Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.05.2012, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 10.05.2012, Qupperneq 31
Ég var alltaf að sauma og saumaði til dæmis fermingarkjólinn minn sjálf,“ segir Eva Brá Barkardóttir, nýútskrifaður fatahönnuður þegar hún er spurð hvort áhuginn á tísku hafi alltaf blundað í henni. Útskriftarlína Evu samanstóð af kjólum, buxum, toppum og prjónaflíkum og þar mátti meðal annars sjá tilkomumikinn kimono úr bleiku leðri. „Ég rannsakaði japanska efnisvinnslu, sibori dyeing technique, en sú aðferð er notuð til að lita viðkvæm efni eins og silki. Ég prófaði hana á þykk og gróf efni eins og leður og blandaði þannig saman japanskri tækni og fornum japönskum hefðum og pönki og líka smávegis af glamúr frá tíunda áratugnum,“ útskýrir hún og segir línuna geta staðið fyrir hennar eigin fatastíl. „Ég blanda sjálf oft einhverju saman sem öðrum dytti kannski ekki í hug að gera en útkoman verður þá óvænt og skemmti- leg. Ég á mér ekki endilega uppáhaldshönnuð eða -merki, minn stíll fer bara eftir dögum.“ Í sumar ætlar Eva heim til Vestmannaeyja að vinna og eftir það stefnir hugurinn út. Berlín er draumaborgin. Hún er þó ekki viss um að hún stofni sitt eigið hönnunar fyrirtæki strax. „Mig langar að slappa aðeins af eftir törnina í skólanum. Hugsa málið í Berlín. Ég held að ég þurfi að afla mér reynslu og þekkingar áður en ég stofna eigið merki og fara kannski í starfsnám í einhver ár áður. En ég er reyndar ekki ákveðin í að halda áfram í fatahönnun, mig langar að prófa allt.“ ■ rat BLEIKT OG PÖNKAÐ FATAHÖNNUN Eva Brá Barkardóttir fatahönnuður blandaði saman japönskum hefðum, grófu pönki og glamúr í útskriftarlínu sinni frá LHÍ. VILL PRÓFA ALLT Evu Brá Barkardóttur dreymir um að fara til Berlínar eftir sumarið og íhuga framtíðina. MYND/VALLI GLAMÚR Áhrif tíunda áratugarins mátti sjá í út- skriftarlínu Evu. MYNDIR/HÖRÐUR SVEINSSON SKRAUTLEGT FRÁ TOPPI TIL TÁAR Blómamunstur verða áberandi í sumar sem og hvers kyns skrautlegur klæðnaður og eru jafnvel dæmi um að fólk klæðist skræpóttu frá toppi til táar og velji skó og fylgi- hluti í stíl. Hér er dæmi um blómakjól frá D&G. ted SUMMER SKY - vel fylltur í A, B, C, D skálum á kr. 8.680,- Glæsilegur! Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Rafknúnir lyftihæginda Skoðið brot af úrvalinu á Facebook SCHMENGER SCHUHMANUFAKTUR KENNEL NÝ SENDING Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 LOKSINS LAGERÚTSALA aðeins í 3 daga! 20-50% afsláttur Föstudaginn 11. maí 12-18 Laugardaginn 12. maí 12-16 Sunnudaginn 13. maí 12-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.