Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 72

Fréttablaðið - 14.04.2012, Side 72
14. apríl 2012 LAUGARDAGUR40 Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR SAMSONARDÓTTIR Hraunvangi 7, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu Hafnarfirði 30. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Alúðarþakkir fyrir hlýhug og auðsýnda samúð. Starfsfólk deildar 3b á Hrafnistu Hafnarfirði fær sérstakar þakkir fyrir frábæra umönnun. Halldóra Hermannsdóttir Ásmundur Jónasson Aðalheiður Hermannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Kollafjarðarnesi síðar Stórholti Dalasýslu, lést þann 12. apríl á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík. Jarðarförin auglýst síðar. Börn hinnar látnu. Innilegar þakkir færum við öllum sem hafa sýnt okkur dýrmæta hlýju og samúð við fráfall elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR E. GUÐMUNDSDÓTTUR Lækjargötu 32, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við yndislegu starfsfólki fjórðu hæðar Sólvangs fyrir einstaka umönnun. Sigríður Harðardóttir Margrét Magnúsdóttir Sigríður Magnúsdóttir Einar Gylfason Guðmundur Magnússon Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Magnús St., Magnús Björn, Jón Páll, Guðrún, Gylfi, Sigurjón, Guðrún Edda, Ólafur Björn, Hjalti Geir, Erlendur og Sigríður Theódóra og langömmubörn. Okkar ástkæri, SIGURÐUR JÚLÍUSSON Álfaskeiði 72, Hafnarfirði, lést þann 10. apríl á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þann 18. apríl kl. 13.00. Ingibjörg Ása Júlíusdóttir Jóhannes Þórðarson Ásta Haraldsdóttir Steinþór Nygaard Erla Júlíusdóttir Júlíus, Valgerður, Ásbjörn Ingi, Jón Páll, Sigurður Þór, Erlendur, fjölskylda og vinir. ÁSA S. BJÖRNSDÓTTIR þýðandi frá Sleðbrjótsseli, Reynimel 88, Reykjavík, andaðist á Borgarspítalanum föstudaginn 6. apríl. Útför fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. apríl kl. 13.00. Björn Gunnarsson Þórdís Linda Guðjónsdóttir Davíð Fannar Björnsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi, lengst af í Bólstaðarhlíð 33, Reykjavík, lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, föstudaginn 30. mars. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á deild A3 á Grund og Lilja Ólafsdóttir fyrir alúð og vináttu. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á minningarkort Grundar. Guðni Kristinsson Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir Kristján Kristinsson Birna Guðbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Mamma okkar, GUÐRÚN SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR sem lést laugardaginn 7. apríl verður jarðsungin frá Áskirkju mánudaginn 16. apríl kl. 13.00. Ykkur, sem viljið heiðra minningu hennar, er vinsamlega bent á Barnaspítala Hringsins. Soffía Grímsdóttir Hjörtur Grímsson Jón Grímsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, systir, mágkona og frænka, SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Laufengi 8, Reykjavík, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á föstudaginn langa, 6. apríl, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 18. apríl kl. 15.00. Björn H. Þ. Ingvarsson Guðmundur Björnsson Unnar Elías Björnsson Jón Ingi Björnsson Ása Guðmundsdóttir Anna Dóra Guðmundsdóttir Sigurður Ársælsson Gylfi Guðmundsson Nína Karen Grjetarsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Sigurmonsdóttir systkinabörn og tengdafólk. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför sonar okkar, stjúpsonar, bróður og mágs, KRISTJÁNS PÉTURS GUÐMUNDSSONAR Hjallalundi 17f, Akureyri. Helga Þóra Kjartansdóttir Guðmundur Kristjánsson Anna Karin Júlíussen Hrefna Guðmundsdóttir Kjartan Guðmundsson Emilía Gunnarsdóttir Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG KOLBEINSDÓTTIR Sóltúni 12, Reykjavík, lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut, þriðjudaginn 3. apríl. Útförin fer fram frá Áskirkju, þriðjudaginn 17. apríl kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á KFUM og KFUK og Samband íslenskra kristniboðsfélaga. Margrét Árný Sigursteinsdóttir Sigurður Leifsson Þórir Sigursteinsson Birna Einarsdóttir Gunnar Hersveinn Friðbjörg Ingimarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför okkar ástkæra, SKARPHÉÐINS ARNAR ÁRSÆLSSONAR Erla Inga Skarphéðinsdóttir Helgi Valur Helgason Sara Ósk Ársælsdóttir Magnús Ómarsson Helga Vala Helgadóttir Helma Ýr Helgadóttir Ólafur Erling Ólafsson Skarphéðinn Guðmundsson Guðbjörg Axelsdóttir Erla Ársælsdóttir Salka Dögg Magnúsdóttir Í ár eru liðin hundrað ár síðan hinn ungi og ást- sjúki Þórbergur Þórðarson laumaðist í land í Norður- firði á Ströndum og gekk alla leið til Reykjavíkur með það í huga að heilsa upp á elskuna sína í Hrúta- firðinum. En hann gekk fram hjá bænum hennar án þess að gera vart við sig. Í tilefni þessarar göngu Þór- bergs, sem hann greindi frá í bókinni Íslenskur aðall, ætla Pétur Gunnarsson rit- höfundur og Baldur Sigurðs- son íslenskufræðingur að halda námskeið hjá Endur- menntun Háskóla Íslands. Pétur mun meðal annars velta fyrir sér hvað Þór- bergur var að hugsa þetta örlagaríka ár í lífi sínu og Baldur ætlar að fylgja göngu Þórbergs frá Norðurfirði til Reykjavíkur og heilsa upp á staðhætti og þjóðlíf fyrr og nú. Á komandi sumri hyggst Ferðafélag Íslands svo skipuleggja gönguferð í fótspor Þórbergs á þrettán dögum þar sem ferða langar kynnast fortíð og nútíð í mannlífi og munnmælum sem enn lifa um heimsókn Þórbergs fyrir hundrað árum. Námskeiðið er haldið í húsnæði Endurmenntunar að Dunhaga 7 í Reykjavík og hefst miðvikudaginn 18. apríl klukkan 20.15. Hægt er að skrá sig á endurmenntun. is eða í síma 525 4444. Námskeið um göngu Þórbergs ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON Barna- og fjölskylduleiksýningin Herra Pottur og ungfrú Lok verður sýnd í Kaldalóni í Hörpu nú um helgina. Sagan er sögð af sögumanni, sex brúðum og jafnmörgum hljóð- færaleikurum. Einn þeirra er Krist- ín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari. „Í þessu verki blandast leikhúsið og tón- listin saman. Við hljóðfæraleikararnir erum hluti af sviðsmyndinni og tökum beinan þátt í sýningunni, sem gerir hana mjög sérstaka,“ segir hún. Verkið var fyrst sýnt á Listahátíð árið 2010 og aftur á opnunarhátíð á Hörpu í fyrra. Það hlaut tilnefningu til Grímuverðlaunanna árið 2011 fyrir barnasýningu ársins. Sýningin er bræðingur tónlistar frá 1927, eftir tékkneska tónskáldið Bohuslav Martinu, og sögu franska leikhúsmannsins Christophe Garda frá árinu 2007. Ævintýrið um herra Pott og ungfrú Lok er draumur lítils drengs um að áhöldin í eldhúsinu lifni við. Sýningarnar fara fram klukkan 11.30 og 13.00 í dag og á morgun. Miðaverð er 1.800 krónur en sérstakt tilboðsverð er fyrir leikskólabörn, eða 750 krónur. Til að nýta sér það verður að snúa sér til miðasölu Hörpu. - hhs Glettin fjölskyldusýning í Hörpu BRÆÐINGUR Hljóðfæraleikarar taka beinan þátt í sýningunni um Herra Pott og ungfrú Lok, sem gefur sýningunni sérstakan blæ.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.