Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 54

Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 54
16 Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í maí og júní ef næg þátttaka fæst: Í matvælagreinum og byggingagreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur var til 1. apríl. Í prentgreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Í málmiðngreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur til 1. maí. Í snyrtigreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Í bílgreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Í hönnunar- og handverksgreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Í vélvirkjun í september. Umsóknarfrestur til 1. júní. Í ljósmyndun í september – október. Umsóknarfrestur til 1. júlí. Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyriss- jóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2012. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa sem fyrst, um er að ræða fullt starf. SÖLUFULLTRÚI Á FYRIRTÆKJASVIÐI Umsóknir ásamt ferilskrá merkt Sölufulltrúi sendist fyrir 27. apríl á thorhildur@ss.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Benediktsdóttir, deildarstjóri fyrirtækjasviðs í síma 575-6000. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvæla- fyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 300 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins. www.ss.is STARFSLÝSING Öflun nýrra viðskiptavina Samskipti við núverandi viðskiptavini Gerð söluáætlana Tilboðs- og samningagerð Eftirfylgni pantana MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR Menntun eða góð reynsla í matvælageiranum er skilyrði Framúrskarandi söluhæfileikar er skilyrði Góð hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og geta starfað sjálfstætt Góð tölvukunnátta Skipulögð vinnubrögð Reglusemi og stundvísi Aðalfundur Búseta Verður haldinn 30. apríl kl. 17 á Grand Hótel Reykjavík. Hefðbundinn aðalfundarstörf. Kl. 18:00 verður kynning á fyrirhuguðum húsbyggingum félagsins. Sala 15238. Bjálmholt í Rangárþingi ytra. Um er að ræða jörðina Bjálmholt í Rangárþingi, (án greiðslu- marks). Á jörðinni er 115,1m² íbúðarhús sem er kjallari, hæð og ris byggt úr steinsteypu og timbri árið 1930. Ræktað land er 37,3ha en heildarstærð jarðarinnar er u.þ.b. 180-200ha. Útihús eru: Fjárhús byggt 1964 stærð 95,4m², hlaða byggð 1964 stærð 50,4m², fjárhús byggt 1975 stærð 196,5m² , hlaða byggð 1964 stærð 170,0m², fjárhús byggt 1973 stærð 176,4m². Fasteignamat eignarinnar er kr.16.427.000,- og Brunabótamat kr.42.295.000,- samkv. Fasteignaskrá Íslands. Mannvirkin þarfnast töluverðra endurbóta. Jörðin er í um klukkustundar akstursfjarlægðar frá höfuðborgar- svæðinu. Einnig er stutt í þjónustu á Hellu og þá er jörðin í næsta nágrenni við skrifstofu Ásahrepps og Laugalandsskóla. Jörðin býður upp á ýmsa möguleika. Jörðin og húsakosturinn eru til sýnis í samráði Hermann Sigur- jónsson í síma 862 0740 og Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðublöðum fyrir kl.10.00 þann 17. apríl 2012 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í jörðina Bjálmholt í Rangárþingi. Húsmæðraorlof Hafnarfjarðar Kynningar og skráningarfundur verður haldinn í Odda safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl 17.00 Kynntar verða orlofsferðir : Til Vestfjarða dagana 22-25 júní 2012 Til Brussel dagana 13-16. sept. 2012 Rétt til þess að sækja um orlofsferð, hefur sérhver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf. Orlofsnefndin Save the Children á Íslandi Til sölu Laugavegur 77 Landsbankinn óskar eftir tilboðum í fasteignina Laugaveg 77 í Reykjavík Fasteignin er alls 4.729 m2 að stærð og er skrifstofu- og þjón- ustuhúsnæði. Nóg af bílastæðum þar sem umtalsverður bygg- ingaréttur er fyrir bílageymslu og skrifstofuhúsnæði. Tilboð skulu berast fyrir kl 17:00 þann 25. apríl í móttöku Landsbankans Hafnarstræti 5 merkt: Eignadeild Landsbankinn - Laugavegur 77 Hafnarstræti 5 Reykjavík b/t Valgeir Valgeirsson Nánari upplýsingar veita : Valgeir Valgeirsson sími 410-7840 Þorsteinn Egilson í síma 899-5254 eða í thorsteinn.egilson@landsbankinn.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.