Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 46
14. apríl 2012 LAUGARDAGUR8
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
Mörk, hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunar-
fræðing í hlutastarf á kvöld-, nætur- og helgarvaktir.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga
á morgun-, kvöld- og næturvaktir.
Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Hjartardóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri í Mörk í síma
560-1700/894-4447 ragnhildur.hjartardottir@morkin.is
Í Mörk er unnið metnaðarfullt starf þar sem EDEN
hugmyndafræðin (Eden alternative) er höfð að leiðarljósi.
Hjálp! Okkur vantar birtingaráðgjafa
PIPAR\TBWA \ Tryggvagötu 17 \ 101 Reykjavík \ Sími 510 9000 \ www.pipar-tbwa.is
Við þurfum að bæta við starfsmanni í birtingadeild. Um er að
ræða starf birtingaráðgjafa sem starfar náið með birtingastjóra
og viðskiptastjórum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt
og í hópavinnu á líflegum vinnustað.
Helstu verkefni:
\ Gerð birtingaáætlana
\ Samskipti við fjölmiðla og viðskiptavini
Hæfniskröfur
\ Háskólamenntun á sviði félagsvísinda eða viðskiptafræði
\ Sérlega góð samskiptahæfni
\ Mjög góð tölfræðiþekking og kunnátta á Excel er skilyrði
\ Reynsla af birtingum er æskileg
\ Jákvæðni, gott skap og þjónustulipurð
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að fylla
út um sókn ar formið á Facebook-síðu stofunnar,
facebook.com/pipartbwa, fyrir 23. apríl nk.
Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Hjá PIPAR\TBWA starfa 30 manns. Stofan er sú fyrsta á land inu sem hefur sérdeild sam félags vefja, en þar starfa
þegar fimm sér fræðingar. PIPAR\TBWA er hluti af TBWA sem er ein af fram sækn ustu sam starfs keðj um aug lýs inga stofa
í heim inum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum.
Starfssvið
> Almenn afgreiðsla og upplýsingagjöf
> Sala á gjafakortum o.fl.
> Umsjón með Tax-Free endurgreiðslum
> Ýmis önnur verkefni
Hæfniskröfur
> Stúdentspróf æskilegt
> Almenn tölvukunnátta
> Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum
> Færni í mannlegum samskiptum og rík
þjónustulund
> Enskukunnátta
Vinnutími frá kl. 9.45–16.00/17.00 aðra vikuna
og kl. 13.00–19.00 hina vikuna (til kl. 21.30
á fimmtudögum).
Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en
12. desember.
Nánari upplýsingar veitir Viðar Jökull Björnsson,
rekstrarstjóri Kringlunnar, í síma 517 9013 eða
á netfanginu vidar@kringlan.is.
Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum
14. nóvember.
á þjónustuborð Kringlunnar
Þjónustufulltrúi
óskast
Umferðarstofa
www.us.is
Borgartúni 30 – 105 Reykjavík
Sími: 580-2000 – Fax: 580-2001
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Starfið
Umferðarstofa leitar að fulltrúa í skjalastjórnun og skrifstofurekstri á rekstrarsviði. Starfshlutfall er 100%.
Starfið felst einkum í:
Umsjón og uppbyggingu á skjalakerfi Umferðarstofu
Póstdreifingu og skráningu í málaskrá
Innkaupum og umsjón með skrifstofuvörum
Útgáfu og umsjón með eyðublöðum og upplýsingaskjölum
Ýmsum almennum skrifstofustörfum
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Leitað er að einstaklingi sem er jákvæður, úrræðagóður, mjög skipulagður, sýnir frumkvæði,
er fær í mannlegum samskiptum og hefur ríka þjónustulund
Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2012.
Hægt er að sækja um með eftirfarandi hætti:
Á vefsvæði Umferðarstofu á síðunni www.us.is/page/atvinnuumsokn
Með því að senda umsókn (CV/ferilskrá) á framkvæmdastjóra mannauðs- og gæðasviðs, olof@us.is
Senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang:
Umferðarstofa
Bt. Ólafar Friðriksdóttur
Borgartúni 30
105 Reykjavík
Nánari upplýsingar veita Dagný Jónsdóttir, forstjóri og Ólöf Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og
gæðasviðs. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í
a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Upplýsingar um Umferðarstofu má finna á heimasíðu stofnunarinnar:
http://us.is
Umferðarstofa var bæði árið 2009 og 2010 valin stofnun ársins í könnun sem gerð var á meðal félagsmanna SFR –stéttarfélag
í almannaþjónustu. Hjá stofnuninni starfa um 55 starfsmenn. Lögð er áhersla á þjónustu, árangur, áreiðanleika og jákvæðni.
Tilgangur Umferðarstofu er að auka lífsgæði með því að efla öryggi í umferðinni. Stofnunin hefur innleitt stefnumiðað
árangursmat og er því mikið lagt upp úr mælanlegum árangri.
Fulltrúi í skjalastjórnun
og skrifstofurekstri
Eldhús – Eldhús
Matsölustaðurinn Hjá Dóra í Mjódd óskar eftir að ráða
starfskraft vanan eldhússtörfum og afgreiðslu á heitum
mat. Snyrtimennska og íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar í s. 557 3910 eða á staðnum mán- föst.
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir
Við Kleppjárnsreykjadeild
er laus staða sérkenna
skólaárið 2012-2013.
Umsóknum skal skilað skriflega til skólastjórnanda fyrir 30. apríl
n.k. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og
meðmælendur.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri í
síma 430-1500/847-9262, netfang inga@gbf.is