Fréttablaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 44
FÓLK|HELGIN Skráning í Sólóklúbbinn fer fram í vikulegu sunnudagskaffi á kaffihúsinu Glætunni við Laugaveg milli klukkan 14 og 16. „Tilhugsunin um að stíga út fyrir þæginda- rammann og hitta ókunnugt fólk í fyrsta sinn getur vissulega verið ógnvekjandi en við tökum hlýlega á móti öllum og viljum klúbb- inn sem stærstan. Með skráningu á netinu er auðvelt að villa á sér heimildir og því viljum við alltaf hitta nýja klúbbfélaga augliti til auglitis áður en við veitum þeim aðild. Þess vegna er eingöngu alvöru fólk í Sólóklúbbnum; heiðarlegt, vandað sem hefur ekkert að fela,“ útskýrir Kolbrún. Hún segir drifkraft félagsins liggja í einstak- lingsframtaki þar sem hver og einn getur sett inn auglýsingu um viðburði á innri vef félags- ins og þá komi þeir sem koma vilja. „Út frá því hafa skapast fjölmargir skemmti- legir viðburðir þar sem fólk hefur kynnst nýj- um áhugamálum og prófað framandi hluti eins og ugluskoðun, skautaferðir og ísklifur.“ Í kvöld hefur Kolbrún skráð sig í tíu manna matarboð sem klúbbmeðlimur bauð til. Þá gildir reglan fyrstir koma, fyrstir fá og úr verð- ur skemmtilegur og óvæntur kokkteill fólks yfir góðum mat í góðum félagsskap. „Ég er nánast á útopnu flest kvöld vikunnar og grínast stundum með að ég þyrfti frí úr vinnu til að missa ekki af neinu. Góð og traust vinátta myndast iðulega á milli klúbbfélaga og þótt ásetningur Sólóklúbbsins sé ekki róman- tískur að upplagi kemur þangað vitaskuld fólk í makaleit líka. Ástin leynist svo hér eins og annars staðar og því hafa mörg pör orðið til innan klúbbsins sem er auðvitað frábær plús fyrir frábæran félagsskap,“ segir Kolbrún. „Ég vil að allir einhleypir viti af Sólóklúbbn- um því hann er himnasending fyrir þá sem vilja lifa lífinu til fulls í frábærum og heilbrigð- um félagsskap. Það er gaman að eignast nýja vini og í Sólóklúbbnum finnst ekkert leyni- makk og enginn sem þykist annar en hann er, eins og margir reka sig á á netsíðum.“ ■ þlg GAMAN AÐ LIFA Kolbrún segir marga hafa fundið ástina í Sólóklúbbnum, sem sé skemmtilegur bónus í góðum félagsskap. MYND/VALLI ■ FRAMHALD AF FORSÍÐU VERTU MEÐ Í Sólóklúbbnum starfa einnig útivistarnefnd, skemmtinefnd, kaffi- húsanefnd og bóka- klúbbur. „Útivistarnefnd stendur fyrir göngu- ferðum, útilegum, sundlaugaferðum, utanlandsferðum og gengur til dæmis á Hvannadalshnúk um næstu helgi,“ segir Kolbrún sem dugar vart sólar- hringurinn til að anna öllu því skemmtilega sem verður á vegi henn- ar í Sólóklúbbnum. Fyrirspurnir má senda á soloklubb- urinn@soloklubb- urinn.is. Sjá einnig www.soloklubbur- inn.is www.saft.is KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ GAGNRÝNUM HÆTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.