Fréttablaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 64
5. maí 2012 LAUGARDAGUR20
Verkið er hluti af stækkun og endurbótum á grunnskólabygg-
ingum í Fjallabyggð, sem skipt er í nokkra framkvæmdáfanga.
Núverandi skólabygging er frá 1950 og er á tveim hæðum
samtals um 1090 m². Húsið er steinsteypt og flestir innveggir
eru steinsteyptir. Helstu verkþættir útboðsins eru rif og hreinsun
steyptra veggja og gólfa, uppsetning hjólastólalyftu, breyting
á snyrtingum, skógeymslum, ræstiaðstöðu og skólastofum í
húsinu. Endurnýja þarf gólfefni, innihurðir,lagnir, loftræstingu,
raflagnir og málning innanhúss.
Verkið skal unnið frá 7. júni og því skal vera lokið eigi síðar
en 27. ágúst 2012.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á krónur 3.500 á bæjarskrif-
stofum Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580, Siglufirði frá og með
mánudeginum 7. maí 2012 klukkan 14.00. Tilboðin verða op-
nuð hjá deildarstjóra tæknideildar Fjallabyggðar miðvikudaginn
16. maí 2012 klukkan 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Útboð
Fjallabyggð óskar eftir
tilboðum í endurbætur og
breytingar á grunnskóla
Fjallabyggðar við Tjarnarstíg
3 í Ólafsfirði.
ÚTBOÐ
FLUTNINGAR INNANLANDS
Ísaga ehf. óskar eftir tilboði í flutning innanlands
á tengivögnum með fljótandi gasi fyrir tímabilið
1. janúar 2013 – 31. desember 2016.
Helstu magntölur á ársgrundvelli
Heildarakstur 170.000 km
Fjöldi lestana 700
Fjöldi losana á ári 1.250
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeg-
inum 8. maí n.k. hjá verkfræðistofunni EFLU hf.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
22. maí n.k., kl. 14:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
EFLA verkfræðistofa
Höfðabakki 9 • 110 Reykjavík
Sími: 412 6000 • www.efla.is
ÚTBOÐ
HJÚKRUNARHEIMILI MOSFELLSBÆ
Helstu magntölur eru:
Gifsveggir
Dúklagnir
Loftstokkar
Lampar og ljós
Rafstrengir-taugar
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. febrúar 2013.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir
Karl Ásgrímur Ágústsson - karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk frá
kl. 10:00 mánudaginn 7. maí n.k. á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Kjarna Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
850
2.800
1.860
680
5.600
m²
m²
kg
stk
m
Mosfellsbær, óskar eftir tilboðum í innanhússfrágang vegna byggingar á nýju
hjúkrunarheimili að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ. Verkið nær til að gera húsið fullfrágengið
að innan.
Stærð hússins þegar það er fullbyggt er 2.268 m².
Útboð nr. 20085
OAK -105 Fljótsdalsstöð
Umhirða vega og svæða
Fljótsdalsstöðvar 2012
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í umhirðu vega
og svæða Fljótsdalsstöðvar 2012 í samræmi við
útboðsgögn nr. 20085,OAK-105.
Verkið felst í að sinna hefðbundinni viðhaldsvinnu
á rekstrarsvæði Fljótsdalsstöðvar, opna vegi og
slóða að vori, lagfæra úrrennsli og hreinsa snjó
frá mannvirkjum ásamt því að lagfæra það sem
aflaga hefur farið. Yfirfara og laga upplýsinga- og
umferðarmerki, snjóstikur, vegræsi, vegrið, hellulögn
og hleðsluveggi. Gera við slitlög, hreinsa og lagfæra
grjótvarnargirðingu utan í Kárahnjúk og sinna öðrum
tilfallandi verkefnum.
Helstu magntölur eru:
Tímavinna verka- og iðnaðarmanna 90 klst
Tímavinna vinnuvéla 165 klst
Tímavinna vörubifreiða 68 klst
Vinnusvæðið er í um 600 til 800 metra hæð yfir
sjávarmáli. Verkbyrjun ræðst af því hvenær fært er
á svæðið, en verktaki þarf að hefja vinnu um leið og
fært er. Verklok eru að ári.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 8. maí n.k. gegn óafturkræfu gjaldi kr
5.000 fyrir hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir
klukkan 14:00 föstudaginn 25. maí 2012, þar sem
þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar b st
listamönnum, innlendum sem erlendum, a sækja
um fría mána ardvöl í Gamla skóla í Hrísey,
mánu ina október e a nóvember 2012.
Umsóknafrestur er til 31. júlí 2012.
Nánari uppl singar og skilmála er a finna á
vefsló inni: www.nordanbal.is/hrisey
Styrkur
til veru listamanna
í Gamla skóla í Hrísey