Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 51
LAUGARDAGUR 14. apríl 2012 13
Kennarar einstakt tækifæri!
Óskar þú eftir rólegu og fjölskylduvænu umhverfi?
Í Trékyllisvík á Ströndum er lítill skóli sem heitir Finnboga-
staðaskóli. Hann er fámennasti skóli landsins en margur er
knár þótt hann sé smár. Skólinn hefur allt til að bera sem prýða
má einn skóla en hann vantar kennara í fullt starf frá 1. ágúst
2012. Ódýr, stór og góð íbúð til staðar á skólalóð. Sláðu til,
hringdu í Elísu skólastjóra 451-4032
finnbs@ismennt.is eða Oddnýju oddvita í síma 451-4001
arneshr@simnet.is fyrir 20.apríl.
Hótel Holt leitar af starfsmanni
í morgunverðarsal og er vinnutími frá 05:30-11:30.
Starfið er tilvalið fyrir fólk á miðjum aldri og ráðið
verður í stöðuna hið fyrsta.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist á gallery@holt.is
ERTU
NAV FORRITARI?
Securitas hf. er þjónustufyrirtæki sem hóf starfsemi árið 1979.
Hjá Securitas starfa um 400 manns og eru starfsstöðvar
félagsins og dótturfélaga í Reykjavík, Akureyri, Reykjanesbæ
og Reyðarfirði. Gildi Securitas eru: Heiðarleiki – Árvekni –
Hjálpsemi. Hjá Upplýsingatæknideild Securitas starfa í dag þrír
starfsmenn. Í boði er framtíðarstarf í skemmtilegum hópi, fram-
úrskarandi vinnuaðstaða og tækifæri til að þróast í starfi.
Starfið hentar bæði konum og körlum.
Þarf að hafa reynslu af:
Microsoft Dynamics NAV forritun
Forritun viðskiptakerfa
Almennri forritun í bókhaldi
Einnig er kostur ef viðkomandi þekkir:
Microsoft SQL og vinnslu gagnagrunna
Forritun í Microsoft.NET umhverfinu
Almenn vefforritun og vefþjónusta
Nánari upplýsingar veitir Björn Friðriksson, deildarstjóri upplýsingatæknideildar,
í síma 580 7000 eða í gegnum netfangið: bjorn@securitas.is
Sótt skal um öll störf á heimasíðu Securitas hf, www.securitas.is,
í síðasta lagi þriðjudaginn 24. apríl.
Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði er heitið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun er kostur
Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi
Færni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
VIÐ LEITUM AÐ UMSJÓNARMANNI
FYRIR MICROSOFT DYNAMICS NAV
UPPLÝSINGAKERFIÐ OKKAR
Helstu verkefni:
Almenn verkefnastýring
Þjónusta við innri viðskiptavini
Samskipti við ytri þjónustuaðila
Önnur tilfallandi verkefni
Securitas er
fyrirmyndarfyrirtæki
VR 2011
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
S
E
C
5
93
29
0
4/
12
Alhliða ferðaþjónusta í faðmi fjalla óskar
eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður:
• Matreiðslumaður/kokkur
Þarf að vera snyrtilegur, skipulagður með góða tilfinningu fyrir
þjóðlegri matargerð og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Leiðsögumaður/landvörður með leigubílaréttindi
Gott vald á ensku skilyrði ásamt því að hafa góða tilfinningu
fyrir náttúrunni og þörfum fólks af ólíkum uppruna. Þarf einnig
að vera léttur í lund og áræðanlegur.
Leiðsöguréttindi æskileg en ekki nauðsynleg.
• Ráðskona
Þarf að vera fjölhæf, snyrtileg og glaðlynd umfram allt, ásamt
því að geta bakað íslenskt bakkelsi s.s. brauð, kleinur, ástar-
punga og fleira góðgæti.
Ferðaþjónustan samanstendur af gistingu, dagsferðum, og veit-
ingasölu í fögru umhverfi, þar sem snoturt sauð- og geitfjárbú
blómstrar í bland við ferðamanninn.
Fríðindi: Frítt fæði og húsnæði á vinnutímabili.
Áhugasamir sendi umsóknir á: fjalladyrd@fjalladyrd.is
Barngóð „amma“ óskast
Þrjú börn á aldrinum 5 – 10 ára óska eftir traustri og góðri mann-
eskju sem getur stytt þeim stundirnar þegar foreldrarnir eru að
vinna og hjálpað til við léttustu heimilisstörfin. Börnin þurfa að
geta leikið sér úti undir eftirliti og fengið að borða þegar þau eru
svöng. Börnin stunda tómstundir og því þarf viðkomandi að hafa
bílpróf og bíl til umráða til þess að geta keyrt þau og sótt. Leitað
er að aðila sem hefur mikla reynslu af barnauppeldi og vill geta
haft sveigjanlegan vinnutíma. Fyrst og fremst er um að ræða
dagvinnu, 3 – 4 sinnum í viku, stundum allan daginn en aðra
daga minna allt eftir samkomulagi og einstaka kvöld ef þannig
ber undir. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. maí nk. Laun
samkvæmt samkomulagi.
Umsókn ásamt ferilskrá og meðmælum sendist á pe@simnet.is
eigi síðar en 20. apríl. Öllum umsóknum verður svarað.
Hefur þú reynslu
af ferðaskrifstofu-
störfum?
Ferðaskrifstofan Express ferðir sem er í eigu
Iceland Express auglýsir eftir dugmiklum
einstaklingi til starfa vegna aukinna umsvifa.
Um sumarstarf er að ræða.
Starfslýsing
Almenn söluráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
Hópafyrirspurnir
Fleira tilfallandi
Hæfniskröfur
Framúrskarandi tök á talaðri og ritaðri íslensku
Góð tungumálakunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð tölvukunnátta
Reynsla af ferðaskrifstofustörfum
Umsóknir sendist á netfangið
klaraiv@expressferdir.is
Umsóknarfrestur rennur út 1. maí 2012F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Ármúli 7 | expressferdir.is | sími: 5 900 100