Fréttablaðið - 04.05.2012, Side 48
32 4. maí 2012 FÖSTUDAGUR
Ritstjórinn og tískufyrirmyndin
Anna Dello Russo er að fara í
samstarf við sænsku verslana-
keðjuna Hennes&Mauritz.
Dello Russo ætlar að hanna
fylgihlutalínu sem kemur
í valdar verslanir þann 4.
október. „Ég er mjög spennt.
Mig langar að búa til fylgi-
hluti og skartgripi sem erfitt
er að finna annars staðar. Sem
stílisti þá veit ég fylgihlutir geta
skipt lykilmáli þegar maður er
að klæða sig. Markmiðið með
þessari línu verður að allir geti
skemmt sér og breytt venju-
legum degi í frábæran tísku-
dag,“ segir Dello Russo sem er
stílisti, tískuritstjóri og list-
rænn hönnuður japanska Vogue.
Litríkur fatastíll og óvana-
legar samsetningar hafa gert
Dello Russo að eftirlæti götu-
tískuljósmyndara út allan heim
sem elta hana á röndum með
myndavélina að lofti.
Anna Dello Russo
hannar fyrir H&M
HANNAR NÝJA LÍNU Ritstjórinn Anna
Dello Russo ætlar að hanna skemmti-
lega fylgihlutalínu fyrir HM sem er
væntanleg í verslanir 4. október næst-
komandi. NORDICPHOTOS/GETTY
Lars Ulrich, trommari Metallica,
segir að samstarfsverkefni hljóm-
sveitarinnar og Lou Reed, Lulu,
hafi fengið mun verri viðbrögð en
þeir bjuggust við. Margir gagn-
rýnendur töldu plötuna með þeim
verstu á síðasta ári og hreinlega
hökkuðu hana í sig.
„Sérstaklega var þetta leiðin-
legt gagnvart Lou því hann er
svo fínn náungi. En þegar Metal-
lica spilar kraftmikil gítarriff á
meðan Lou Reed les ljóð um þýska
bóhema frá því fyrir 150 árum, get
ég vel ímyndað mér að það sé erf-
itt að meðtaka það,“ sagði Ulrich.
Verri dómar
en þeir héldu
SLÆMIR DÓMAR Dómarnir sem
Metallica og Lou Reed fengu voru ansi
slæmir.
Unnið er að því að uppfæra
búning Íþróttaálfsins og af
því tilefni kom Thi Theu
Hanyaka til landsins til að
reka smiðshöggið.
„Þetta er búið að vera frábært
og ég elska alla hér hjá Latabæ.
Íslendingar eru mjög viðkunnan-
legt fólk, meira að segja leigu-
bílstjórarnir eru almenni legir,
ólíkt því sem ég á að venjast í Los
Angeles,“ segir Thi Theu Hanyaka,
búninga- og fata hönnuður hjá Iron-
head Studio. Hanyaka var stödd
hér á landi fyrir stuttu á vegum
fyrirtækisins Ironhead Studio
sem sá um að uppfæra fylgihluti á
búningi Íþróttaálfsins fyrir þriðju
þáttaröð Latabæjar.
Hanyaka er frá Sviss en hefur
búið og starfað í Los Angeles
undan farin tíu ár og hóf feril sinn
sem fatahönnuður. Hún hefur
meðal annars unnið náið með
fatahönnuðinum Jeremy Scott að
verkefnum sem hann gerði fyrir
Björk og Madonnu. „Ég og Jeremy
urðum mjög góðir vinir í gegnum
vinnuna og ég tel hann vera einn
af mínum bestu vinum í dag,“
segir hún.
Ironhead Studio hefur skapað
búningana fyrir stórmyndir á
borð við Alien 3, Batman Returns,
Thor og The X-men og nú sér það
um búningagerð fyrir nýjustu
kvikmynd Tom Cruise, Oblivion.
Hanyaka segir fyrirtækið sérhæfa
sig í búninga- og hjálma gerð fyrir
ævintýra- og vísindaskáldsögu-
myndir. „Við sérhæfum okkur í
hjálmum og skrýtnum framtíðar-
fötum,“ segir Hanyaka glaðlega.
Hún kveðst orðin vön því að hitta
stórstjörnur á borð við Tom Cruise
í gegnum vinnu sína og finnst það
því ekki lengur skrýtið eða merki-
legt.
Þegar Hanyaka er að lokum
spurð út í dvöl sína á Íslandi lifnar
yfir henni og segist hún hafa náð
að slappa vel af. „Lífið hér er ekki
jafn brjálað og úti í Los Angeles
og loftið ykkar er svo hreint! Yfir
LA hangir svart mengunarský.
Mig langaði mikið til að heim-
sækja Bláa lónið, ég hef heyrt
að það sé dásamlegt, en ég hafði
ekki tíma til þess þar sem heim-
för minni var flýtt sökum vinnu,“
segir hún að lokum. -sm
Frá Hollywood til Latabæjar
DÁSAMAR LATABÆ OG ÍSLAND Thi Theu Hanyaka, búningahönnuður hjá Ironhead
Studio, er stödd hér á landi í tengslum við Latabæ. Hún dásamar bæði starfsfólk
Latabæjar og íslenska loftið. fréttablaðið/hag
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
FÖSTUDAGUR: CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE
EYRE 17:30, 20:00, 22:30 LÓNBÚINN 18:00, 19:00
IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG.
SUBS) 20:00, 22:10
ÍSL. TEXTI ENG. SUBS
SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!
Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara.
JANE EYRE IRON SKY
KÖLT-GRÍN-
MYND ÁRSINS!
NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM
AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA
CORIOLANUS
RALPH FIENNES / GERARD BUTLER
85% Á ROTTEN
TOMATOES!
FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRAVEHEART
KEMUR FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ
MEL GIBSON Í FANTAFORMI!
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16
GRIMMD (BULLY) KL 5 45 8. . - 10
21 JUMP STREET KL. 10.15 14
MIRROR MIRROR KL. 5.40 L
HUNGER GAMES KL. 9 12
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
- V.G. - MBL.
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16
THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10.30 - 11 10
THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10
21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14
MIRROR MIRROR KL. 3.30 L
AMERICAN REUNION KL. 8 12
LORAX Í – SLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L
HUNGER GAMES KL. 5 12
S ÁVARTUR LEIK KL. 5.30 16
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10 16
THE RAID KL. 10 16
(GRIMMD B )ULLY KL. 8 10
21 JUMP STREET KL. 6 14
MIRROR MIRROR KL. 6 L
THE RAID 8 og 10.10
THE AVENGERS 3D 4, 7 og 10
21 JUMP STREET 8
AMERICAN PIE: REUNION 5.30
HUNGER GAMES 10.20
LORAX 3D 5
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA
T.V. -SÉÐ OG HEYRT
HÖRKU
HASAR
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Empire Total film Variety
Tommi, Kvikmyndir.is
„Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“
„Þær gerast varla betri en þetta!“
Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
EGILSHÖLL
16
16
14
KRINGLUNNI
ÁLFABAKKA
V I P
12
12
12
L
L
L
10
10
10
10
10
10
STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI !
L
16
10
SELFOSS
KEFLAVÍK
L
16
12
10
12
12
L
10
AKUREYRI
UNDRALAND IBBA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAU GLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR . 1000 Á GRÆNT OG KR 750. Á APPE SÍL NUGULT
SPARBÍÓ