Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 50

Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 50
14. apríl 2012 LAUGARDAGUR12 Sérfræðingur á sviði upplýsingartækni Laust er til umsóknar starf kerfisstjóra. Starfssvið: Umsjón, þróun og daglegur rekstur netkerfis Greiðsluveitunnar og tengds búnaðar. Þátttaka í þróun netöryggis. Samskipti við ytri þjónustuaðila. Menntunar og hæfiskröfur: Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði eða verkfræði æskileg. Reynsla í kerfisstjórnun í Microsoft umhverfi - MCTS, MCITP eða sambærileg gráða kostur. Reynsla af kerfisstjórnun í Linux er kostur. Frumkvæði, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum áskilin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Logi Ragnarsson framkvæmdastjóri, netfang logi@greidsluveitan.is, sími 458 0000. Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn á starfsumsokn@greidsluveitan.is Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk. Greiðsluveitan er sjálfstætt rekið einkahlutafélag í eigu Seðlabanka Íslands. Hjá því starfa nú tíu sérfræðingar sem sinna margvíslegum verkefnum af ýmsum toga. Reiknað er með að þeim fjölgi nokkuð á næstu mánuðum. Frekari upplýsingar er að finna á vef félagsins www.greidsluveitan.is Sumarstarf við garðyrkju Af sérsökum ástæðum vantar garðyrkjumann til að annast garðinn Skrúð á Núpi í Dýrafirði tímabilið 15. maí til ágústloka 2012. Um er að ræða alla almenna umhirðu gróðurs, matjurta- ræktun og grasslátt auk almenns viðhalds steinhleðslna og mannvirkja. Vélar og verkfæri eru til staðar. Leitað er að sjálfbjarga aðila með garðyrkjumenntun eða mikla reynslu af garðyrkju. Starfsmaður þarf að geta unnið sem verktaki og hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar veitir Sæmundur í síma 893-1065 Umsóknir ásamt stuttu yfirliti yfir menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 23. apríl nk. og sendist á póstfangið: skjolskogar@skjolskogar.is Framkvæmdasjóður Skrúðs. Mekonomen leitar að öflugum sölumanni Mekonomen er brautryðjandi á Íslandi í notkun rafrænna lausna við sölu á bílavörum og varahlutum. Vegna aukinna umsvifa þurf- um við að bæta við öflugum sölumanni. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki. Helstu verkefni: # Ráðgjöf og sala í verslun # Meðhöndlun rafrænna pantana # Pantanir á vörum frá erlendum birgjum # Vörumóttaka og vörusendingar Hæfniskröfur: # Menntun eða reynsla tengd bílum # Skipulagshæfileikar og yfirsýn # Tala og skrifa dönsku og/eða ensku # Góð almenn tölvuþekking # Góð þekking á bílum er ótvíræður kostur Nánari upplýsingar: # Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2012 # Starfshlutfall er 100% # Árangurstengd laun # Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í tölvupósti á gardabaer@mekonomen.is Mekonomen á Íslandi er hluti af stærsta fyrirtæki á Norðurlöndum í sölu á bílavörum og varahlutum. Á vef okkar www.mekonomen.is má sjá meira um fyrirtækið. www.tskoli.is Byggingatækniskólinn Ein staða í tækniteiknun: Við leitum að byggingafræðingi með góða þekkingu og reynslu af Revit og AutoCad forritum og með þekkingu á BIM. Kennsluréttindi æskileg. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskólans, í síma 514 9101 og í tölvupósti, ghr@tskoli.is. Fjölmenningarskólinn Staða í kennslu íslensku fyrir útlendinga: Umsækjandi skal hafa fullgild kennsluréttindi á fram- haldsskólastigi og hafa reynslu af kennslu fyrir útlendinga. Æskilegt er einnig að umsækjandi hafi reynslu af námsstuðningi við nemendur á framhalds- skólastigi og eða sé með sérkennararéttindi. Nánari upplýsingar veitir Fjölnir Ásbjörnsson, skólastjóri Fjölmenningarskólans, í síma 514 9151 og í tölvupósti, fa@tskoli.is. Raftækniskólinn Ein staða í faggreinum rafiðna: Menntun í iðn- eða tæknifræði í rafiðngreinum æskileg ásamt meistara- og kennsluréttindum. Nánari upplýsingar veitir Valdemar G. Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans, í síma 514 9251 og í tölvupósti, vgv@tskoli.is. Skipstjórnarskólinn Ein staða í faggreinum skipstjórnar: Skipstjórnarmenntun og reynsla nauðsynleg. Kennsluréttindi æskileg. Nánari upplýsingar veitir Vilbergur Magni Óskarsson, skólastjóri Skipstjórnarskólans, í síma 514 9551 og í tölvupósti, vmo@tskoli.is. Tæknimenntaskólinn Tvær stöður í stærðfræði: Menntun í stærðfræði og reynsla af kennslu í efri áföngum stærðfræði á framhaldsskólastigi ásamt kennsluréttindum. Upplýsingatækniskólinn Ein staða í ljósmyndun: Sérhæfing í ljós- og linsufræði, hugmyndavinnu og stafrænni myndvinnslu. Ein staða í grafískri miðlun: Sérhæfing í tæknilegum frágangi, útskoti og prent- formagerð. Ein staða í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlagreina: Sérhæfing í fjölmiðlun og hönnun. Tvær stöður á tölvubraut: Sérhæfing annars vegar í kerfisfræði og hins vegar í forritun. Í allar stöðurnar er óskað eftir kennurum með kennslu- réttindi og kennslureynslu. Nánari upplýsingar veitir Bjargey Gígja Gísladóttir, skólastjóri Upplýsingatækni- skólans, í síma 514 9351 og í tölvupósti, bgg@tskoli.is. Véltækniskólinn Stöður í faggreinum vélstjórnar: Óskað er eftir véltæknifræðingi/vélaverkfræðingi með starfsreynslu sem vélfræðingur. Kennsluréttindi æskileg. Nánari upplýsingar veitir Egill Guðmundsson, skólastjóri Véltækniskólans, í síma 514 9501 og í tölvupósti, egud@tskoli.is. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi Tækniskólans og KÍ. Umsóknarfrestur er til 22. apríl. Umsóknir sendist á bg@tskoli.is. (Ath. þessi auglýsing gildir í sex mánuði) Framúrskarandi kennarar óskast í Tækniskólann, skóla atvinnulífsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.