Fréttablaðið - 14.04.2012, Page 66

Fréttablaðið - 14.04.2012, Page 66
14. apríl 2012 LAUGARDAGUR34 Krossgáta Lárétt 1. Kantaður gengur fjörur (11) 6. Lifandi eikurnar bera þá dauðu síðasta spölinn (8) 10. Einnig potuðust þau og kollsteyptust (12) 13. Fel þá sem erfiðast er að botna í (8) 14. Nær yfir enda á báðum bökkum en haf á milli þeirra (11) 15. Sendi herra rudda til sveitalubba (10) 16. Maður karla (9) 18. Tíðir gefa b-línu (4) 20. Hleypur þegar kjólar birtast (7) 22. Elskuðu, töfina nýtum við til að andmæla formlega (12) 23. Tíðindi: Stríð og fæðing renna saman (8) 26. Geyma hlutbundinn girndarlogann enn í huga sér (11) 27. Þar sem ástríða einkennir matargerðina (3) 29. Sendi þá með malpoka, í honum leynast tá og tugga (7) 30. Lofa að fjötra loforð (8) 32. Yfirbuguð, drepin og verkuð (5) 33. Heiti sætra asískra erta og sætan Dana (10) 35. Hún dansaði fyrir skírara höfuð (6) 37. Nóg gras á flakki og það sem því fylgir (11) 38. Tel nagg útbreitt rugl (7) 39. Vaðið étandi (3) 40. Míg í nær uppþornaðar árnar (10) 41. Dóp naðra (9) Lóðrétt 2. Eitt korn fyrir kjarkaða (7) 3. Bein stelling getur afhent þrjóska (9) 4. Sver slanga gerist grobbhani (10) 5. Eyðileggja alþjóðlegt hjálparlið (19) 7. Hætta, eiga skap við illgjarna (7) 8. Leita Svalagrófar milli Oks og jökla (9) 9. Kliður boðorða fyrir sveitarlimi (13) 11. Heimskingjahópur eða pólitísk hreyfing prímata? (10) 12. Fagnaði þegar hann féll (7) 16. Fleygi næstum tíu hnetum fyrir eina (8) 17. Standa við vinnu og vísindi í raungrein (13) 18. Hamrar heiðursmerki hispurslaus (8) 19. Tótal egó ruglar sú úfna og ljóta (8) 21. Vinstrikona vex hratt ef hún etur þessa fiska (12) 24. Þjór þráir að þetta séu þarmatotur (10) 25. Flaut framrásin? Könnunin sýnir það (10) 28. Gríp til þurrkna til að hylja án véla (9) 31. Borðuðum topp með leikföngum (8) 34. Smástelpur geyma smáaura (6) 36. Rugl um saur (4) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem alls staðar ætti að vera sjálfsagt og heilagt en er þó að engu haft allt of víða. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. apríl næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „14. apríl“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Einvígið frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sturla Þórðarson, Sandgerði. F R A M H A L D S L Í F 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 P R E S S U K A N N A L Á F K I E Y Ú U N A Ð S D A L U R S T A L L I N U M K U T E A S S S E A N Á V Í G I N U S K A P A D Æ G R I N B I Ð M O I L S Ó S A N N F Æ R Ð A A Ð S K O T A H L U T R L A A I Ó A T A N N G A R Ð U R H N Ú Ð S V A N U R R Æ U A I D E S G R M Ð F I N G U R B J A R G A R B L Ó M I N U O U K Ó É Þ U S Ð S R J Á T L I A F T U R Ö X L A N A M D T Ð K T A N V I J A L I M L E S T A A Ö T A N D V Ö K U M E V A N I L L A R Í R V I N K L A D L Ð F R O S T B I T I Ð Á T T L A U S I A U N G I L D I N A R R R H R A U N G O S R I N G Ó Á þessum degi fyrir réttum 147 árum, hinn 14. apríl árið 1865, var Abraham Lincoln, for- seti Bandaríkjanna, veginn í áhorfenda stúku í Ford leikhúsinu. Banamaður forsetans var leikarinn John Wilkes Booth, suðurríkjamaður sem var haldinn hatri á Lincoln eftir að suðurríkin voru lögð að velli í borgarastríðinu sem þá var nýlokið. Booth hafði um nokkra hríð ráðgert, ásamt nokkrum öðrum mönnum, að ræna Lincoln, en áætlunin breyttist og hópurinn, sem taldi þrjá aðra, ákvað að myrða Lincoln, varaforsetann og utanríkisráðherrann sama kvöldið. Lincoln sat ásamt eiginkonu sinni í stúkunni, algerlega grun- laus. Öryggisvörður hafði brugðið sér frá og því gat Booth laumað sér inn að baki hjónanna. Um leið og hann hleypti af kallaði Booth að svona færi fyrir harðstjórum og sagði suðurríkjanna nú hefnt. Lincoln lést af sárum sínum um nóttina. Booth stökk niður á sviðið og komst undan. Á sama tíma særðist utanríkis- ráðherrann í árás á heimili hans en lifði af. Þriðji maðurinn guggnaði á að ráðast á varaforsetann og hinn fjórði flúði land daginn eftir. Booth var skotinn á flóttanum en fjórir voru teknir af lífi fyrir þátt- töku í samsærinu. - þj Heimild: History.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1865 Skaut Lincoln á leiksýningu Leikarinn John Wilkes Booth myrti forseta Bandaríkjanna. MORÐINGINN John Wilkes Booth drap Lincoln forseta og var skotinn til bana á flóttanum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.