablaðið - 14.04.2012, Qupperneq 1
Helgarblað
í dag
Opið
til18 ENNEMM / SÍA
/
N
M
5
0
8
4
2
Græddu á gulli
á Grand Hótel
14. og 15. apríl frá
kl 11:00 til 19:00
Staðgreiðum
allt gull,
silfur, demanta
og vönduð úr.
Skoðið nánar á bls. 29
NHL Í BEINNI
ÍÞRÓTTASTÖÐIN ESPN AMERICA ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
spottið 12
14. apríl 2012
87. tölublað 12. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Ísbúðir l Fólk l Allt atvinna
TVEIR
HEIMAR
„Ég hlakka til að
koma aftur heim í Kísildal, því hluti af almennri vellíðan er að vera í sínu vanalega umhverfi og sinna fastri
rútínu.“
Mikið úrval af fallegum skóm og töskum
25 ár
á Íslandi
112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is
Kojur í bjarga málunumMargar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn!
Sérverslun með kojur og fylgihluti
Vefverslun
husgogn.is
erum á
Facebook
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2
SVANFRÍÐUR FAGNARGömlu kempurnar úr Svanfríði fagna 40 ára afmæli hljóm-
sveitarinnar á tónleikum í Austurbæ í kvöld. Eiríkur Hauks-
son söngvari tekur að sér hlutverk Péturs W. Kristjáns sonar
heitins sem hefði orðið sextugur á árinu. Einnig koma
fram söngvararnir Elvar Örn Friðriksson og Pétur Örn
Guðmundsson. Rifjuð verða upp vinsæl lög.
D agurinn fer í samveru og kveðju-stund með fjölskyldu og vinum. Það kostar alltaf trega og nokkur tár, því maður veit aldrei hvenær næstu endurfundir verða. Á móti kemur að tíminn líður fljótt og áður en varir verðum við komin aftur í faðm fjöl-skyldunnar hér heima,“ segir Sólveig sem á morgun á fyrir sér tólf tíma ferða-lag með eiginmanni og þremur litlum börnum til annarra heimkynna í San Francisco; nánar tiltekið í Kísildalinn þar sem þau hafa verið búsett síðast-liðin níu ár.
TÖFRAR Í SAN FRANCISCO„Við fluttum upphaflega út árið 1999 til
að stunda framhaldsnám í verkfræði við Michigan-háskóla. Við ætluðum síðan að koma aftur heim en eitt leiddi
af öðru og okkur buðust spennandi störf sem freistuðu til að afla okkur reynslu hér úti,“ segir Sólveig. Hún vinnur nú sjálfstætt að ýmsum verk-efnum, en eiginmaður hennar Arnar Hrafnkelsson starfar hjá Google.„Okkur líkar afskaplega vel í San Francisco. Loftslagið er dásamlegt og
svæðið allt skemmtilegt. Daglegt líf fer
að mestu í vinnu, skólaskutl og tóm-stundir með börnunum, en um helgar
njótum við útivistar í borginni og ein-stakri náttúrunni allt um kring,“ segir
Sólveig og bætir við að á veturna fari fjölskyldan oft á skíði í nálægum fjöllum
og á sumrin í tjaldútilegu við eitthvert
vatnanna inni í landi. „Á þessu svæði eru ótrúlega fjöl-breyttir útivistarmöguleikar; allt frá Ólympíu- skíðasvæðinu í Squaw Valley
til dásamlegra stranda við vötn og Kyrrahafið á sumrin. Á Íslandi förum við svo flesta daga í frábærar sund-laugarnar og gæðum okkur á íslenskum
mat sem við fáum ekki úti, eins og lambakjöti sem er í uppáhaldi.“
EINFALDIR SAMFUNDIREftir að Sólveig og Arnar fluttu vestur
um haf hafa þau eignast þrjú börn sem
nú eru á þriðja til áttunda ári og una hag sínum vel vestra. „Úti höfum við hins vegar enga fjöl-
skyldu upp á að hlaupa með barnaupp-
eldið og þurfum því alfarið að treysta á
okkur sjálf. Það krefst svo góðs skipu-
HVENÆR ERTU LAUS?SKIPULÖGÐ Sólveig Kjartansdóttir, rafmagnsverkfræðingur í Kaliforníu, eyddi
páskafríinu heima, en hún hefur hannað einstaka skipulagssíðu á netinu.
ÍSLENSK Í AMERÍKUSólveig og Arnar með börnunum Freyju Katrínu, Kjartani Páli og Atla Nikulási. Fjölskyldan talar alltaf saman á íslensku úti og börnin því tvítyngd. MYND/VALLI
atvinna Allar atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.is
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Verkefnastjóri
fyrir B. Braun vörur
Starfið tilheyrir sölu- og markaðssviði Actavis á Íslandi og eru helstu verkefni sviðsins markaðssetning og kynning á vörum fyrirtækisins, skráning lyfja fyrir innanlandsmarkað og birgðastýring.
Verkefnastjóri fyrir B. Braun ber ábyrgð á markaðssetningu vara frá fyrirtækinu B. Braun sem Actavis er með umboð fyrir á Íslandi. Starfið felur í sér kynningar á hjúkrunarvörum og lyfjum með miklum samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk. Einnig felur starfið í sér gerð sölu- og markaðsáætlana ásamt öðrum verkefnum fyrir fyrirtækin.
Helstu verkefni:
Vélamaður
í pökkunardeild
ÍSBÚÐIR
LAUGARDAGUR 14
. APRÍL 2012
Kynningarblað
Jógúrtís, rjómaís,
bragðarefur,
sjálfsafgreiðsla og
Stuðmenn í ísnum
.
Em
messís hefur síða
n í fyrra millilí
trum eru einungis
62 kalorí-
sem ætti að teljas
t nokkuð gott
57 bragðtegundir
Það er ekki hægt
að segja að það
korti fjölbreytni hva
ð bragðið varðar
og samsvarar um s
jö hundruð
þúsund skömmtu
m af jóg-
úrtís,“ segir Leifu
r ánægð-
með árangurinn
. Ís-
Fer g fit lít l ho
llusta
Vilji maður borða
ís án þess að haf
a áhyggjur af því
að innbyrða óho
llustu eða ótalma
rgar hitaeining r
þá er Jogerísinn
svarið.
Hann inniheldur
engan hvítan syk
ur og innan við e
itt prósent fitu o
það eru aðeins 6
2 hitaeiningar í 1
00 millilítrum.
Leifur Grímsson
Til eru 57 tegundir af
Jogerís. Tíu tegundir
eru á boðstólum hver
ju
sinni en þeim er
reglulega skipt út.
BARÁTTA Á HVERJUM DEGI Queen of Denmark, fyrsta sólóbreiðskífa
bandaríska tónlistarmannsins Johns Grant, var ein rómaðasta plata ársins 2010. Grant kom
fyrst til Íslands í október og féll kylliflatur fyrir landinu. Hann býr nú í kjallaraíbúð á Laufás-
veginum, vinnur að nýrri plötu ásamt Bigga Veiru úr GusGus og fleiri íslenskum tónlistar-
mönnum og nemur íslenska málfræði. Í viðtali við Fréttablaðið segir Grant frá einlægum
textum, lífi án áfengis og eiturlyfja og glímu sinni við þunglyndi. Sjá síðu 18. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
KÖNNUN Torvelt gæti reynst að mynda ríkisstjórn án
aðildar Sjálfstæðisflokksins verði niðurstöður kosn-
inga í takt við niðurstöðu skoðanakönnunar Frétta-
blaðsins. Flokkurinn nýtur stuðnings tæplega 43 pró-
senta kjósenda og fengi samkvæmt því 29 þingmenn.
Fimm aðrir flokkar fengju þingmenn kjörna sam-
kvæmt könnuninni, og þyrftu þeir að mynda fimm
flokka stjórn ætluðu þeir sér að halda Sjálfstæðis-
flokknum frá stjórnarráðinu.
Stuðningur við Samstöðu, flokk Lilju Mósesdóttur,
dregst verulega saman frá könnun Fréttablaðsins og
Stöðvar 2, sem gerð var snemma í febrúar. Þá mældist
flokkurinn með 21 prósents fylgi, en fengi um sex pró-
sent og fjóra þingmenn samkvæmt nýju könnuninni.
Stjórnarflokkarnir myndu ekki ríða feitum hesti frá
kosningum samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar.
Samfylkingin mælist með tæplega fimmtán prósenta
stuðning og Vinstri grænir með tæplega níu prósent.
Samanlagt fengju flokkarnir 16 þingmenn, langt
frá þeim 32 sem þeir hafa í dag, eftir afföll í þingliði
Vinstri grænna á kjörtímabilinu.
Enn er hátt hlutfall kjósenda sem ekki gefa upp
afstöðu sína í könnuninni. Um tíu prósent sögðust
óákveðin og tæp 16 prósent sögðust ekki myndu kjósa
eða skila auðu yrði gengið til kosninga nú. Þá vildu 20
prósent ekki gefa upp afstöðu sína. - bj / sjá síðu 8
Sjálfstæðis-
flokkurinn
með 43%
Sjálfstæðisflokkurinn ber höfuð og
herðar yfir aðra flokka samkvæmt
skoðanakönnun Fréttablaðsins.
Stjórnarflokkarnir njóta samanlagt
stuðnings ríflega 23 prósenta.
Framsóknarflokkur
Björt framtíð
Samstaða
Sjálfstæðisflokkur
Hreyfingin
Samfylkingin
VG
Utan flokka
9
1
1
16
20
12
1
0
3
0
10
4
4
29
10
6
■ Fjöldi þingmanna nú
■ Fjöldi þingmanna
samkvæmt könnun
Þingstyrkur samkvæmt könnun
HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS 11. OG 12. APRÍL
Eigið grænmeti best
Nú er rétti tíminn til að
sá fyrir kálplöntum, enda
íslenska sumarið of stutt
fyrir ýmist grænmeti.
garðyrkja 30
Fransína flutt til Afríku
Músin úr sjónvarpinu
hjálpar frænda sínum,
ævintýragangaverðinum.
krakkar 42
Sá inn í framtíðina
Ástþór Magnússon segir
erfitt að laga ímynd sína
eftir afskræmingu fjölmiðla.
forsetakosningar 26
Með okkar augum
samfélagsverðlaunin 24
Mývatnssveit
náttúra 28