Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 49

Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 49
LAUGARDAGUR 14. apríl 2012 11 www.ils.is | Sími: 569 6900 | Grænt númer: 800 6969 | Borgartúni 21, 105 Reykjavík Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Helstu verkefni: • Ritun bréfa og fundargerða • Gerð kynninga og minnisblaða fyrir framkvæmdastjóra • Skipulagning funda framkvæmdastjóra og annarra atburða • Halda utan um undirbúning stjórnarfunda, auk annarra vinnu- og samráðsfunda • Aðkoma að verkefnastjórnun framkvæmdastjóra • Ýmis tilfallandi verkefni og eftirfylgni verkefna • Ýmis verkefni fyrir framkvæmdastjórn • Símsvörun og skjalavarsla Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði raungreina eða viðskipta • Haldgóð reynsla úr fjármála- eða ráðgjafafyrirtæki er æskileg • Mjög gott vald á rituðu máli á íslensku og ensku, færni í norðurlandatungumáli æskileg • Góð almenn tölvukunnátta, sérstaklega í Excel og Powerpoint • Þjónustulund, sveigjanleiki og frumkvæði • Framúrskarandi skipulagshæfni og nákvæmi í vinnubrögðum Helstu verkefni: • Byggingatæknilegar umsagnir vegna lánveitinga • Matsgerðir og álitsgerðir í tengslum við úttektir á ástandi eigna • Úttekt á byggingagöllum • Samskipti við viðskiptavini • Innri og ytri skýrslugjöf • Þjónusta við önnur svið Íbúðalánasjóðs vegna ýmissa úttekta Menntun og hæfniskröfur: • Byggingatæknifræðingur eða byggingafræðingur • Iðnmenntun á sviði bygginga og framkvæmda æskileg • Reynsla af gerð kostnaðaráætlana vegna bygginga og reynsla af tilboðsgerð æskileg • Reynsla af úttektum og skýrslugerð æskileg • Umsækjandi þarf að vera talnaglöggur og nákvæmur • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð þekking á Excel og Word • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Framúrskarandi samskiptaeiginleikar og færni til að starfa í hópi Hlutverk fyrirtækjasviðs felst í lánafyrirgreiðslu og ráðgjöf við fyrirtæki, félagasamtök, sveitarfélög og byggingaraðila. Sérfræðingur með byggingatæknilega menntun á fyrirtækjasviði Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Íbúðalánasjóður vill ráða öflugt fólk til starfa Upplýsingar veita Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is og Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.