Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2012, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 14.04.2012, Qupperneq 86
54 14. apríl 2012 LAUGARDAGUR T I L B O Ð S B Í Ó laugardagur - sunnudagur battleship kl. 1 12 amercan pie: reunion kl. 1 12 lorax 3d/2d kl. 1 l iron sky kl. 3.30 12 hunger games kl. 3 12 lorax 3d kl. 3 l lorax 2d kl. 3.30 l tryggðu þér miða á sambio.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is  Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00  INDLAND: HÁLSMENIÐ 17:00  INDLAND: VÉLMENNI 20:15  CARNAGE 20:00, 22:00  BARÁTTAN UM LANDIÐ 18:00  MARGIN CALL 17:50  SVARTUR Á LEIK (ENGL. SUBS) 20:00 SUNNUDAGUR: IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00  INDLAND: VÉLMENNI 17:00  INDLAND: STÓRI DAGURINN 20:15  CARNAGE 20:00, 23:00  BARÁTTAN UM LANDIÐ 18:00  MARGIN CALL 20:00, 22:10  SVARTUR Á LEIK (ENGL. SUBS) 17:40, 22:20 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS 11.-20. APRÍL INDVERSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ IRON SKY KÖLT-GRÍNMYND ÁRSINS! -betra bíó Hljómsveitin Klezmer Kaos heldur útgáfutónleika á Nasa þann 28. apríl næstkomandi í tilefni af útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar, Froggy, er kom út í byrjun árs. Söngkona sveitarinnar er íslensk en aðrir meðlimir hennar eru franskir að uppruna. Klezmer Kaos er skipuð þeim Heiðu Björgu Jóhanns dóttur, Charles Rappoport, Pierre Polveche, Sylvain Plommet og Laurent Lacoult og hefur sveitin komið víða fram í Evrópu sem og samið tónlist fyrir franskar heimildar myndir. Hljómsveitin spilar blöndu af hefðbundinni klezmer-tónlist og jiddískum og íslenskum þjóðlaga- arfi. Heiða Björg, sem hefur verið búsett í París frá árinu 2004, segir klezmer-tónlist eiga uppruna sinn að rekja til Austur-Evrópu og eiga margt skylt með sígaunatónlist. „Ég kynntist klezmer-tónlist fyrst á Íslandi, þó það kunni að þykja furðulegt, þegar ég stundaði nám á klarinett í Tónlistarskóla Reykjavíkur. Stuttu síðar stofnaði ég mína fyrstu hljómsveit sem var þó aðeins til í nokkra mánuði,“ útskýrir Heiða. Klezmer Kaos var stofnuð í byrjun ársins 2007 og var fyrsta plata sveitarinnar tekin upp í Tankinum á Flateyri. „Við byrjuð- um á því að taka upp í París en skil- yrðin þar voru þannig að ef flugvél flaug fram hjá tökuverinu urðum við að hætta að spila. Við ákváðum því að hætta og byrja aftur frá grunni í Tankinum.“ Miðasala er hafin á Midi.is og er miðaverð 3.000 krónur. - sm Hættu tökum vegna hávaða í flugvél Rokkarinn Axl Rose af þakkaði inntöku hans í Rock and Roll Hall of Fame um helgina sem leið. Söngvarinn, sem sló í gegn með Guns N‘ Roses í lok níunda áratugarins, bað aðdáendur hljómsveitarinnar afsökunar á synjun sinni. „Ég neyðist til þess af afþakka inntöku mína sem meðlimur Guns N‘ Roses inn í Rock and Roll Hall of Fame,“ skrifaði rokkarinn í bréfi. Hann segir ástæðu þessa vera þá að enn ríki mikið ósætti milli hans og annarra meðlima hljómsveitarinnar. Í öðrum fréttum af Rose þá sást til hans snæða kvöld- verð með söngkonunni Lönu Del Ray fyrir skemmstu og telja margir að hér sé nýtt músíkalskt par á ferð. Axl vill ekki vera með Verður ekki með Axl Rose vill ekki vera tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame með öðrum meðlimum Guns N´ Roses. NoRdicpHtos/Getty Spilar klezmer- tónliSt Heiða Björg Jóhannsdóttir er söngkona hljóm- sveitarinnar Klezmer Kaos. sveitin spilar tónlist sem á rætur að rekja til Austur- evrópu. Séð og Heyrt/kvikmyndir.iS fréttablaðið “frumleg og meinfyndin Sýra Sem þarf að Sjá til að trúa!” - tómaS valgeirSSon, kvikmyndir.iS t.v. - vikan/Séð og Heyrt þ.þ. fréttatíminndrePfyndin mynd! beSta mynd árSinS um naSiSta á tunglinu í framtíðinni! Smárabíó HáSkólabíó 5%nánar á miði.iSgleraugu Seld Sér 5% nánar á miði.iS battleSHiP kl. 1 (tilboð) - 3 - 5.15 - 8 - 10.45 12 battleSHiP lúXuS kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 12 american Pie reunion kl. 1 (tilboð) - 5.30 - 8 - 10.30 12 loraX – íSlenSkt tal 2d kl. 1 (tilboð) - 3 l loraX – íSlenSkt tal 3d kl. 1 (tilboð) - 3 - 6 l Hunger gameS kl. 5 - 8 – 11* 12 Svartur á leik kl. 8 - 10.30 16 *aðeinS laugardag ** aðeinS Sunnudag borgarbíó 21 jumP Street forSýning kl. 10.20* 14 iron Sky kl. 3.30 (tilboð) - 5.45 - 8 - 10.15** 12 battleSHiP kl. 3 (tilboð) - 6 - 9 12 titanic 3d óteXtuð kl. 5 10 loraX – íSlenSkt tal 3d kl. 3 (tilboð) l loraX – íSlenSkt tal 2d kl. 3 (tilboð) l Hunger gameS kl. 9 12 Svartur á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16 battleSHiP kl. 8 - 10.20 12 american Pie: reunion kl. 8 - 10.10 12 Hunger gameS kl. 5.30 12 Svartur á leik kl. 5.50 16 loraX 3d kl. 2 (tilboð) - 3.50 loraX 2d kl. 2 (tilboð) - 3.50 l BATTLESHIP 4, 7, 10(POWER) AMERICAN PIE: REUNION 5.45, 8, 10.20 LORAX 2D ISL TAL 2, 4 LORAX 3D ISL TAL 2, 4 HUNGER GAMES 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. HHHH T.V. - Vikan/Séð og Heyrt A.L.Þ - MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! HHHH Þ.Þ. - Fréttatíminn ÍSLENSKT TAL POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON BL AC K CY AN M AG EN TA Y EL LO W Job Sub L/S Dm ax File Na me Job De scr ipti on Cus tom er id 2370 62 WRA TH O F TH E TIT ANS - ON E SH EET- PERS EUS (REV ISED ) 1 W arne r Br os. 02.1 7.12 1 175 340 1 Bui ld% 100 Fina l Si ze 27" x40" Pro of Dat e Bill ing Blo ck% 28% Bill ing Blo ck Use d INT L FU LL P AGE WB Re v# Dat e (07/ 11/11 ) - séð og heyr/kvikmyndir.is  MÖGNUÐ SPENNUMYND Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. ÁLFABAKKA 12 14 14 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P L L L L L L 7 7 AKUREYRI BATTLESHIP KL. 1 - 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D BATTLESHIP VIP KL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:40 2D AMERICAN PIE KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATH OF TITANS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D FRIENDS WITH KIDS KL. 5:50 2D GONE KL. 8 2D JOHN CARTER KL. 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 2D JOURNEY 2 KL. 1:30 - 3:40 2D DÝRA FJÖR 3D M/ ÍSL. TALI KL. 1 3D THE MUPPETS MOVIE KL. 1 2D L L L 14 12 12 KRINGLUNNI LA TRAVIATA ÓPERA Í BEINI ÚTSENDINGU KL. 5 COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8:30 - 10:40 (SÝND SUNNUD. KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10) WRATH OF THE TITANS KL. 8 - 10:10 (SÝND SUNNUD. KL. 5:50 - 8 - 10:10) GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D DÝRA FJÖR 3D M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 3D 3D 3D 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL KL. 2 3D TITANIC 3D KL. 4 3D THE COLD LIGHT OF DAY KL. 8 - 10:10 2D FJÖRFISKARNIR KL. 2 2D FRIENDS WITH KIDS KL. 4 2D JOHN CARTER KL. 17:40 2D GONE KL. 8 2D WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 2D 16 14 12 12 12 L L L KEFLAVÍK BATTLESHIP KL. 8 2D COLD LIGHT OF DAY KL. 10:40 2D GONE KL. 8 2D AMERICAN PIE : REUNION KL. 5:30 2D SVARTUR Á LEIK KL. 10 2D LORAX M/ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:30 3D FRIENDS WITH KIDS KL. 5:50 2D SKRÍMSLI Í PARÍS M/ÍSL. TALI KL. 2 - 4 2D EGILSHÖLL 16 7 12 12 12 L L L 12 BATTLESHIP 2 - 2:50 - 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D THE COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D TITANIC KL. 8 3D WRATH OF THE TITANS KL. 5:40 - 8 2D PROJECT X KL. 5:50 2D JOHN CARTER KL. 3 2D JOURNEY 2 KL. 1 - 3. 2D FJÖRFISKAR IR KL. 1 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ KL. 1 3D 12 L L SELFOSS 16SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10:10 GONE KL. 6 - 8 - 10:10 PUSS IN BOOTS M/ ÍSL. TALI KL. 2 - 4 FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 2 - 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.