Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 76
14. apríl 2012 LAUGARDAGUR44 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hæð, 6. frá, 8. mánuður, 9. hafið, 11. kringum, 12. laust bit, 14. enn lengur, 16. bardagi, 17. þjálfa, 18. goð, 20. pfn., 21. ögn. LÓÐRÉTT 1. þungi, 3. hljóm, 4. peningar, 5. festing, 7. fáskiptinn, 10. gogg, 13. frjó, 15. máttur, 16. siða, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. hóll, 6. af, 8. maí, 9. rán, 11. um, 12. glefs, 14. áfram, 16. at, 17. æfa, 18. guð, 20. ég, 21. arða. LÓÐRÉTT: 1. farg, 3. óm, 4. lausafé, 5. lím, 7. fálátur, 10. nef, 13. fræ, 15. magn, 16. aga, 19. ðð. Jæja, hvaða erindi á þessi hringlaga líkami inn á mína skrifstofu? Herra! Ég kem með „Hefnd bláu apanna“! 200 blaðsíður af epískri frásagnar- list á par við það besta sem gerist úti í heimi! M am m a! Segir hver? Ah! Gjörðu svo vel! Hér hefuru blóð mitt og svita! Hefuru kynnst rauða leið- réttingar- pennanum? Ég verð að viðurkenna að tárin geta líka brotist fram hvað úr hverju! Já... ég finn að það eru margar tilfinningar að brjótast fram núna! Hvers vegna hlustarðu ekki á mig þegar ég tala við þig?? Hvers vegna talarðu við mig þegar þú veist að ég er ekki að hlusta?? Önnur gamanmynd!? Þetta er í síðasta skipti sem þú og híenan veljið mynd! Hei, eru þetta ekki gömlu bleiku apanátt- fötin hennar Sollu? Jú. Mamma gaf mér þau. Mér fannst þau ekki töff fyrst, en svo breytti ég þeim aðeins. Bleikir vampíru- sporðdreka- ninju-apar eru karlmannlegri í mínum augum. Teiknaðiru hala og horn á alla apana? Dagur rennur upp og sólin skín á Álfta-nesið. Eftir endurnærandi svefn rumska ég og finn kaffiilm í loftinu. Það er gott að fara á fætur og gott að fá sér morgunsopann. Ég renni yfir blöðin. Þar er náttúrulega ekkert að frétta frekar en venjulega, merkilegt hvaða slúbbertar skrifa orðið í blöðin. Jú, jú, þarna eru ein, tvær pillur á mig, eins og við var að búast. Maður er nú einu sinni forseti. JÆJA þá er að skella sér í sturtuna og koma sér í vinnufötin. Ætli brotið í buxunum sé ekki nógu stíft? Jú, þetta verður að duga. Hvað er nú á dagskrá í dag? Jú, eldri borgarar eru væntanlegir og ég þarf að ræða við þá um sögu Bessastaða. Síðan fer ég á sýningu nemenda í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Úff, enn einn bissí dagurinn á Bessastöðum. Jæja, þetta var sosum rólegt í gær. Þá komu Sturla og Arngrímur og ræddu við mig um baráttu sína gagnvart fjármálafyrir- tækjum. Ekki það að sá fundur var á við fjóra! Morgun dagurinn er líka tiltölu- lega rólegur, setning Búnaðarþings og ekkert annað.“ HVERN í veröldinni fýsir að eiga þá morgunstund sem lýst er hér að ofan? Þar er nokkrum skyldustörfum forsetans, sem lesa má um í dagskrá hans á heimasíðunni, skellt saman í áhugaverða daga. Tja, eða daga allavega. Samkvæmt dagskránni eru dagarnir ósköp svipaðir; forseti hittir þennan og hinn um þetta og hitt málið, er viðstaddur þennan og hinn viðburðinn og flytur þetta og hitt erindið. Einn til þrír viðburðir á dag virðist vera normið. SENN líður að forsetakosningum og fagna því ýmsir að margir sækist eftir embættinu. Núverandi forseta finnst svo gaman í vinnunni að hann getur hreinlega ekki hætt. Og frambærilegasta fólk eyðir nú tíma sínum og peningum í að komast í starfið. Komast í þær aðstæður að líta yfir dagbók dagsins og sjá að vinnudagurinn ber í skauti sér opnun myndlistarsýningar og hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslu- meistara í Súlnasalnum. GROUCHO Marx sagði eitt sinn að hann neitaði að vera meðlimur nokkurs þess félags sem samþykkti hann sem með- lim. Mér verður oft hugsað til hans þessa dagana. Margt gott má um það fólk segja sem sækist eftir því að verða forseti Íslands. En það hefur allt einn galla; það sækist eftir því að verða forseti Íslands. ÞAÐ að vilja verða forseti Íslands er því í raun næg ástæða fyrir því að kjósa ekki viðkomandi. Líklega er best að finna þann sem síst vill verða forseti og skylda hann í djobbið. Ég og Groucho Marx Fliss he he hahah tíhíhí Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.