Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 14. apríl 2012 7 MainManager er framúrskarandi umsýslukerfi fyrir eignir og búnað sem gerir stjórnendum kleift að hafa yfirsýn yfir alla stoðþjónustu (áætlanagerð, viðhald, öryggismál, orkunotkun, flatarmálsstjórnun, stöðu verkefna, ábendingar o.fl.). Fjöldi fyrirtækja og stofnana sem kjósa að nota MainManager fer vaxandi, bæði hér heima og erlendis. Nýverið valdi Statsbygg í Noregi MainManager til að ná betri árangri í rekstri og viðhaldi 2.400 mannvirkja. ICEconsult leitar að .Net forritara í hugbúnaðarteymi sitt við þróun á MainManager, umfangsmiklu kerfi til aðstöðustjórnunar, með stöðugt vaxandi hóp kröfuharðra viðskiptavina í Evrópu. Leitað er eftir manneskju með: • Háskólapróf í tölvunarfræði eða annarri grein sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti 3ja ára reynslu af forritun í .NET • Reynslu af vefhugbúnaðargerð í ASP.NET • Kunnáttu í jquery, javascript, CSS og X/HTML/5 • MCTS 70-515 próf er kostur • Reynsla af SCRUM aðferðafræði er kostur MainManager er veflægt kerfi sem nýtir sér allar helstu nýjungar í þróun vefviðmóts. Spennandi tímar eru framundan í þessari þróun, þar sem farsímar og spjaldtölvur leika sífellt stærra hlutverk. Við hvetjum starfsfólk okkar til að fylgjast með nýjungum á þessu sviði og tryggja þannig að kerfið sé ávallt í fremstu röð. Unnið er samkvæmt AGILE/SCRUM aðferðafræði. Frekari upplýsingar veitir Hilmar Steinþórsson í síma 412 8600 Umsóknir má senda á his@mainmanager.is .NET forritari með áherslu á vefviðmót www.mainmanager.is Heilsugæslan í Salahverfi óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing Um er að ræða fjölbreytt starf við ungbarnavernd, skólaheilsugæslu og hjúkrunarmóttöku á heilsugæslu- stöð. Staðan er laus frá l5. ágúst eða eftir nánara samkomu- lagi. Reynsla af heilsugæslu æskileg. Starfskjör taka mið af kjarasamningi FÍH. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar gefur: Hjördís Birgisdóttir,yfirhjúkrunarfræðingur Netfang:hjordis@salus.is Sími: 590-3900. Umsóknarfrestur er til 28. apríl n.k. Umsókn sendist til: Heilsugæslan Salahverfi B.t. Hjördísar Birgisdóttur, yfirhjúkrunarfræðings Salavegi 2 201 Kópavogur eða á netfangið hjordis@salus.is Umsóknarfrestur: Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 22. apríl. Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við leitumst eftir að fá í lið með okkur jákvæða einstaklinga með brennandi áhuga á verkefnum dagsins og metnað til að ná góðum árangri til lengri tíma. GÆÐADEILD ICELANDAIR Helsta hlutverk gæðadeildar er að framfylgja kröfum um innra eftirlit með flugrekstri og viðhaldi flugvéla. STARFSSVIÐ: I Undirbúningur og framkvæmd gæðaúttekta á sviði flugrekstrar og viðhaldsstarfsemi Icelandair I Þátttaka í þróun eftirlitskerfis (Compliance Monitoring) í samræmi við kröfur Flugöryggisstofnunar Evrópu I Ráðgjöf og þátttaka í gerð verklagsreglna í samræmi við kröfur flugmálayfirvalda HÆFNISKRÖFUR: I Menntun á sviði flugvirkjunar, atvinnuflugs, flugrekstrar-, verk- eða tæknifræði I Þekking á kröfum flugmálayfirvalda um starfsemi flugfélaga og viðhaldsstöðva I Reynsla af viðhaldi og viðhaldsstjórnun flugvéla I Mjög góð enskukunnátta ásamt góðri tölvufærni I Þekking og reynsla af gæðastjórnun er kostur Nánari upplýsingar veita: Sigurjón Sigurjónsson I 5050 300 I sigurjons@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I 5050 300 I starf@icelandair.is Icelandair leitar að öflugum liðsmönnum í krefjandi störf í hröðu og síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. DREIFIKERFADEILD ICELANDAIR Helsta hlutverk dreifikerfadeildar er að annast rekstur á viðamikilli vefsölu á 20 vefsvæðum á 11 tungumálum. STARFSSVIÐ: I Daglegt viðhald, efnisinnsetning, textavinna, uppfærsla vefsöluherferða og myndefnis I Aðstoð við þróun og samþættingu á vefjum með það að markmiði að efla og bæta notendaviðmót og hönnun I Unnið er í VYRE CMS vefumsjónarkerfi Icelandair I Vinnsla myndefnis og hönnunar, t.d. í Photoshop I Samskipti við erlend sölusvæði Icelandair, teymisvinna og samvinna bæði innan fyrirtækis og utan, auk tilfallandi verkefna HÆFNISKRÖFUR: I Háskólapróf sem nýtist í starfi I Góð fagleg þekking í vefmálum er nauðsynleg I Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á vefumsjónarkerfum, þekkingu á HTML (5), CSS og Java Script I Reynsla í vef- og útlitshönnun, þekking á hugbúnaðarþróun og innleiðingu nýjunga í vefþróun I Góð íslensku- og enskukunnátta sem og færni í að vinna með texta á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita: Árni Sigurðsson I 5050 300 I arni@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I 5050 300 I starf@icelandair.is ÍS L E N S K A S IA .I S I T S 5 93 21 0 4/ 12 KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.