Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 14.04.2012, Blaðsíða 83
Frábær áfangastaður fyrir alla fjölskylduna! Lloret de Mar er heillandi strandbær sem býður upp á frábæra og fjölskylduvæna afþreyingu; skemmtigarða, köfun, golf og spennandi skoðunarferðir og margt, margt fleira. Fjöldi góðra veitingastaða er á svæðinu og matarmenningin afar fjölbreytt. Flogið er til Barcelona með nýjum vélakosti Iceland Express, Airbus 320. Farþegum ekið til og frá Lloret de Mar gegn vægu gjaldi. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.expressferdir.is 16.-23. júlí Fáir staðir í Evrópu njóta jafn mikilla vinsælda og Garda- vatnið í norðurhluta Ítalíu. Möguleikar á afþreyingu eru óteljandi; siglingar, spennandi vatnasport, styttri og lengri skoðunarferðir, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig er tilvalið að heimsækja nærliggjandi staði eins og Verona og Feneyjar. Fararstjóri: Margrét Laxness. SP ÁN N Ármúli 7, 108 Reykjavík | expressferdir.is | sími: 5 900 100 Sveigjanlegir greiðslumöguleikar COSTA BRAVA TÖFRAR GARDA- VATNSINS Verð á mann í 7 daga, frá: 81.500 kr. – með fullu fæði Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Flogið út 1. júní. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna 103.000 kr. Don Juan Hotel Verð á mann í 7 daga, frá: 90.900 kr. – með hálfu fæði Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2–11 ára. Flogið út 1. júní. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna frá 103.000 kr Guitart Central Park I Gold 28. júlí–5. ágúst Express ferðir bjóða einstaka ævintýra- og sælkeraferð til Toscana. Þetta verður sannarlega ógleymanlega ferð. Fararstjóri verður Halldór E. Laxness sem gjörþekkir héraðið. Meðal annars verður farið til Flórens, Pisa, Lucca, Siena og Montecarlo. ÆVINTÝRAFERÐ TIL TOSCANA Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði. Skoðunarferðir og akstur. Íslensk fararstjórn allan tímann. Verð á mann í tvíbýli frá 199.900 kr. Fullt fæði 16.-18. júlí Express ferðir ætla að skella sér á tónleika með Madonnu í samvinnu við 2 DO IN LONDON. Þetta eru einu tónleikar Madonnu í ár svo það væri tóm vitleysa að láta þá framhjá sér fara. Tónleikarnir verða í Hyde Park sem er í miðri London. MADONNA Í LONDON Innifalið: Flug með sköttum öðrum greiðslum, gisting 4* hóteli í 2 nætur ásamt morgunverði og miði á tónleikana. Verð á mann í tvíbýli frá 117.900 kr Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á góðu 3* hóteli með morgunverði og þríréttuðum kvöldverði, akstur til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn. Ekki innifalið: Skoðunarferðir. ATH. Lágmarksþátttaka er 20 manns. Verð á mann í tvíbýli frá 199.900 kr. BÓKAÐU NÚNA! TAKMARK AÐ SÆTAFRA MBOÐ STUTT TIL BARCELONA Sérferð Sérferð Tónleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.