Fréttablaðið - 05.05.2012, Side 95

Fréttablaðið - 05.05.2012, Side 95
LAUGARDAGUR 5. maí 2012 59 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 05. maí 2012 ➜ Tónleikar 14.00 Kvennakórinn Senjóríturnar heldur sína árlegu vortónleika í Grensás- kirkju. 16.00 Karlakórinn Fóstbræður heldur vortónleika í Langholtskirkju. Tenór- söngvarinn Gissur Páll Gissurarson kemur fram með þeim. Miðaverð er kr. 3.000. 16.00 Álafosskórinn í Mosfellsbæ heldur vortónleika í Safnaðarheimili Lágafellskirkju, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Á efnisskránni eru létt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Listasmiðja 13.00 Guðrún Vera Hjartardóttir mynd- listarmaður og sýningarstjóri verður með listasmiðju fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Gerðarsafni. Smiðjan er í tengslum við Kjarval sýninguna Í teikningunni er hugs- unin um teikninguna. Þátttaka er ókeypis. ➜ Sýningar 16.00 Ný sýning á verkum myndhöggv- arans Ásmundar Sveinssonar verður opnuð í Ásmundarsafni við Sigtún. 16.00 Hildur systrafélag kynnir sýn- inguna Nánd/Close sem verður opnuð í Menningarverkefninu Hlöðunni í Vog- unum. Sýningin er samstarfsverkefni systranna Gunnhildar og Brynhildar Þórðardætra. Aðgangur er ókeypis. ➜ Umræður 11.30 Guðni A. Jóhannesson orkumála- stjóri og Huld Arinbjarnardóttir varaþing- maður verða gestir á laugardagsspjalli Framsóknar að Hverfisgötu 33. Þau munu ræða um Rammaáætlun um orkunýtingu, undirbúning og vinnslu hennar. 14.00 Heimspekikaffihúsið verður á Horninu, Hafnarstræti 15. Allir sem hafa gaman af rökræðu eru velkomnir. ➜ Uppákomur 11.00 Kristín Helga Gunnarsdóttir leiðir göngu um Garðabæ þar sem farið verður um sögusvið bókanna um Binnu og Móa hrekkjusvín. Bæði börn og fullorðnir geta tekið þátt og haft gaman af. Lagt verður af stað frá Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi. 13.30 Í tilefni af Harmonikudeginum sem er í dag mun Félag harmonikuunn- enda í Reykjavík leika víða á höfuðborg- arsvæðinu, þar á meðal í Kolaportinu, Húsgagnahöllinni og Mjóddinni. ➜ Tónlist 15.00 Tónstofa Valgerðar býður upp á tónleika í Hörpuhorninu á annarri hæð Hörpu, við hliðina á Eldborgarsalnum. Bjöllukórinn ásamt einleikurum og söngvurum flytur íslensk og erlend þjóð- lög, dægurlög og klassíska tónlist. 16.00 Mynd- og tónverkið Quadrant og lagaflokkurinn Strengur verða flutt á sam- eiginlegum tónleikum í Norræna húsinu. 17.00 Kór Grafarvogskirkju, ásamt Stúlknakór Reykjavíkur, flytur tónverkið Carmina Burana eftir Carl Orff í Grafar- vogskirkju. Miðaverð er kr. 3.000. 21.00 Hljómsveitin Retrobot heldur tón- leika á neðri hæð Bar 11 en hún sigraði Músíktilraunir á dögunum. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Blússveit Þollýjar, Síðasti Séns og Cynic Guru stíga á stokk á Dubliner. Allur ágóði tónleikanna rennur til Bláa naglans, krabbameinsátaks karla. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Klaufarnir spila á hlöðuballi á Spot, Kópavogi. 22.00 Megakukl spilar á Café Rosen- berg. Sunnudagur 06. maí 2012 ➜ Tónleikar 17.00 Reykjalundarkórinn heldur tónleika í fríkirkjunni í Reykjavík ásamt kvennakór háskólans í Manitoba, Kanada. Fjölbreytt og nýstárleg efnisskrá. Aðgangseyrir er kr. 2.000 en frítt fyrir börn yngri en 12 ára. ➜ Sýningar 11.00 Ljósmyndasýningin Fuglablik í Grasagarðinum opnar í Café Flóru í samstarfi við Fuglavernd. Í anddyri garð- skálans verður einnig afhjúpaður nýupp- færður upplýsingaveggur um fuglategund- irnar í Grasagarðinum. Aðgangur ókeypis. 13.00 Handverkssýning eldri borgara í Kópavogi verður í Gjábakka, Gullsmára og Boðanum. Fjölbreytt handverk hinna listhögu eldri borgara í Kópavogi. 15.00 Myndasögusýningin Manga opnar á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. ➜ Umræður 15.00 Þriðji fundur samræðudagskrár sýningarinnar Núningur/Friction fer fram í Listasafni ASÍ. Ingirafn Steinarsson, Katrín Eyjólfsdóttir og Unnar Örn J. Auðarson halda erindi og stjórna umræðum. ➜ Kvikmyndir 22.00 Kvikmyndin The Blob verður sýnd í Þynnkubíói á Prikinu. Popp í boði. ➜ Uppákomur 10.00 Vinafélag Gljúfrasteins og Ferða- félag Íslands bjóða upp á gönguferð um æskuslóðir Halldórs Laxness í Mosfells- dalnum. Mæting við Gljúfrastein. 13.00 Hist verður við gömlu þvottalaug- arnar í Laugardalnum og farið í hlátur- göngu um dalinn í tilefni af alþjóðlegum hláturdegi sem haldinn er í dag. 17.00 Kosningavaka verður í hátíðarsal Háskóla Íslands vegna forsetakosning- anna í Frakklandi. Úrslit kosninganna verða sýnd í beinni útsendingu með íslenskum skýringum Egils Helgasonar. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Hljómsveitin Klassík leikur létta danstón- list til klukkan 23.00. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Málþing 13.30 Í tilefni af lokadegi vorsýningar Listaháskóla Íslands efna útskriftarnem- endur og kennarar myndlistadeildar til málhófs í fjölnotasal Hafnarhúss Lista- safns Reykajvíkur. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 12.30 Óperukórinn í Reykjavík, undir stjórn Garðars Cortes, heldur tónleika í Vinaminni, safnaðarheimili Akranes- kirkju, í samvinnu við Kór Akraneskirkju. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Harmonikuveisla Félags harmon- ikuunnenda í Reykjavík verður í Iðnó. Þar koma meðal annars fram Harmoniku- kvintett Reykjavíkur, gestur frá Skotlandi og Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir. 16.00 Óperukórinn í Reykjavík, undir stjórn Garðars Cortes, heldur tónleika í Borgarneskirkju. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassískt rokk af plötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Blásaratónlist verður allsráðandi á vortónleikum Elektra Ensemble sem verða haldnir á Kjarvalsstöðum. Miðaverð á tónleikana er kr. 2.000/1.500. ➜ Leiðsögn 14.00 Boðið verður upp á barnaleið- sögn í Þjóðminjasafni Íslands. Helga Einarsdóttir safnkennari mun ganga með börnin í gegnum grunnsýningu Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár. 15.00 Klara Þórhallsdóttir, verkefnastjóri við Listasafn Reykjavíkur, leiðir gesti um sýningu Antoni Tápies á Kjarvalsstöðum. ➜ Listamannaspjall 15.00 Hrafnkell Sigurðsson og Ólöf K. Sigurðardóttir ræða við gesti um sýningu Hrafnkels, Hafnarborgina, sem nú stendur yfir í aðalsal Hafnarborgar, Strandgötu 34. Pfaff • Grensásvegi 13 • Sími 414 0400 • www.pfaff.is • facebook.com/pfaff.is 20% afsláttur af öllum vörum! Við erum í hátíðarskapi og veitum 20% afslátt af öllum vörum í verslun okkar föstudag og laugardag. Afsláttur af saumavélum, ljósum, smáraftækjum, heilsuvörum, heyrnartólum o.fl. Sýning á antík saumavélum Pfaff á landsins mesta úrval af gömlum saumavélum og verða þær til sýnis í versluninni. Verið velkomin! HS-140C Verð kr. 169.900 HS-140M Verð kr. 69.900 Afmæ listil boð: 135.9 00 kr . Afmæ listil boð: 55.90 0 kr. Afmælis vélar frá Husq varna ÁLFASALAN 2012 Styrkjum börn og fjölskyldur sem fljást vegna áfengis- og vímefnaneyslu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.