Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 63

Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 63
KYNNING − AUGLÝSING Ísbúðir14. APRÍL 2012 LAUGARDAGUR 3 Fyrsta Yoyo ísbúðin var opnuð í ágúst 2010 í Kópavogi. Að-sóknin hefur verið mjög góð frá opnun og vinsæl meðal allra aldurshópa, segir Einar Ás- geirsson framkvæmdastjóri. Yoyo býður upp á 100 bragð tegundir af jógúrtís auk þess sem boðið er upp á hefðbundinn rjóma- ís með vanillu- og súkkulaði- bragði. „Bragð tegundum er skipt út reglulega og því er alltaf eitt- hvað nýtt og spennandi í boði þegar ís búðin er heimsótt.“ Hann seg i r ís búði na búa t i l sinn eigin jógúrt- ís á hverj- um degi og bjóði ein- göngu upp á ferska ávexti. „Við bjóðum aðeins upp á ferska ávext i sem eru skornir á staðnum eftir þörfum. Hér eru engir ávextir í dós eða frosnir á v e x t i r h e l d u r ferskleikinn í fyrir rúmi. Auk þess inniheldur jógúrt ísinn enga jurta- fitu ólíkt f lestum öðrum ísum hér á landi,“ segir Einar. Það er einn- ig orðið vinsælt að kaupa jógúrtís í hádegismat að sögn Einars. Þeir sem kjósi hollan og léttan hádegis- mat geti keypt sér jógúrtís með ávöxtum og múslíi. Upphafsmenn jógúrtís- menningar Þótt jógúrtís hafi verið seld- ur áður hérlendis var Yoyo fyrsti staðurinn hér sem sérhæfði sig í hei ma- löguðum jógúr tís og bauð upp á sjá l fsa f- greiðslu sem v a r n ý j u n g hjá ísbúðum á þeim t íma. „Það má segja að v ið höfum b y r ja ð þ e s s a jógúrt menningu á Íslandi. Þegar v ið v or u m að undir búa opnun ís- búðarinnar skoðuðum við ýmsar aðrar ísbúðir og það var eigin- lega enginn með jógúrtís. Þeir sem auglýstu jógúrtís voru nánast með slökkt á vélunum. Nú er jógúrt ísinn orðin mjög vinsæll hér á landi og það er okkur a ð þ a k k a . Við sjáum til dæmis að innlendir fram- leiðendur eru farnir að framleiða mun meiri jógúrtís en áður.“ Í dag rekur Yoyo tvær ísbúðir á höfuðborgarsvæðinu og er í leit að hentugu húsnæði fyrir f leiri verslanir, bæði á Reykjavíkur- svæðinu og á Akureyri. Hugmyndin sprottin frá Banda- ríkjunum Fjölskyldan bjó í Orlando í Banda- ríkjunum um nokkurt skeið og hugmyndin er sprottin þaðan. Í Bandaríkjunum eru margar ísbúðir og keðjur sem selja jógúrtís að sögn Einars. Þegar fjöl skyldan flutti heim lá beinast við að hella sér út í þennan rekstur. Upphaflega var gert ráð fyrir að aðrir myndu framleiða ísinn en á endanum var tekin ákvörðun um eigin framleiðslu. Í dag framleiðir Yoyo eigin ís daglega. „Jógúrt ísinn okkar er mjög ferskur og bragð- góður og það er alls ekki mikið jógúrt bragð af honum. Auk þess inniheldur hann enga jurtafitu eða harða fitu sem er í flestum gerðum af innlendum ís.“ Yoyo um allan heim Auk tveggja ísbúða á Íslandi á fjöl- skyldan tvær ísbúðir á Spáni sem eru reknar undir sama nafni. Nokkrar ísbúðir voru síðan opn- aðir í Austur-Evrópu í fyrra en þar hafa aðrir aðilar keypt réttinn til að framleiða og selja ísinn eftir forskrift Yoyo ísbúðanna. „Í dag rekum við tvær ísbúðir á Spáni og aðrir aðilar reka nokkrar ísbúðir í Eystrasaltsríkjunum, Rússlandi og Úkraínu. Nokkrar ísbúðir verða svo opnaðar síðar á árinu en það kemur í ljós seinna hvar það verður.“ Ferskleiki og hollusta hjá Yoyo Fyrsta Yoyo ísbúðin var opnuð árið 2010 og hefur notið mikilla vinsælda frá upphafi. Ísbúðin framleiðir eigin jógúrtís og leggur mikla áherslu á gæði og ferskleika. Fyrsta Yoyo ísbúðin var opnuð árið 2010 í Kópavogi og hefur aðsóknin verið mjög góð. MYND/VALLI Yfir 100 bragðtegundir eru í boði hjá Yoyo. Bragðtegundum er skipt út reglulega og því er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í boði fyrir viðskiptavini. Yoyo rekur tvær ísbúðir á Spáni; á Benidorm og í Alicante. Einungis er boðið upp á ferska ávexti í Yoyo ísbúðum. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS GUY’S BIG BITE Á FOOD NETWORK

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.