Fréttablaðið - 14.04.2012, Page 28

Fréttablaðið - 14.04.2012, Page 28
14. apríl 2012 LAUGARDAGUR28 MÝVATN Girðingar þjóna mikilvægu hlutverki á svæðinu í kringum Mývatn eins og víða annars staðar. Þær eru þó ekki allar spánnýjar. ELDFJALL Hið fallega Hverfjall, einnig kallað Hverfell, er eldgígur austan við Mývatn sem talinn er hafa myndast í öflugu þeytigosi fyrir um 2.500 árum. Fjallið var friðlýst sem náttúruvætti í júní á síðasta ári í þeim tilgangi að varðveita sérstæðar jarðmyndanir svæðisins vegna mikils fræðslu- og útivistargildis. MÝVATN „Mý er af mönnum við vatnið / ef menn eru hestar á túr. / En vetningar eru því vanir / og vinna úr því kísilgúr,“ segir í ljóðinu Mývatn eftir Hallgrím Helgason. Mývatnssveit er vænsta veit Náttúran skartar sínu fegursta í vetrarríkinu við Mývatn í Suður-Þingeyjar- sýslu, fjórða stærsta stöðuvatn landsins, eins og Vilhelm Gunnarsson ljós- myndari komst að á ferðum sínum á þessum slóðum á dögunum. HLÍÐARFJALL Í skíðaparadísinni Hlíðarfjalli er meðal annars starf- rækt Vetraríþróttamiðstöð Íslands. Fjöldi fólks brá sér á skíði á fjallinu um páskana eins og algengt er.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.