Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 5

Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 5
Bændur skapa verðmæti allan ársins hring Með vorkveðjum úr sveitinni Íslenskir bændur Íslenskur landbúnaður er fjölbreyttur og innlend matvælaframleiðsla skiptir máli fyrir þjóðina. Á hverjum degi spara Íslendingar milljónir króna í gjaldeyri vegna þess að við framleiðum sjálf kjöt, mjólk, grænmeti og fleira góðgæti í sveitinni. Fjöldi Íslendinga byggir lífsafkomu sína á störfum sem tengjast landbúnaði. Um 11.000 störf tengjast atvinnuveginum, m.a. á bújörðum, í kjötafurðastöðvum, mjólkurvinnslum, hjá þjónustufyrirtækjum og víðar. Hluti af búvöruframleiðslu íslenskra bænda er fluttur á erlenda markaði. Í fyrra voru tekjur af útflutningi búvara og sölu á gistingu og þjónustu við erlenda ferðamenn í sveitum 8,3 milljarðar króna. Með því tekst landbúnaðinum að leggja sitt lóð á vogarskálarnar í uppbyggingu atvinnulífsins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.