Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 100

Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 100
5. maí 2012 LAUGARDAGUR64 Leikarinn Matt LeBlanc segir að það eigi ekki að halda áfram þar sem frá var horfið í sjónvarpsþátt- unum Friends. LeBlanc, sem fór með hlutverk Joey í einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti tíunda ára- tugarins, segir hugmyndina um hugsanlega Friends-bíómynd vera mjög slæma. Fyrrum samstarfs- félagi hans úr þáttunum, Jennifer Aniston hefur hins vegar tekið vel í hugmyndina. „Þessu svipar til þess þegar fólk segir að bókin sé betri en mynd- in. Allir eru með sínar eigin hug- myndir um karakterana í þáttun- um og örlög þeirra, því er best að láta þetta vera,“ segir LeBlanc við vefsíðuna Digital Spy en 18 ár eru síðan hann skaust upp á stjörnu- himininn sem Joey í Friends. Sögusagnir hafa verið á sveimi um væntanlega bíómynd en LeBlanc segir ekkert til í því og að engin hugmynd sé komin á teikniborðið. Ekki meira Friends MATT LEBLANC Vill ekki kvikmynd um Friends. Rokkarinn Mick Jagger mun taka að sér hlutverk gestaþáttastjórn- anda í lokaþætti Saturday Night Live. Venja er að fá þekkta ein- staklinga til að stýra og leika í þáttunum og hafa stjörnur á borð við Lindsay Lohan, Anne Hatha- way og Alec Baldwin meðal ann- ars tekið að sér hlutverk gesta- stjórnanda. Jagger hefur tvisvar komið fram í Saturday Night Live en í bæði skiptin til þess að syngja, nú þarf rokkarinn hins vegar að láta reyna á hæfileika sína í gamanleik og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til. Rolling Stones fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu í apríl. Jagger í SNL REYNIR FYRIR SÉR Í LEIK Mick Jagger kemur fram í gamanþættinum Satur- day Night Live síðar í mánuðinum. NORDICPHOTOS/GETTY Daniel Radcliffe hefur verið ráð- inn til að leika yngri útgáfuna af Jon Hamm í nýjum sjónvarps- þætti sem til stendur að fram- leiða. Þátturinn mun fjalla um rússneska lækna stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina. Hamm og Radcliffe munu leika sömu persónuna á sitt hverju ald- ursskeiðinu í þáttaröðinni sem mun telja fjóra þætti. Leikara- valið kom sumum á óvart og þá sérstaklega vegna mikils hæð- armunar leikaranna tveggja. Radcliffe er 165 sentimetrar á hæð á meðan Hamm er 184 senti- metrar og því tæpum tuttugu sentimetrum hærri. Leikur ung- an Hamm LEIKA LÆKNI Daniel Radcliffe og Jon Hamm munu leika sömu persónuna í nýjum sjónvarpsþáttum. Radcliffe mun leika hinn unga Hamm. NORDICPHOTOS/GETTY Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi laugardaginn 5. maí 2012 Golfklúbbur Vinnuskóli Kv en fél ag ið Se ltjö rn Lio ns Tri mm klú bb ur Ne ss Sk óla r Ro tar y Ár sæ ll Se lkó r Sly sav arn ard eil din Va rða n So rop t. A U G L. Þ Ó R H IL D A R 2 20 0. 48 5 Hreint bæjarfélag skapar jákvæðan bæjarbrag Gerum Seltjarnarnes að fyrirmynd annarra um snyrtimennsku og fallegt umhverfi. U M H V E R F I S N E F N D Hinn árlegi hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður laugardaginn 5. maí næstkomandi. Hann hefst kl. 9:00 við Áhaldahúsið Austurströnd 1. Fólk úr klúbbum og félögum hreinsar fyrirfram ákveðin svæði og aðrir íbúar hreinsa lóðir sínar og næsta nágrenni. Ruslapokar verða bornir í hvert hús og einnig verður hægt að fá poka í Áhaldahúsinu. Ruslapokana má setja út á gangstétt og starfsmenn bæjarins fjarlægja þá mánudaginn 7. maí. Fjölskyldur og nágrannar eru hvattir til að taka höndum saman um að hreinsa lóðir sínar og götur. Í framhaldinu er tilvalið að fara í léttan göngutúr og aðstoða klúbba og félagasamtök með þeirra svæði. S E LT J A R N A R N E S S Gr ótt a Pókerspilamennska færist sífellt í vöxt hérlendis, hvort sem er innan vinahópa, á börum og öðrum slík- um stöðum eða á netinu. Íslandsmót Pókersambands- ins er haldið árlega og þykir með stærri viðburðum ársins meðal pókerspilara. Það verður haldið á Hótel Örk í haust, en nú er undan- keppni þess á netinu að hefjast á Betsson leikjavefnum. Á sunnu- dagskvöldið klukkan 21 verður haldið undanmót á betsson.com og geta tveir lúmskir spilarar þar tryggt sér sæti á Íslandsmótinu þar sem keppt er um pott sem hleypur á milljónum. Undankeppnir hefjast ÍSLANDSMÓT PÓKERSAMBANDSINS Tveir spilarar geta tryggt sér sæti á mótinu í undankeppninni á Betsson á sunnudagskvöldið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.