Fréttablaðið - 04.05.2012, Síða 13

Fréttablaðið - 04.05.2012, Síða 13
Í 45 ár hefur Adria framleitt heimili á hjólum og lagt jafna áherslu á hönnun og þægindi. Farartækin eru í hæsta gæðaflokki, búin öllum helstu tækninýjungum og þraut reynd við íslenskar aðstæður. Adria var valið hjólhýsi ársins 2011 í Danmörku. KOMDU OG SKOÐ AÐU NÝJUSTU FERÐATÆ KIN FERÐASUMARIÐ BYRJAR Í ELLINGSEN – FULLT HÚS ÆVINTÝRA REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. CAMP-LET CLASSIC TJALDVAGN ADRIA ADORA 472 Sameinar kosti fellihýsis þegar kemur að geymslu, drætti og þæginda hjólhýsis hvað varðar aðbúnað og innréttingar. ÖLL A-HÝSIN ERU GALVANÍSERUÐ! Camp-let Classic er tilvalinn tjaldvagn fyrir þá sem vilja aðeins meiri þægindi í útilegunni. Camp-let tjaldvagninn er með innbyggðu eldhúsi með gasbrennara úr ryðfríu stáli, 13 lítra vatnstanki, rafmagnsvatnsdælu og eldhúsvaski. Það er óhætt að fullyrða að hjólhýsi gerast ekki öllu vandaðri en Hymer-hjólhýsin. Um er að ræða þýska eðalframleiðslu hvort sem litið er á tæknibúnað eða öryggisatriði, hönnun innréttinga, lúxus eða þægindi. ALINER EXPEDITION TITANIUM A-HÝSI HYMER NOVA 540 Ferðatækin frá Ellingsen eru þaulreynd við íslenskar aðstæður og ánægðir viðskiptavinir okkar eru til vitnis um ágæti þeirra. Ferðalög sumarsins hefjast í Ellingsen. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 21 31 0

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.